Hćgri grćnir orđnir skýr valkostur í dag !

Ekki bara óánćgđir sjálfstćđis- og framsóknar-
menn geta nú horft til Hćgri grćna. Heldur allt
ţjóđholt borgarasinnađ fólk. Já framsýnt og
ábyrgt ţjóđhyggjufólk í ţví mikla umróti  og
upplausn sem viđ blasir í stjórnmálunum í dag,
bćđi hérlendis sem erlendis.

Hćgri grćnir eru nú í óđa önn ađ byggja sig upp
undir forystu okkar nýja formanns, Helga Helga-
sonar, stjórnmálafrćđings. Sérstakt framkvćmda-
ráđ viđ hliđ stjórnarinnar hefur veriđ skipađ
sem heldur nú reglulega fundi. Ályktanar frá
5 ágúst vöktu t.d mikla athylgi.

Hćgri grćnir eru eini stjórnmálaflokkurinn  á
Íslandi í dag sem skilgreinir sig til hćgri.Og
ţví eina afliđ sem getur fyllt ţađ alvarlega
tómarúm sem á hćgri kantinum er í íslenskum
stjórnmálum. 

Mikil átök eru fyrirsjáanleg í stjórnmálum 
Evrópu, einnig á Íslandi. Viđ blasir upplausn
og glundrođi í ríkjum ESB ef framheldur  sem 
horfir. Schengen-landamćri ESB sem Ísland er
illu heilli ađili ađ eru hriplek, sem er  ađ
valda öngţveiti í Evrópu og pólitískum átökum.
Hćgri grćnir eru eini stjórnmálaflokkurinn á
Íslandi sem virđist hafa djörfung og dug til
ađ sporna viđ slíku, enda fćr hann bágt fyrir
af vinstriöfgasinnum, og er ţađ vel!

Frjálslyndir og víđsýnir ţjóđhyggjuflokkar eru
nú víđast hvar í mikilli sókn í Evrópu. Gegn
ofurmiđstýringu og yfirţjóđlegu valdi ESB, 
arftaka gamla Sovétsins.  Međan hálfvitahátt-
urinn nćr hámarki á Íslandi ţar sem anarkistar,
Píratar skora hćst, og gerir Ísland ađ alţjóđ-
legu pólitísku viđundri um ţessar mundir! En
anarkistar hafa hvergi í heiminum náđ fótfestu.
Sem sýnir upplausnina á Íslandi í dag.

Hćgri grćnir, sem stofnađir voru á Ţingvöllum 
17 júní 2010, hvetja ţví alla ţjóđholla borgara-
sinna ađ koma til liđs viđ flokkin. Íslandi og
ţjóđ vorri til heilla!



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţín orđ:

"Hćgri grćnir eru eini stjórnmálaflokkurinn  á
Íslandi í dag sem skilgreinir sig til hćgri".

Hefur xd ekki skilgreint sig til hćgri frá stofnun ţess flokks?

Jón Ţórhallsson, 30.8.2015 kl. 14:38

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

NEI ALDREI! Eđa bentu mér á ţađ Jón. Fyrir mér hefur Sjálfstćđisflokkurinn ćtíđ veriđ miđjumođsflokkur međ SÓSÍALDEMÓKRATAÍSKU ívafi. Enda hefur ríkisbákniđ aldrei ţanist eins mikíđ út og í hans tíđ! 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 30.8.2015 kl. 14:43

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hver er afstađ hćgri-grćnna til hjónabanda samkynhneigđra?

Jón Ţórhallsson, 30.8.2015 kl. 15:09

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Hćgri grćnir hafa ekki ályktađ um slík mál ennţá. Höfum lagt ađaláherslu á efnahagsmál og ţjóđfrelsismál. Persónulega tel ég kynhneigđ fólks einkamál hvers og eins. Sjálfur er ég kristinn,og vill standa vörđ um hana í okkar ţjóđfélagi!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 30.8.2015 kl. 15:44

5 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Okkar stefna hefur ekki veriđ mótuđ á öllum sviđum, og ţess vegna hvetjum viđ fólk ađ ganga í flokkinn og hafa áhrif. Landsfundur verđur haldinn innan nokkra mánađa!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 30.8.2015 kl. 15:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband