Framsókn í vanda


  Ţví verđu ekki andmćlt ađ Framsókn er í miklum vanda.
Skv. könnun  Capacent  Gallup  er fylgiđ  ađeins 7.6% -
Upplausnarástandiđ í Reykjavík og ađkoma flokksins ađ
ţví  síđustu misseri  hefur augljóslega  skađađ  flokkinn.
Hiđ pólitíska klúđur í Reykjavík er međ eindćmum, svo
og aulahátturinn sem tengist honum. Flokksforystan ţar
brást gjörsamlega, og hefur stórskađađ flokkinn á lands-
vísu. Hin persónulegu átök bćttu svo gráu ofan á svart.
Sjálfseyđingarhvötin var ótrúleg.

   REI-klúđriđ og myndun meirihluta međ vinstri-flokkunum
var upphafiđ ađ óförum Framsóknarflokksins á haust-
dögum. Ţví verđur ekki annađ séđ en ađ algjör uppstokkun
ţurfi ađ fara fram  í forystunni í Reykjavík. Nýtt fólk ţarf ţar
ađ  koma til međ nýjar áherslur og viđhorf. Algjör endurnýjun
og uppstokkun frá grunni, ef takst á ađ reisa ţar flokkinn
viđ ađ nýju. 
 
   Ţá er algjörlega óviđunandi ađ flokkurinn eigi  enn  viđ
vandamál ađ  stríđa varđandi pólitíska ímynd sína og hlut-
verk í íslenzkum stjórnmálum. Hvernig flokkur ćtlar Fram-
sókn ađ verđa?  Mikilvćgt tómarúm er ađ skapast í dag
fyrir framsćkinn flokk  MEĐ ŢJÓĐLEG VIĐHORF OG GILDI
ađ leiđarljósi. Málsvara ţjóđlegra borgarasinnađra viđhorfa.
Ţví Sjálfstćđisflokkurinn virđist vera ađ yfirgefa ţađ sviđ,
sbr. núverandi ríkisstjórn ţar sem Evrópusambandssinnađir
sósíaldemókratar virđast ráđa ţar flestu. Getur Framsóknar-
flokkurinn hugsađ sér ađ gerast málsvari slíkra ţjóđlegra
viđhorfa? Ţví innihaldslaust miđjumođ gengur ekki í dag.
Allra síst fyrir smáflokk. -

    Ef fram heldur sem  horfir  mun eftirspurn eftir slíku ţjóđleg-
um stjórnmálaflokki á kristilegum og borgaralegum grunni fara
vaxandi. Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ slíkur flokkur yrđi ađ veru-
leika innan ekki svo langs tíma, ţar sem stórir hópar úr Sjálf-
stćđisflokki, Framsókn og Frjálslyndum kćmu ţar til liđs!!!

   Hiđ sannkallađa Ţjóđlega bandalag vćri ţá loks orđiđ ađ
VERULEIKA!!!






 


mbl.is Sögulegt lágmark Framsóknarflokksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Ţetta er raunsć hugleiđing eins og ţín er von og venja.

Ég er sammála ţér í ţví efni ađ innihaldslaust miđjumođ gengur ekki og ţví fyrr ţví betra sem menn taka til viđ ađ velta um steinum og skođa mál ađ nýju frá grunni  mál svo sem fiskveiđistjórnina, ţví fyrr vorar.

Mér sýnist ţínir menn allt of uppteknir af ţví ađ gorta sig af góđum verkum fyrri ríkisstjórnar í stađ ţess ađ ganga yfir brúna til framtíđar og ganga á hólm viđ núverandi flokka í ríkisstjórn.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 2.2.2008 kl. 01:03

2 Smámynd: haraldurhar

   Framsókn á í vanda, og er ég fremur hissa á hann nái tćpum 8 % í gallup könnun. 

Flokkur sem hefur veriđ nýttur til til meirihlutamynduna, einungis til ađ komast ađ völdum,  og vera atvinnumiđlun og útdeiling á gćđunum í árarađir.  Haft enga pólítíska stefnu ađra, en völd.  Framsóknarflokkurinn hefđi átt ađ stíga skrefiđ til full og leggja sig sjálfur niđur, og sameinast Sjalfstćđisfl. á síđasta kjörtímabili, ´vinsti hlutinn hefđi getađ fariđ í Samfylkinguna.

    Ţađ er nćsta sérkennileg skýring ađ kenna framsóknarmönnum í borgarstjórn hvernig fariđ er fyrir flokknum.  Menn skyldu heldur leiđa hugann ađ Írak. Fjölmiđlafrumvarpiđ. Einkavćđingu Bankanna. S-Hópinn. Fiskveiđistjórnunarkerfiđ. og ađ síđustu úthlutun Ríkisborgararéttar, fátt eitt er hér taliđ upp, en hvert eitt ţeirra er ein og sér er mér nćgjanlegt til ađ koma ekki til hugar ađ kjósa Framsókn.

haraldurhar, 2.2.2008 kl. 01:37

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Svo ţarf ekki ađ vera, Baldur. Flokkurinn ţarf ađ ná áttum – taka miđ af ţví, ađ menn eru einna helzt sáttir viđ hann, ţegar ţeir bera kennsl á hann fyrir ţađ sem hann var og sýndi, ţegar hann var upp á sitt bezta – og vonandi er eitthvađ eftir af ennţá. Ađ snúa honum og tjútta til ađ verđa einhver uppasamtök framagosa eđa ESB-gapuxaflokkur kann ekki góđri lukku ađ stýra. Menn missa áhugann, ef ţeir finna ţennan flokk ekki lengur höfđa til sín sem málsvara og verjanda gamalla og góđra gilda, ţ. á m. vegna landsbyggđarinnar, atvinnuhátta ţar og menningar. Tćki hann af skariđ og tengdist ţjóđlegum og kristnum arfi okkar á skýrari og meitlađri hátt, vćri ţađ og til bóta.

En menn geta svo sem valiđ 'fjölmenningarhyggjuna' eins og hinir – róiđ allir á sömu miđ "frjálslyndisins" og upplausnarinnar í stađ ţess ađ verja ţjóđleg gildi og ţjóđina sjálfa, viđkvćma eins og hún er gagnvart bćđi efnahagsveldi og ofríkishneigđum ESB og alţjóđlegu, ensku málsamfélagi.

Umfram allt ćttu menn ađ lćra af mistökum fósturdeyđingastefnunnar og annarra afleiđinga ólaganna frá 1975: um 23.000 ófćddum í hel komiđ (í dauđann, á ég vil), og á sama tíma hafa nćr 20.000 manns veriđ vanađir! Međ tímanum verđur ţetta brátt eins og hjá Bretanum (sjá neđanmálsgrein ** hér): "While the number of babies born to British mothers has fallen by 44,000 a year since the mid-1990s, the figure for babies born to foreign mothers has risen by 64,000 – a 77% increase ..."

Ţeir menn, sem vinna gegn eigin ţjóđ og hennar dýrsta arfi, eiga ekkert erindi í stjórnmál og sízt á Alţingi.

Svo ţakka ég Guđmundi Jónasi kćrlega fyrir tímabćran pistilinn. 

Jón Valur Jensson, 2.2.2008 kl. 10:34

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

"á ég viđ" hugđist ég segja.

Jón Valur Jensson, 2.2.2008 kl. 10:36

5 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Já ţetta međ framsókn, ég fór á ţorrablót fyrir viku og gekk ţar um međ framsóknarmerki á mér í bak og fyrir, var sum sé ađ gera góđlátlegt grín ađ framóknarmanni hér í sveit, góđum manni.

Ég ligg ennţá í rúminu og bara búinn ađ vera helv. slappur.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 2.2.2008 kl. 13:09

6 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk Jón Valur fyrir innlegg ţitt hér . Virđumst hafa mjög svipađar
skođanir til mikilvćgra grundvallaţátta í pólitík. Viđhorfa sem
fjöldi allur af  ţjóđlegum, borgarasinnuđu og kristnu fólki hefur,
en finnur sér ekki ákveđan pólitískan farveg sem ţađ getur TREYST
á. Ţarf ekki ađ fara ađ skapa slíkan pólitískan farveg, og ţví fyrr,
ţví betra? Ađ mínu mati er ţarna algjört pólitískt tómarúm ađ rćđa, og ţađ stórt,  á Íslandi í dag. - Gćti vel hugsađ  mér ţannig heil-
steyptan ţjóđlegan íhaldsflokk, sem hefđi grundvallarstefnumál sín
á hreinu, og mađur gćti TREYST á ađ gćfi ALDREI neinn afslátta
af ţeim!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 2.2.2008 kl. 13:34

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég er sammála ţér, Guđmundur, og gleđst ađ sjá ţetta svar ţitt.

Jón Valur Jensson, 2.2.2008 kl. 22:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband