Ánćgjuleg ákvörđun NATO !


    Sú ákvörđun Fastaráđs Atlantshafsbandalagsins
(NATO) ađ samţykkja eftirlit međ íslenzku lofthelginni
er afar ánćgjuleg. Ákvörđunin byggist á ţví ađ frá
NATO-ríkjum koma hingađ herţotur a.m.k ársfjórđ-
ungslega, og hafa hér viđveru til eftirlits og ćfinga.
Ein af megin forsendum ţessa eftirlits er ađ íslenzku
ratsjárstöđvarnar verđi reknar áfram tengt sameigin-
legu loftvarnarkerfi NATO. Allar líkur eru ţví á ađ
framtíđ   íslenzka ratsjárkerfisins sé nú tryggt.

   Eftir er ađ ákveđa hvađa Nato-ríki muni senda hingađ
herflugvélar, en ýmiss ríki hafa sýnt ţví áhuga. Má ţar
nefna frćndţjóđ okkar Norđmenn. Í maí s.l kom hingađ
ţýzk sendinefnd og lýsti áhuga á slíkum hlutum, en
ţýzki flugherinn hefur gegnum árin haft hér mesta
viđkomu, áđur en bandariski herinn hvarf á braut.
Vonandi ađ  hann verđi ţar á međal !

   Varnir Íslands eru óđum ađ taka á sig jákvćđari mynd.
Engu ađ síđur vantar míkiđ á ađ framlag okkar til öryggis-
og varnarmála Íslands sé fullnćgjandi.
    

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband