Fischer hvíli í íslenzkri mold

 

   Ţađ er  sannarlega viđ hćfi ađ Bobby Fischer hvíli í
íslenzkri möld. Hér náđi sigurstjarna hans hćđst í skák-
heiminum, hér gerđist hann íslenzkur ríkisborgari, og
hér endađi hann líf sitt.  Bandarisk stjórnvöld ofsóttu
hann til fjölda ára fyrir illskiljanlegar sakir. Japönsk
stjórnvöld sýndu honum mikla óbilgirni og harđrćđi,
og jafnvel Wiesenthal stofnunin hafđi í hótunum viđ
íslenzk stjórnvöld á mjög ósmekklegan hátt viđ ađ
koma Fischer til bjargar.

   Ţegar Fischer kom til Íslands var hann kominn heim.
Stuđningsmenn Fischers hafa látiđ ţađ uppi ađ íslenzka
ríkiđ standi ađ útför Fischers á Íslandi, og ađ veglegur
minnisvarđi verđi reistur til minngar hans. - Megi hvort
tveggja rćtast !


mbl.is Fischer hvíli í íslenskri mold
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Náđi stjarna hans hćđst hér? Ég hef aldrei heyrt um ađ neitt sé háđtt uppi :)

Tinna (IP-tala skráđ) 19.1.2008 kl. 21:11

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sammála hverju orđi í ţinni ágćtu fćrslu.

p.s.

Tinna, ţađ er ágćtt ađ vekja athygli á innsláttarvill međ einni setningu. allt umfram ţađ er í stíl viđ ađ nota selahögl á spörfugla. 

Sigurđur Ţórđarson, 19.1.2008 kl. 21:53

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Og ég leyfi mér ađ benda á ađ hann á dóttur í Asíu sem verđur ađ vera viđ jarđaförina

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.1.2008 kl. 15:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband