Frelsisflokkurinn í sveitarstjórnarframbođ


  Ţann 15 ágúst var  kynntur hér á blogginu 
stofnun Frelsisflokksins en stofnfundur hans
var 1 júní s.l. Eftir ađ fréttir af honum 
tókust ađ berast einkum gegnum nýstofnađa 
heimasíđu hans www.frelsisflokkur.is hafa
fjölmargir sett sig í samband viđ flokkinn
og gengiđ til liđs viđ hann.

   Ljóst er ađ stćrsta áskorun hans á nćstu
misserum og mánuđum verđur ađ taka ţátt  í
komandi sveitarstjórnarkosningum ađ vori.
Ekki síst í borgarstjórnarkosningunum ţar
sem vinstrimenn hafa haft Reykjavíkurborg í
pólitískri gíslinga á ţriđja áratug.  Međ
hörmulegu stjórnleysi, ótrúlegri skuldasöfnun
og meiriháttar skipulagsslysum svo ađ minnir
helst á hina kommúnísku Austur-Berlín á síđustu
öld. Sjálfstćđisflokknum hefur ekki tekist ađ
hrekja vinstrimeirihlutann frá völdum, enda
ótrúlega međvirkur vinstriöflunum og beinlínis
handbendi ţeirra. Og ekkert bendir til ađ breyt-
ing verđi ţar á.

   Frelsisflokkurinn mun fókusu á stćrstu bćjar-
og sveitarfélögin, og hvetur sem flesta ađ koma
til liđs viđ flokkinn á sveitarstjórnarstíginu.
Alveg Sérstaklega í Reykjavík, en ţar er svo 
sannarlega verk ađ vinna á vinda ofan af bákninu
og stjórnleysinu ţar, og stokka allt stjórnkerfiđ
upp á nýtt í ţágu borgaranna, ţ.á.m aldrađa  og
öryrkja. Og í ljósi hinna miklu íslamsku  hryđju-
verka í Evróđu síđustu misseri, er vert ađ minna
á grunnstefnu flokksins ,,um fulla andstöđu viđ
íslamsvćđingu Evrópu og hafnar moskubyggingu á
Íslandi".

  Já Frelsisflokkur fyrir land og ţjóđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband