Sagði upp Mogganum


  Í Silfri Egils í dag upplýsti Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi
Samfylkingarinnar að hún hafi sagt upp Mogganum í kjölfar
þess hvernig Morgunblaðið hafi fjallað um borgarstjórnar-
skiptin og aðdraganda þeirra . Þá lét Dagur B. Eggertsson
fyrrverandi borgarstjóri þung orð falla á ritstjórn Morgun-
blaðisins um sama mál.

  Hvernig er það? Er forræðishyggja  hjá  þessu blessaða
vinstraliði algjört? Heldur það  virkilega að það  geti stjórn-
að allri hinni pólitískri umræðu í þjóðfélaginu í  dag á  sínum
eigin forsendum? Að ef því líkar ekki efnistök blaðs í ákveðnu
pólitísku máli þá sé því bara sagt upp? Hvernig ætlar sú mann-
manneskja að hafa yfirsýn í stjórnmálum og mynda sér upp-
lýstar skoðanir ef hún vill aðeins heyra og vita af sjónarmiðum
sem aðeins henni eru þóknanlegir?
 
  Það er ekki of sagt að pólitísk hamsskipti vinstrisinna þessa
daganna eru með ólíkindum........

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Guðmundur.

ER einmitt að velta fyrir mér sama máli, Mogginn virðist orðinn að pólítiskum andstæðingi Samfylkngarinnar sérstaklega. Hvað næst ?

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 28.1.2008 kl. 00:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband