ESB-sinnar í Samtökum iđnađarins glađir međ stjórnarsáttmálann



   Eins og kunnugt er hefur stuđningur viđ ađild
Íslands ađ Evrópusambandinu og upptöku evru
notiđ mest fylgis hjá Samtökum iđnađarins. Í Mbl.
í dag er viđtal viđ Helga Magnússon, formann
samtakanna.

  Í viđtalinu segir Helgi í lokin. ,, Á iđnţingi í mars
hvöttum viđ til ţess ađ nýtt kjörtímabil yrđi notađ
til ţess ađ GERA ÚT UM ŢAĐ hvort Íslendingar
ćttu erindi í Evrópusambandiđ og tćkju ţá upp
evru í leđinni. Ţetta ţýđir ekki ađ tala um nema
helstu stjórnmálaflokkar landsins séu tilbúinir til
ţess og samstađa náist  í atvinnulífinu og verka-
lýđshreyfingunni. Ég segi ţađ sama og áđur: Nú
er nýtt kjörtímabil og hreint borđ.  Ţađ gefur tćki-
fćri til ađ hefja ţessa umrćđu Á ANNAĐ STÍG OG
FÁ NIĐURSTÖĐU.  ŢETTA FINNST MÉR MEGA LESA ÚT
ÚR STJÓRNARSÁTTMÁLANUM."

   Ţetta er hárrétt ályktun hjá Helga. Stjórnarsátt-
málinn er ţađ opinn í Evrópumálum ađ Evrópusam-
bandssinnar geta veriđ glađir međ sitt og sjá nú
í fyrsta skiptiđ verulegan möguleikan á ađ hefja um-
rćđuna á annađ og jákvćtt stig verandi međ mjög
Evrópusambandssinnađan utanríkisráđherra, auk
Evrópusinnađa ráđherra á sviđi viđskipta og iđnađar.
Evrópusambandssinnar hafa ţví  aldrei veriđ í eins
sterkri stöđu og í dag, ekki síst ţar sem stjórnarsátt-
málinn gefur ţeim einstakt olnbogarymi til ađ hefja
raunverulegt umsóknarferli  um ađild Íslands ađ
Evrópusambandinu.

    Hinn opni stjórnarsáttmáli um Evrópumál hefur ţví
veriđ ţaulhugsađur ţegar allt kemur til alls......




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband