Ţjóđhyggja í sókn! Alţjóđahyggja vikur!

   Ţjóđhyggjan er í mikilli sókn beggja vegna 
Atlantsála. Alţjóđahyggjan vikur!  Miklar og
jákvćđar breytingar eiga sér nú stađ um skipan
heimsmála og í alţjóđlegum stjórnmálum.  Mun
skarpari  og örar  en  margur gerir sér grein
fyrir.

  Alţjóđahyggja sósíalista  og kommúnista  lauk
međ falli  Sovétríkjanna. Evrópusambandiđ byggir
á álíka alţjóđahyggju, ţar sem yfirţjóđlegt vald
međ ofurmiđstýringu ţvert á ţjóđleg viđhorf  og
ţjóđríki er í öndvegi. Fyrir ESB mun ţví fara 
eins og gamla Sovétinu!  Fólkiđ, hinn almenni
bogari gerir uppreisn, ţví hiđ yfirţjóđlega bákn
í báđum tilvikum vinnur gegn hagsmunum hans í 
ţágu yfirţjóđlegra afla(banka-fjármálasukks) og
nú síđast yfirgengilegrar alţjóđavćđingar ţvert á
hagsmuni ţjóđríkja og ţegna ţeirra!

  Ţjóđhyggjan og ţjóđríkjahugsjónin fćr ţví byr 
undir báđa vćngi beggja vegna Atlantasála međal 
almennra borgara. Sem andsvar viđ hinni óheilla-
ţróun ađ ţeirra mati. Mikil sókn ţjóđhyggjuflokka
í Evrópu og sigur Trumps í Bandaríkjunum er spegil-
mynd alls ţessa. Auk valdasetu Pútins í Rússlandi.

  Fyrir alla sem una fullveldi og sjálfstćđi ţjóđa
sinna er ţetta gleđiefni! Ţví ţjóđfrelsi og frelsi
einstaklinga eru nátengd. Sbr úrsögn Bretlands  úr
ESB í dag og fullveldistaka ţess yfir eigin landa-
mćrum. Ţvert á Schengenrugliđ međ tilheyrandi íslams-
vćđingu Evrópu, öfga fjölmenningarhyggju međ tilheyr-
andi hryđjuverkum.

 En hvađ međ Ísland? Ţróunin hlýtur ađ verđa sú sama
hér og gerist nú í Evrópu! Hinn alţjóđasinnađi anar-
kismi og vinstrimennska alţjóđahyggjunar sem nú tröll-
ríđur íslenskum stjórnmálum ásamt ömurlegu miđjumođi
hlýtur senn ađ víkja.  Spurningin er bara um tíma og
um sterka forystu fyrir slíku ţjóđhyggjuafli. 


mbl.is Sigurlíkur Le Pen aukast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Gott ađ sjá baráttumenn á ţessari línu,ekki veitir okkur af.

Helga Kristjánsdóttir, 5.2.2017 kl. 01:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband