Evró-kratar rústa Framsókn !


   Ţađ er alveg ljóst ađ  afleit útkoma Framsóknar úr skođanakönnun
Fréttablađsins í dag skrifast fyrst og fremst á uppreisn hóps Evró-
krata, sem á furđulegan  hátt hafa fengiđ ađ hreiđra um sig í flokk-
num  í allt of langan tíma.  Keyrđi ţó um ţverbak  fyrir skömmu ţegar
hópurinn lét gera skođanakönnun á vegum flokksins um Evrópumál
án vitundar og samţykkis sjálfs formanns flokksins. Lengra er varla
hćgt ađ ganga í uppreisn og niđurlćingu gegn sitjandi formanni. Ađ
sjálfsögđu hafđi ţessi fádćma ósvífna framkoma mikil áhrif á traust
kjósenda  á flokknum, og ţar međ fylgiđ viđ hann,  sem komiđ er nú 
á daginn.

  Allir vita ađ Evró-kratar innan flokksins hafa ákveđiđ  ađ gera hallar-
byltingu á miđstjórnarfundi flokksins nú í nóvember. Gerđ verđur tilraun
til  ađ setja núverandi formann upp viđ vegg, og knýja fram ađ Framsókn
verđi endanlega ESB-vćdd ađ fullu. - Kemur ţá í ljós hvort hin sönnu
gömlu ţjóđlegu framsóknaröfl ná ađ frelsa og bjarga flokkinum eđa ekki.
Uppgjör hlýtur ađ eiga sér stađ innan flokksins í ţessu stórpólitíska máli
Íslandssögunar.  - Ţví svona ganga hlutirnir ekki lengur. Framsókn mun
hverfa innan skamms úr íslenzkum stjórnmálum nái hún ekki ađ hreinsa
sig af ESB-óvćrunni og upphefja hin gömlu ţjóđlegu gildi framsóknar-
stefnunar á ný.       
mbl.is Minnihluti styđur stjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Sammála nú gilda ţau sannindin ađ vera trúr sínu

Jón Ađalsteinn Jónsson, 26.10.2008 kl. 22:10

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sammála Guđmundur.

Ađ stunda pólitískt vćndi endar alltaf illa.

Gunnar Rögnvaldsson, 26.10.2008 kl. 22:32

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já Guđmundur, Guđni hlýtur ađ ţurfa ađ finna eitthvađ nýtt trix til ţess ađ stilla saman strengi.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 26.10.2008 kl. 23:36

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţakka ykkur kćrlega fyrir. Jón, Gunnar og Guđrún......

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.10.2008 kl. 00:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband