Sagđi upp Mogganum


  Í Silfri Egils í dag upplýsti Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi
Samfylkingarinnar ađ hún hafi sagt upp Mogganum í kjölfar
ţess hvernig Morgunblađiđ hafi fjallađ um borgarstjórnar-
skiptin og ađdraganda ţeirra . Ţá lét Dagur B. Eggertsson
fyrrverandi borgarstjóri ţung orđ falla á ritstjórn Morgun-
blađisins um sama mál.

  Hvernig er ţađ? Er forrćđishyggja  hjá  ţessu blessađa
vinstraliđi algjört? Heldur ţađ  virkilega ađ ţađ  geti stjórn-
ađ allri hinni pólitískri umrćđu í ţjóđfélaginu í  dag á  sínum
eigin forsendum? Ađ ef ţví líkar ekki efnistök blađs í ákveđnu
pólitísku máli ţá sé ţví bara sagt upp? Hvernig ćtlar sú mann-
manneskja ađ hafa yfirsýn í stjórnmálum og mynda sér upp-
lýstar skođanir ef hún vill ađeins heyra og vita af sjónarmiđum
sem ađeins henni eru ţóknanlegir?
 
  Ţađ er ekki of sagt ađ pólitísk hamsskipti vinstrisinna ţessa
daganna eru međ ólíkindum........

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

ER einmitt ađ velta fyrir mér sama máli, Mogginn virđist orđinn ađ pólítiskum andstćđingi Samfylkngarinnar sérstaklega. Hvađ nćst ?

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 28.1.2008 kl. 00:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband