Fer Austurríki nú aftur í skammarkrók ESB ?


    Eftir stórsigur tveggja hćgrisinnađra flokka í ţingkosningunum
í Austurríki í gćr, er eđlilegt ađ spyrja hvort Brussel setji Austurríki
aftur í pólitískan skammarkrók? En sem kunnugt er beitti ESB ótrú-
legri íhlutun í austurrisk innanríkismál  2001 ţegar Frelsisflokkurinn
myndađi ríkisstjórn međ  Austurriska  ţjóđarflokknum. En nú er útlit 
fyrir stórsigur Frelsisflokksins og  Framtíđarflokksins, eđa tćp ţriđ-
jungs atkvćđa ţeim til handa. En báđir ţessir flokkar eru róktćkir
hćgriflokkar og m.a mjög  andvígir miđstjórnarvaldinu í Brussel. 

  Stjórnarkreppa hefur veriđ í Austurríki síđan  sósíaldemókratar
og Austurriski Ţjóđarflokkurinn hćttu ríkisstjórnarsamstarfi. Útlit
er ţví fyrir erfiđa stjórnarmyndun.

  Engu ađ síđur er athyglisvert hversu óánćgjan og andstađan
viđ ESB og miđstýringaáráttu ţess fer vaxandi inna sambandsins
í dag.  Hún virđist ćtla ađ taka á sig hinar merkustu myndir.

  Íhlutun ESB í innanríkismál og stjórnarfar Austurríkis var međ
hreinum ólíkindum um áriđ, en ţar fór framkvćmdastjórn ESB
langt út fyrir valdsviđ sitt. Ţví ţá eins og nú eru ţetta lýđrćđis-
legar kosningar í einum af ađildarríkjum ESB sem er Brussel
algjörlega óviđkomandi. - Reyndin er hins vegar allt önnur
sem sýnir valdhroka og yfirgang hins yfirţjóđlega valds skrif-
finnanna í Brussel. - Fullveldi og sjálfstćđi ţjóđa inna ESB er
svo gjörsamlega fótumtrođiđ ađ jafnvel lýđrćđislegar ţing-
kosningar eru lítilsvirtar og bannfćrđar séu ţćr ekki Bruss-
elvaldinu ţóknarlegt.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Davíđsson

ESB uppfyllir ekki sín eigin ađildarskilyrđi um lýđrćđi....

Haraldur Davíđsson, 29.9.2008 kl. 14:11

2 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Er braut okkar í öryggisráđiđ ekki ţar međ tryggđ?

Gestur Guđjónsson, 30.9.2008 kl. 12:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband