Ráđherra segir Alţingi ósatt


   Ţađ er mjög alvarlegt mál ţegar ráđherra verđur uppvís af
ţví ađ gefa Alţingi visvítandi rangar upplýsingar. Hreinlega
ađ ljúga ađ ţingheimi. Í hádegisfréttum RÚV kom fram ađ
Hilmar Foss, framkvćmdastjóri Íslenzks Háttćkniiđnađar,
sem vill reisa olíuhreinsistöđ á Vestfjörđum segir ađ Ţórunn
Sveinbjarnardóttir umhverfisráđherra hafi vísvitandi sagt
ósatt á Alţingi ţegar hún svarađi fyrirspurn um olíuhreinsi-
stöđ. Tölur um útblástur frá stöđunni séu fjarri ţví ađ vera
réttar.

   Skv frétt RÚV sagđi Ţórunn á Alţingi ađ mengun frá olíu-
hreinsistöđ yrđi gríđarlega mikil. Útblástur koldíoxíđs frá
henni myndi auka heildarlosun Íslendinga um 30%. Hilmar
Foss segir ađ losun gróđurhúsalofttegunda frá stöđunni
yrđi hins vegar allt ađ 560.000 tonn eđa um ŢRIĐJUNG af
ţví sem ráđherra nefndi. Ţó var ráđherra upplýstur um
máliđ fyrir margt  löngu. Hilmar segir ađ ráđherra hafi frá
upphafi veriđ andsnúinn olíuhreinsistöđ, en engu ađ síđur
ber ráđherra ađ segja rétt frá stađreyndum.

   Alţingi hlýtur nú ađ krefja ráđherra útskýringa af orđum
sínum. Ţađ ađ ráđherra ljúgi vísvitandi ađ Alţingi Íslendinga
hlýtur ađ leiđa til afsagnar ráđherra. Og ţađ strax!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband