Lođnuveiđibanniđ í ljósi ESB-ađildar


   Hiđ stutta lođnuveiđabann og hin snögga ákvörđun um
afnám ţess í gćr er eitt lítiđ dćmi um  hvernig slíkt hefđi
alls ekki getađ gengiđ vćrum viđ ađilar ađ ESB. Allt slikt
hefđi ţurft  ađ fá  formlegt  samţykki  sjávarútvegsmála-
nefndar ESB, sem tćki marga daga eđa vikur í ákvörđ-
unarferli. Lođnan hefđi ţess vegna bćđi getađ veriđ búin
ađ synda  framhjá eđa orđiđ ofveiđi ađ bráđ.

   Ţess utan vćri ekki víst nema litill hlutni lođnukvótans
vćri enn í íslenskri  eigu í  raun. Stór hluti hans  vćri
kominn í eigu erlendra útgerđa innan ESB. Ţeirra, sem
smyglađ hefđu  sig bakdyrameginn inn í fiskveiđilögsög-
una og keypt meirihluta  í útgerđum tengdum lođnu-
veiđum, í skjóli ESB-ađildar......

  Já. Ađeins ađeins  til umhugsunar fyrir ESB-sinna.......
mbl.is Einar: „Mjög ánćgjulegt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Mađur hlćr af svona ESB-kratavitleysu, sem virđist meira í

tengslum viđ karlinn í Tunglinu en íslenskum raunveruleika.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 28.2.2008 kl. 01:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband