Óásćttanlegt fylgi Framsóknar !   Ţađ er óásćttanlegt fyrir Framsóknarflokkinn ađ vera ađeins
međ 10% fylgi í skođanakönnun Gallups, miđađ viđ stjórnarand-
stöđuflokk  og ástands  efnahagsmála. Lágmark ćtti fylgiđ  ađ
mćlast međ  minnst 15%. En ţegar betur er skođađ, kemur ţetta
alls ekki  á  óvart. ESB-draugurinn  gengur ljósum  logum ennţá
innan flokksins, og hefur hátt ţessa daganna. Ţessi draugur, sem 
fyrrverandi formađur, Halldór Ásgrímsson illu heilli vakti upp fyrir
all  löngu, hefur stórskađađ  flokkinn, ekki síst  hina pólitísku ímynd
hans sem ţjóđlegs framfaraflokks. Ekki tók betra viđ nú á dögunum,
ţegar fráfarandi formađur, talandi um ŢJÓĐHYGGJU fyrir kosningar
og STYRKLEIKA ef til ESB-ađildar kćmi í ókominni framtíđ, umpólađist
svo gjörsamlega, og er nú orđinn helsti talsmađur  ađildar ađ ESB,
eins og raunar vara-formađur flokksins og fleiri  í dag.  Allt ţvert á
núverandi Evrópustefnu flokksins og áherslur og viđhorf núverandi
formanns í ţeim málum.

   Hvernig er hćgt annađ en ađ búast viđ ađ flokkur sem virđist hafa
tvćr gjörólíkar stefnur í einu mesta pólitíska hitamáli lýđveldisins,
vegni vel í skođanakönnunum og kosningum? Ţegar vara-formađur
flokksins gjörsamlega vanvirđir grundvallarstefnu flokksins  í ţessu
stórmáli?   Fylgistap Framsóknar og slćkt gengi flokksins í skođana-
könnunum ađ undanförnu, á ţví alfariđ ađ skrifast á ESB-drauginn
innan flokksins. - Takist ekki ađ kveđa hann niđur eru framtíđar
horfur Framsóknar ţví miđur ekki bjartar.

   Miđstjórnarfundur Framsóknar er á komandi helgi. Fróđlegt verđur
ađ sjá hvort ekki dragi ţar til tíđinda í ţessum málum.

  Svona klofningur í jafn stórpólitísku hitamáli og ţví hvort Ísland
skuli ganga í Evrópusambandiđ eđa ekki, gengur ekki lengur.
Ţađ verđur ađ fara ađ koma í ljós, hvort Framsókn ćtlar ađ verđa
lítill ESB-sinnađur krataflokkur til stuđnings Samfylkingunni eđa
ekki. 

   Um ţađ snýst  máliđ !
mbl.is Fylgi viđ Samfylkingu og ríkisstjórn minnkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll; ćfinlega, Guđmundur minn !

Eins; og ég hefi margbent á, hér; hjá ţér, sem víđar, verđur Framsóknarflokkurinn, ađ úthýsa slekti ţví, hvert fylgt hefir, og fylgir enn, Halldóri Ásgrímssyni, og hans ömurlegu sérhyggju, sem eiginhagsmunapoti öllu.

Sú fyrsta; sem ţarf ađ fleygja fyrir borđ er, Lómatjarnar kerlingin, og síđan ýmsir ESB gemlingar ađrir, sem flokknum standa fyrir ţrifum.

Fyrr; verđur einskis árangurs ađ vćnta, Guđmundur minn.

Međ beztu kveđjum, sem ćtíđ / Óskar Helgi Helgason   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 2.5.2008 kl. 00:42

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Benedikt.´Mesta hagvaxtaskeiđ lýđveldisins og yfir 60% kaupmáttaraukning skilađi síđasta ríkisstjórn. Nú ţegar sósíaldemókratanir eru komnir til valda er eymd og kreppa
niđurstađan. Enda hefur sósíaldemókratistminn enga trú á
ÍSLENZKRI FRAMTÍĐ!  ENGA !

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 2.5.2008 kl. 16:44

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Benedikt minn. Fljótt skiptast veđur í lofti. Og ekkert er öruggt undir
sólinni, allra sist hagsćld og uppgangur. Máliđ er ađ núverandi ríkis-
stjórn hefur EKKERT gert í efnahagsmálum síđan hún komst til
valda, og allra síst ţegar óveđurský fóru ađ birtast síđssumars.
Hvers vegna í ósköpunum hefur ríkisstjórnin ekki gjörbreytt t.d um
peningastefnu eftir ađ fyrir liggur ađ hún er gjaldţrota? Hvers vegna í ósköpunum hefur ríkisstjórnin ekki tekiđ minnsta gjaldmiđil heims af gjaldeyrismarkađi í ţeim ólgusjó sem ţar hefur veriđ? Hvers vegna í ósköpunum hefur ríkisstjórnin ekki t.d kannađ myntsamstarf viđ Norđmenn, til ađ koma festu á gengiđ, og ţar međ snarlćkkun verđbólgu og vaxta? Svona er hćgt ađ spyrja endalaust.

En stađreyndin er ađ ríkisstjórnin hefur EKKERT gert og ţví situr
ţjóđin í súpunni í dag.  Ţví miđur Benedikt minn !

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 2.5.2008 kl. 17:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband