Erich Kástner látinn


   Stundum er maður minntur á hversu löngu liðnir atburðir
eru okkur nálægðir í tíma og rúmi. Það að Erich Kástner, sem
barðist í FYRRI heimsstyrjöldinni 1914-1918, er nú látinn,
107 ára, er slík áminning.

   Talið er að yfir 10 millj. hermanna hafi fallið og yfir 20 millj.
hermanna særst, í stríði þessu,  auk þess fórust margir
óbreyttir borgarar.

   Erich Kástner var einn af þeim sem barðist  hetjulega fyrir
sínu föðurlandi.

   Blessuð sé minning Erichs Kástners, sem var síðasti
þýzki hermaðurinn úr fyrri heimsstyrjöld sem horfinn er
nú yfir móðuna miklu..........

   Vonandi að slíkir atburðir endurtaki sig aldrei aftur!


mbl.is Síðasti þýski hermaðurinn úr fyrri heimsstyrjöld látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband