Landsfundur Íslensku ţjóđfylkingarinnar

Fyrsti Landsfundur Íslensku ţjóđfylkingarinnar
verđur haldinn núna miđvikudaginn 29 júni kl.19
í hliđarsal Café Catalinu Hamraborg 11 200 Kópa-
vogi.

Á fundinum verđa samţykktir flokksins afgreiddar,
starfandi formađur gefur skýrslu um starfsemi
flokksins. Síđan verđur formađur og vara-formađur
kosnir, auk ţess fer fram kosning til flokksstjórnar.
Af ţví loknu verđa stjórnmálaályktanir afgreiddar
og ađ lokum önnur mál.

Líta má á Landsfund ţennan sem einskonar aukafund,
ţar sem forystusveit flokksins öđlist fullt umbođ
til ađ undirbúa alţingiskosningar í haust og mönnun
kjördćmisráđa og frambođslista. En stefnt er ađ
fjölmennum Landsfundi í haust ţegar mesta undirbúnigs-
vinnan hefur fariđ fram. En flokkurinn mun bjóđa fram
í öllum kjördćmum í komandi alţingiskosningum.

Grunnstefna flokksins liggur fyrir sem framkvćmdaráđ
hefur samiđ í vetur og vor, og sem kynnt hefur veriđ
opinberlega. Unniđ verđur frekar í grunnstefnunni
fram ađ kosningum, en afstađa flokksins til helstu
ţjóđmála liggja skýr og klár fyrir. Endaleg og full-
komin heimasíđa flokksins mun senn birtast en flokk-
urinn hefur veriđ frá upphafi  á facebook undir
flokksheitinu. 

Íslenska ţjóđfylkingin er ţjóđlegur borgaraflokkur,
sem vill standa vörđ um fullveldi og sjálfstćđi
Íslands og íslenska menningu og tungu. Flokkur
einstaklingsfrelsis, jafnvćgi í byggđ landsins svo 
fátt eitt sé taliđ.

Fundurinn er opinn öllum flokksfélögum og stuđnings-
mönnum er gerast flokksfélagar á fundinum. Kjörgögn
kosta kr 1000.

Allt ţjóđholt borgarasinnađ fólk er hvatt til ađ mćta!
Ekki síst í ljósi ţeirra árása sem nú er gert á íslenska
ţjóđríkiđ međ fáránlegum No Borders útlendingalögum og
ađför innanríkistáđherra ađ íslenskri mannanafnahefđ
sem gilt hefur frá alda öđli.

Áfram Ísland!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég tel mjög ólíklegt ađ ţađ verđi kosiđ í haust. Sjálfstćđisflokkurinn er ekki einráđur í ríkisstjórninni og ţađ er engin leiđ ađ Framsókn vilji kosningar fyrr en á nćsta ári í lok kjörtímabilsins, sama hvđ stjórnarandstađan heimtar. En ţađ er auđvitađ gott ađ undirbúa sig tímanlega.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 29.6.2016 kl. 00:01

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk Pétur D!  Vonandi ertu sannspár! En viđ í Íslensku ţjóđfylkingunni miđum viđ haustkosningar og högum okkar vinnu skv ţví. Enda finnum fyrir miklum međbyr!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.6.2016 kl. 00:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband