Skorum á Ólaf Ragnar forseta til endurkjörs !

Senn líđur ađ áramótum. Ţá má vćnta yfirlýsingar
Hr.Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um hvort hann
gefi aftur kost á sér til embćttis forseta Íslands
út nćsta kjörtímabil.  

Í ljósi alvarlegs ástands heimsmála og ákveđnar
upplausnar í íslensku samfélaga, ekki síst innan
stjórnmálana, er afar mikilvćgt ađ fámenn ţjóđ og
Íslendingar eigi sér  sterkan ţjóđarleiđtoga til
ađ treysta á. Alveg sérstaklega einning öflugan
málsvara.

Hr. Ólafur Rafnar Grímsson forseti vor hefur alla
ţessa kosti til ađ bera. Og ţađ umfram alla ađra.
Hann hefur sýnt og sannađ gegnum áratugina tvo sem
forseti Íslands, ađ hann er tilbúinn ađ skerast  í 
leikinn, ţegar miklir ţjóđarhagsmunir eru í húfi,
sbr. Icesave.  Ţá er hann mikill ţjóđfrelsis- og
fullveldissinni, sem allt gott ţjóđhyggjufólk metur
mikils og getur treyst á..

Í ljósi alls ţessa og margra annarra hluta er vert
ađ hvetja Íslendinga ađ skora á forseta vor ađ
gefa aftur kost á sér nćsta kjörtímabil. Íslenskir
ţjóđarhagsmunir einfaldlega kalla á ţađ !


P.s hćgt er m.a ađ skora á forsetann á facebook
hans eđa senda honum tölvupóst. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Guđmundur Jónas ćfinlega - sem og ađrir gestir, ţínir !

Guđmundur Jónas !

Nei - ţökk fyrir.

Ólafur Ragnar Grímsson: verđskuldar ekkert annađ:: en ĆFILANGA útlegđ, međ lagsmönnum sínum, Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni og Bjarna Benediktssyni.

Vonandi - vćri pláss í striga sekk ţeirra, fyrir ţau Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingrím J. Sigfússon, einnig.

Ţetta liđ ALLT: hefir ekkert annađ gert um dagana, en ađ svívirđa vasa okkar og pyngjur Guđmundur minn, og lifađ eins og Snákurinn, á okkar framfćrzlu / okkur:: til stórra tjóna, og vanza eins.

Ćtli viđ séum ekki - ađ greiđa cirka 85% okkar sjálfsaflafjár (alla vegana), til uppihalds ţessu packi / í stađ ţess ađ vera ađ borga 10 prósentur ađ hámarki, fyrir eđlilegan rekstur,, innan viđ Ţrjú Hundruđ Ţúsunda manna samfélags, Guđmundur minn ?

Svei attann: ţessu hyski öllu saman / sem og fylgdar liđi ţess, á okkar spenum, fornvinur góđur !!!

Međ beztu kveđjum til ţín og ţinna, sem endranćr - engu:: ađ síđur /    

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 27.12.2015 kl. 16:23

2 identicon

Ertu ekki međ öllum mjalla Guđmundur Jónas ?

Egill Ţorfinnsson (IP-tala skráđ) 27.12.2015 kl. 18:20

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţú er sjálfur kex ruglađur öfga-vinstrisinni Egill.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.12.2015 kl. 20:50

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Erum mjög ósammála hérna Óskar minn!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.12.2015 kl. 20:51

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Jú mér finnst ţađ alveg sjálfsagt ađ Ólafur Ragnar Grímsson gefi kost á sér til áframhaldandi setu í Forsetastól Íslands.

Hver annar kćmi til greina?

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 28.12.2015 kl. 23:03

6 Smámynd: Óli Jón

Ţađ er meira en nóg ađ hafa Ólaf Ragnar sem forseta fram á nćsta ár. Gefum ţjóđinni frí frá kalli og fáum nýtt blóđ á Bessastađi.

Óli Jón, 29.12.2015 kl. 06:15

7 identicon

Komiđ ţiđ sćlir - á ný !

Guđmundur Jónas !

Mér ţykir miđur: ađ viđ skulum vera ósamstíga, ađ ţessu leytinu.

Hins vegar - erum viđ á sama meiđi, hvađ ađ fjölda annarra mála lýtur, fornvinur góđur.

Jóhann Flugvirkjameistari og Óli Jón !

Ólafur Ragnar Grímsson: er fullkomlega hlutađeigandi, í helztu vandamálum ísl. ţjóđfélags rekstrar nútildags, mćtu drengir.

Okkur dygđi - Japanskur eđa Suđur- Kóreanskur frkv. stjóri t.d., fyrir daglegum rekstri samfélagsins / og ţar međ:: kannski 50 - 60% lćgri skattbyrđi / ÁŢJÁN, en viđ nú búum viđ, međ innlenda pírum párinu piltar.

Ekki síđri kveđjur - hinum fyrri, vitaskuld /  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 29.12.2015 kl. 16:36

8 identicon

Ţetta er einn besti kaldhćđnispistill sem ég hef um dagana lesiđ og mjög sannfćrandi laughing

Geir Sigmundsson (IP-tala skráđ) 30.12.2015 kl. 02:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband