Kratarnir: Framseljum kvótann á ESB-markað!!!


    Það er  alveg með  ólíkindum  hvað Samfylkingin kemst
langt í HRÆSNI sinni  varðandi  íslenzk sjárvarútvegsmál.
Á sama  tíma og Samfylkingin styður FULLT kvótaframsal.
Á sama tíma og Ingibjörg Sólrún talar um að selja veiði-
heimildir á almennan markað.  Þá hefur Samfylkingin á
ÞESSUM SAMA TÍMA FULL ÁFORM að ganga í Evrópusam-
bandið.  Sem þýðir hvað?  ALLUR KVÓTI Á ÍSLANDSMIÐUM
MUN GANGA  KAUPUM OG SÖLUM  innan  sambandsins.
Sem þýðir hvað ?  Með tíð  og tíma  eignast  útlendingar
kvótann á  Íslandsmiðum, líkt og gerst hefur m.a á Bret-
landi. Virðisaukinn  af  Íslandsmiðum hyrfi smátt og smátt
úr landi eins og gerst hefur á Bretlandseyjum. Íslenzkur
sjávarútvegur yrði brátt  rjúkandi  rúst eins  og  á  Bret-
landseyjum. Hið svokallaði  kvótahopp milli  landa  yrði
allsráðandi eins og allstaðar er innan sambandsins.  
Yfirráðin yfir fiskimiðunum yrðu endanlega úr sögunni.

   Já það er alveg með ólíkindum hvað kratarnir og aðrir
Evrópusambandsinnar komast upp með það að þurfa ekki
að svara fyrir það að með aðlildinni að ESB missum við for-
ræðið yfir okkar mikilvægustu auðlind, fiskimiðunum um-
hverfis Ísland.  Kratar og aðrir  ESB-sinnar hafa ALDREI
getað útskýrt hvernig sú mikla auðlind falli ekki okkur úr
greipum með aðildinni að Evrópusambandinu.

    Svo koma auðjöfrar eins og  Jón Ásgeir fram fyrir alþjóð
með ESB-glýjuna án þess að gera minnstu tilraun til að
útskýra hvernig hin íslenzka þjóð haldi yfirráðum sínum yfir
fiskveiðiauðlindinni gangi Ísland í ESB. Slíkir menn halda
að ALLT sé falt. Líka sjálfstæði þjóða eins og Samfylkingin.

   Svo tala kratar um að orkulindir og aðrar auðlindir eins
og fiskimiðin eigi að vera í ALMANNAEIGN. ÞVÍLÍK HRÆSNI!
JÁ ÞVÍLÍK LÝGI!!!!

   Hvernig geta Íslendingar  stutt svona flokk ?  


mbl.is Segir tímabært að endurskoða byggðakvóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já það er ótrúlegt að hlusta á þetta.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 19.2.2008 kl. 00:20

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Hún er að komast á svipaða línu og Halldór Ásgrímsson, sem vildi undir það síðasta fá að selja kvótann sinn til útlanda.  Annars er þessi byggðakvótatillaga hennar ISG allveg milljón. Hún vill þykist ætla að koma til móts við álit mannréttindanefndarinnar með því að okra á 12000 tonnum þannig að útgerðin fái 10 íslenskar krónur pr. kíló til að reka sig.  "Dýr yrði Hafðilið allur" Og varla minnkar brottkastið við það.

Sigurður Þórðarson, 19.2.2008 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband