ESB-andstćđingar haldi vöku sinni


   Skv. skođanakönnun Fréttablađsins í dag eru andstćđingar
ađildar Íslands ađ ESB og ţess ađ tekin verđi upp evra enn í
meirihluta. Hins vegar er ljóst ađ ESB-sinnum vex ásmegin, og
ţví mikilvćgt ađ allir ESB-andstćđingar haldi vöku sinni hvar í
flokki sem ţeir standa. Ţetta mál er og á eftir ađ verđa mikiđ
hitamál í íslenzkum stjórnmálum, ekki síst ţar sem hér er líka
um mikiđ tilfinningalegt mál ađ rćđa, ţví fullveldi og sjálfstćđi
ţjóđarinnar er í veđi.

   Ljóst er ađ ESB-sinnar bćttu meiriháttar ađstöđu sína til
áróđurs fyrir málstađnum eftir ađ ţeim var hleypt inn í ríkis-
stjórn Íslands.  Ţađ var fyrirsjáanlegt, ađ ţegar helmingur
ráđherrar ríkisstjórnarinr voru orđnir yfirlýstir trúbođar ESB-
ađildar hlyti áróđursstađa ţeirra ađ batna til muna. Enda
hafa ţeir beitt henni ađ fullu síđan, og ţađ svo ađ forsćtis-
ráđherrann er farinn ađ kveinka sér.

   Ţađ er ţví mikilvćgt ađ ESB-andstćđingar standi vaktina.
Ekki síst hér á blogginu. Ţar á t.d hrós skiliđ Hjörtur J. Guđ-
mundsson, sem hefur ótrauđur miđlađ mikilvćgum upplýsing-
um um Evrópumál, bćđi á bloggi sínu og heimasíđu Heims-
sýnar, samtökum sjálfstćđissinna í Evópumálum. Slíkir menn
eru ómetanlegir í ţeirri hörđu sjálfstćđisbaráttu sem augljós-
lega er  framundan.........

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband