Sjálfstćđismenn keyptu köttinn í sekknum í öryggis- og varnarmálum !


    Nú ţegar sjálfstćđismenn hafa myndađ nýja
ríkisstjórn međ Samfylkingunni vakna ýmsar
spurningar, ekki síst  vegna ţess ađ svokallađur
stjórnarsáttmáli virđist afar óljós ţó ekki sé
meira sagt. Ţannig eru Evrópumálin öll opin og
hinn Evrópusambandsinnađi utanríkisráđherra
međ afar frítt spil á hendi í ţeim málum, enda
ríkisstjórnin skipuđ eitilhörđum ESB-sinnum
a.m.k til helminga. Athygli vekur ađ ekki bara
í Evrópumálum er allt meir og minna óljóst,
heldur einnig í öryggis-og varnarmálum, en
ţar fer utanríkisráđherra međ mikiđ vald og
ábyrgđ. Ekki einu sinni ţar virđast sjálfstćđis-
menn hafa ţótt ástćđu til ađ hafa málin skýr.

  Á heimasíđu Alţjóđasamtaka herstöđvaand-
stćđinga Friđur.is eru lagđar fram ýmsar
spurningar fyrir stjórnmálaflokkanna í ađ-
draganda kosninga um öryggis- og varnarmál.
Ţar kemur m.a fram ađ Samfylkingin ,,sjái hvorki
ţörf á varalögreglu né leyniţjónustu (greiningar-
deild) á Íslandi og telur peningum betur variđ
til ađ styrkja almenna löggćslu."  Ţá undirstrikar
Samfylkingin ţarna ađ hún ,,áliti ađ HERLEYSI og
VOPNALAUS löggćsla sé mikilvćg sérstöđu 
Íslands".

   Athygli vakti ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
kom hvergi inn á öryggis-og varnarmál Íslands
í fyrsta opna viđtali sínu í Mbl í dag. Skýringuna
hlýtur ađ liggja í algjöru áhugaleysi og beinlínis
andstöđu hennar og Samfylkingarinnar á ţví
markvissa átaki sem fyrrverandi ríkisstjórn vann
ađ  í öryggis- og varnarmálum eftir brottför banda-
riska herssins af Íslandi. Ţar er kannski komin
skýringin á ţví ađ ekkert bitastćtt er ađ finna í
stjórnarsáttmálanum um öryggis-og varnarmál.
Sjálfstćđismenn hafa algjörlega brugđist ţarna í
allri áfergju sinna viđ  ađ mynda nýja ríkisstjórn
međ Samfylkingunni. Og sitja nú uppi međ ţađ ađ
hafa keypt ,,köttinn í sekknum í öryggis- og varnar-
málum ţjóđarinnar. - 

     Sem er mjög alvarleg stađreynd....

  



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband