Loddaralist, ósk um ţjóđarvilja án ţingvilja


   Ţorsteinn Pálsson ritsjóri Fréttablađsins skrifar afar athyglisverđan
leiđara í blađ sitt í dag sem hann kallar Loddaralist. Ţar vekur hann
athygli á ađ öllum verđi ađ vera ţađ ljóst ađ hugsanleg ađild Íslands
ađ Evrópusambandinu,  ,,verđi aldrei  til  lykta  leitt  fremur  en önnur
stćrstu mál ţjóđarinnar  án ţess ađ Alţingi og ríkisstjórn hafi um ţađ
forystu. Allar  tilraunir  til  ţess  ađ  koma málinu úr höndum Alţingis
byggja annađ hvort á misskilningi um stjórnskipulegt hlutverk  ţess 
eđa vilja til ađ drepa málinu á dreif".

   Ţorsteinn segir ,,viđskiptaráđherra hafa gengiđ lengst allra í ađ af-
vegaleiđa umrćđuna međ yfirlýsingum um ađ taka verđi máliđ úr hönd-
um stjórnmálaflokkanna. Ţađ ţýđir á mćltu máli ađ ţví eigi ađ ýta út
fyrir veggi Alţingis".  - Ţorstein  segir ,, máliđ stjórnskipulega í lausu
lofti ef hugmyndir ađ ţessu tagi eiga ađ ráđa ríkjum".

  Ţá segir Ţorsteinn ,, ađ ţjóđarvilji án ţingvilja loddaraskap". Og
segir ađ lokum ađ ,,verđi ráđ Alţingis ađ henda umsóknarspurning-
unni í ţjóđina án ţess ađ taka sjálft afstöđu vćri rétt ađ kjósendur
fengu samtímis ađ velja nýja ţingmenn sem vita ţá hvar standa".

  Ţetta er hárrétt afstađa hjá Ţorsteini Pálssyni og mjög á sama
veg og skođun dómsmálaráđherra. Fyrst verđur Alţingi Íslendinga
ađ móta stefnuna áđur en hlaupiđ er til handa og fóta viđ ađ breyta
stjórnarskránni og efna til ţjóđaratkvćđagreiđslu. Skýr afstađa
Alţings verđur ađ liggja fyrir í ţessu stórmáli áđur.

   Ţeir stjórnmálamenn sem geta ekki tekiđ hreina og klára afstöđu
í stórmáli ţessu eru starfi sínu ekki vaxnir og eiga ađ leita sér ađ
annari vinnu. Ţađ  sama  gildir um stjórnmálaflokkanna. - Ţeir flokkar
sem geta ekki myndađ sér skođun á ţessu stćrsta pólitíska  hitamáli
lýđveldisins eru vćgast sagt ótrúverđugir, og eiga ekkert erindi viđ
ţjóđina. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband