Hinn úrilli Kasparov


   Garri Kasparov dvelur ţessa dagana á Íslandi, en hann
er kunnastur fyrir taflmennsku sína, en einbeitir sér nú
ađ pólitískri barátta í Rússlandi. Kasparov hefur löngum
veriđ harđorđur í garđ Pútíns Rússlandsforseta og ríkis-
stjórnar hans, og sakar hana um spillingu og andlýđrćđis-
lega stjórnarhćtti. Mbl. bođar viđ hann  ítarlegt viđtal á
morgun. Ótrúlega margir á Vesturlöndum međtaka mál-
flutning Kasparovs nćr athugasemdarlaust, en margt af
ţví sem hann segir á alls ekki viđ rök ađ styđjast og er
beinlínis ósanngjarnt.

  Ţađ segir sig sjálft ađ ţađ mun taka a.m.k heilan
mannsaldur ađ ţróa Rússland til ţess skipulags sem
viđ Vesturlandabúar lifum viđ í dag. Ađ búa undir
járnhćl kommúnista  eins lengi  og Rússar urđu ađ
gera hefur gríđarleg áhrif á heila ţjóđarsál. Ţess
vegna er ţađ miklu fremur undrunarefni hversu fljótt
og hvernig Rússar hafa höndlađ frelsiđ. Á örskömmum
tíma hefur Pútin tekst ađ koma á stöđugleika í Rúss-
landi, byggđum á frjálsu markađskerfi međ tilheyrandi
hagvexti og velferđ. Ţađ eru ekki mörg ár síđan ađ
rúblan var verđlaus pappir. - Á sama tíma tala Ţjóđ-
verjar um ađ ţađ taka heilan mannsaldur ađ ađlaga
Austurhluta Ţýzkalands hinu  ţýzka samfélagi, og ţá
er veriđ ađ tala um mun styttri tíma sem Austur-
Ţjóđverjar urđu ađ búa viđ kommúniskt ţjóđskipu-
lag heldur en nokkurn tímann  Rússar.

   Hins vegar eru Rússar stolt ţjóđ og hafa ćtíđ átt
sér viss óvildaröfl í vestri.  Einkum virđist ţau vera í
hinum engilsaxneska heimi, ţar sem mađur eins og
hinn úrilli Kasparov er tekinn opnum örmum og óvćgin skođun  hans á mönnum og málefnum Rússlans 
tekin trúarleg án gagnrýni eđa athugasemda...

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill Óskarsson

Ég hef einhvern allt annan skilning á frjálsu markađskerfi en ţú. Í svoleiđis kerfi gćti ţađ t.d. ekki gert ađ stjórnvöld sölsuđu undir sig hvert stórfyrirtćkiđ á eftir öđru og stjórnađu fjölmiđlum međ harđri hendi. 

Egill Óskarsson, 28.8.2007 kl. 18:52

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Egill

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 28.8.2007 kl. 19:51

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Veit ađ margt má ađ rússnesku stjórnarfari finna í dag. En miđađ
viđ ađ Rússar voru kúguđ ţjóđ lugan af síđustu öld af kommúnisku
ţjóđskipulagi, ţá hafa ţeir í dag náđ undraverđum árangri.
Og ţetta međ ađ sölsa eđa ekki ţá var ţađ stađreynd ađ fáir
einstaklingar ćtluđu sér viđ hrun Sovétríkjanna ađ notfćra sér
upplausnarástandiđ og SÖLSA undir sig hvert stórfyrirtćkiđ af
fćtur öđru í ríkiseign á sportprís. Ţeim var gert skylt til ađ skila
ţeim til baka a.m.k ađ hluta og var ekkert athugavert viđ ţađ.
Varđandi fjölmiđlana ţá virđist ţađ nú vera sammerkt svo víđa
um heim hver stjórni ţeim, ekki síst hér uppi á Íslandi. Sé engan
mun á ţví hvort ţađ sé ríkiđ eđa auđvaldiđ sem misnoti ţá.
Hvorttveggja er jafn slćmt. 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 28.8.2007 kl. 20:04

4 Smámynd: Egill Óskarsson

Ţađ var reyndar og er talsvert ađ athuga viđ hvernig Pútín og félagar lögđust til atlögu viđ menn eins og Khodorkorzy. Ţađ er hćgt ađ segja margt um ţađ hvernig menn eins og hann og Berezovski og Abramovic og fleiri keyptu upp ríkisfyrirtćkin en ţeim tókst ţó ađ snúa viđ rekstri ţeirra og auka framleiđni t.d. olíufyrirtćkjanna um heilan helling. Og ţađ er mjög lýsandi fyrir stjórnarhćtti Pútíns ađ ţeir sem hann ofsćkir sem mest eru ţeir sem hafa fariđ ađ tjá sig um stjórnarhćtti hans, sbr. Berezovski og Khodorkovski. En ţeir sem eru og hafa veriđ innundir hjá honum, og ţar er Abramovic fremstur í flokki, eru látnir ađ mestu í friđi.

Hvađ varđar fjölmiđlanna ţá hlýtur ţú ađ sjá muninn á ţví ađ stjórnvöld hafi alla fjölmiđla undir hćlnum, sem ţýđir ađ engin önnur viđhorf en ţau sem ríkjandi stjórn er sátt viđ koma fram og andstćđingar hennar t.d. í kosningum fá nánast enga möguleika til ţess ađ koma sínum málstađ á framfćri, og ţví ađ 'auđvaldiđ'(er ţetta ekki orđtćki vinstri manna?) stjórni einhverjum fjölmiđlum. 

Egill Óskarsson, 28.8.2007 kl. 20:41

5 Smámynd: Egill Óskarsson

Ţađ hlýtur ađ vera grundvallarmunur á frjálsu hagkerfi og öđrum ađ ríkiđ stilli inngripum sínum í hóf. Ţađ er ekkert hóflegt eđa eđlilegt viđ ţađ HVERNIG rússneska ríkiđ hefur tekiđ aftur ţađ sem ţví finnst tilheyra sér. 

Egill Óskarsson, 28.8.2007 kl. 20:45

6 Smámynd: Egill Óskarsson

Ţađ var reyndar og er talsvert ađ athuga viđ hvernig Pútín og félagar lögđust til atlögu viđ menn eins og Khodorkorzy. Ţađ er hćgt ađ segja margt um ţađ hvernig menn eins og hann og Berezovski og Abramovic og fleiri keyptu upp ríkisfyrirtćkin en ţeim tókst ţó ađ snúa viđ rekstri ţeirra og auka framleiđni t.d. olíufyrirtćkjanna um heilan helling. Og ţađ er mjög lýsandi fyrir stjórnarhćtti Pútíns ađ ţeir sem hann ofsćkir sem mest eru ţeir sem hafa fariđ ađ tjá sig um stjórnarhćtti hans, sbr. Berezovski og Khodorkovski. En ţeir sem eru og hafa veriđ innundir hjá honum, og ţar er Abramovic fremstur í flokki, eru látnir ađ mestu í friđi.

Hvađ varđar fjölmiđlanna ţá hlýtur ţú ađ sjá muninn á ţví ađ stjórnvöld hafi alla fjölmiđla undir hćlnum, sem ţýđir ađ engin önnur viđhorf en ţau sem ríkjandi stjórn er sátt viđ koma fram og andstćđingar hennar t.d. í kosningum fá nánast enga möguleika til ţess ađ koma sínum málstađ á framfćri, og ţví ađ 'auđvaldiđ'(er ţetta ekki orđtćki vinstri manna?) stjórni einhverjum fjölmiđlum. 

Egill Óskarsson, 28.8.2007 kl. 20:45

7 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Egill. Mest allt sem ţú segir er rétt. Ţó ég hafi hér nefnt auđvaldiđ
á nafn tel ég mig alls ekki til vinstrimanna, heldur  fremur í hina
áttina til miđ/hćgri viđhorfa. Ţađ er sjálfsagt ađ dćma  allt sem
miđur fer, en samt verđum viđ ađ gćta sanngirni, og horfa á ţađ
ađ ţađ mun taka langan tíma ađ ţróa Rússland ađ ţví markađskerfi og lýđrćđisháttum sem viđ ţekkjum best og höfum lifađ viđ um langt skeiđ. Rússar hafa í raun aldrei lifađ viđ virkt lýđrćđi. Ţess vegna er ţađ sem nú hefur gerst í Rússlandi stórt skref í rétta átt, og međ stórauknum samskiptum viđ vestrćnar
ţjóđir mun ţróunin verđa jákvćđari og jákvćđari. Og hvađ
sem um Pútin má segja ţá tel ég hann hafa veriđ réttan  mann
á réttum stađ, sterkur leiđtogi til ađ koma reglu og skipulagi á
hlutina.  Veit ađ ţeir eiga ýmislegt ólćrt međ tjáningafrelsiđ,
en miđađ viđ alla kúgunina nánast alla síđustu öld og ekki síst
varđandi trúarleg málefni ţar sem kirkjum var lokađ og allt ţađ,
ţá hafa mjög jákvćđir hlutir gerst í Rússlandi ţegar heildarmyndin er skođuđ. Og ţađ er ţađ sem skiptir máli!
Og ţađ er ţađ sem ég á viđ.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 28.8.2007 kl. 21:24

8 Smámynd: Egill Óskarsson

Í mínum huga er tjáningarfrelsiđ grundvöllurinn fyrir frjálsu samfélagi. Í Rússlandi var komiđ á ágćtis tjáningarfrelsi en núna á seinustu árum er ţví ađ fara mjög aftur, undir styrkri stjórn og ađ ţví er virđist eftir hugmyndafrćđi Pútíns. Ef einhver vogar sér ađ koma á framfćri bođskap sem ekki er eftir línu stjórnarinnar ţá er sá hinn sami búin ađ koma sér í vandrćđi. Ţađ er í mínum augum ekki ásćttanlegur fórnarkostnađur.

Egill Óskarsson, 29.8.2007 kl. 00:02

9 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Skil heilshugar ţín sjónarmiđ og virđi  Egill og veit hvađ ţú meinar.
Vill samt gefa Björninum áfram  tćkifćri!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.8.2007 kl. 00:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband