CÍA ţverbrýtur danska lofthelgi


   Í heimildarţćtti sem sýndur var í danska sjónvarpinu í
kvöld kom fram ađ flugvélar á vegum bandariksu leyni-
ţjónustunnar CIA hafa margsinnis flogiđ á laun inn í
danska lofthelgi og millilent á Grćnlandi. Allt bendir
til ađ um hin illrćmdu fangaflug hafa veriđ ađ rćđa.

  Hávćrar raddir eru nú í Danmörku ađ stjórnvöld rann-
saki ţessi flug. Hér er um mjög alvarlegt mál ađ rćđa.

  Auđvitađ svífist CIA einskis, hefur aldrei gert og mun
aldrei gera, jafnvel ţótt um bandalagsţjóđir sé ađ
rćđa. En ţegar slíkt kemur í ljós,  eiga ţjóđir ađ
bregđast viđ af hörku. Ţađ er löngu kominn tími til
ađ bandariskum stjórnvöldum sé gert ţađ ljóst ađ
slíkur yfirgangur og virđingarleysi í samskiptum viđ
ađrar ţjóđir eins og í ţessu tilfelli verđi međ engu
móti liđiđ!!!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband