Íslenzkum hljómsveitum neitađ um Kínaferđ ?

 

   Fram kemur í Fréttablađinu í dag ađ tvísýnt er um ţátttöku
ţriggja hljómsveita á Midi-tónlistahátíđina í Kína í maí vegna
Tíbetsöngvar Bjarkar. En eins og kunnugt er sönglađ Björk
Guđmundsdóttir söngkona ,,Tíbet" í laginu Declare Indepen-
dens ţegar hún var í Kína á dögunum.  Fram kemur í Frétta-
blađinu ađ ţegar er fariđ  ađ koma fram allskonar vesen til ađ
fá ferđaleyfi fyrir hljómsveitarnar ţrjár á Midi-hátíđina.

  Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ  ţessu máli. Ekki síst fyrir
íslenzk stjórnvöld. Ef kínversk stjórnvöld ćtla ađ neita ţrem
íslenzkum hljómsveitum á tónlistahátíđ í Kína af pólitískum
ástćđum  hlýtur ţađ ađ verđa mótmćlt af íslenzkum stjórn-
völdum međ afgerandi og viđeigandi hćtti.

   Utanríkisráđherra stóđ sig vel fyrir skömmu ţegar banda-
risk yfirvöld heftu för íslenzkrar konu til Bandaríkjanna fyrr
í vetur.

   Sömu viđbrögđ hljóta ađ gilda um hljómsveitirnar ţrjár
verđi ţeim neitađ um ferđaleyfi til Kína.  Ekki síst  ef sú
neitun byggist á pólitískum ástćđum og kúgun á skođ-
anafrelsi.  Almennum mannréttindum.

   Eđa hvađ ? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband