Greining Glitnis. Enn eitt greiningarrugliđ


    Greining Glitnis um  ađ áhrifa af yfirlýsingu ţess efnis ađ Ísland
stefni ađ ESB-ađild og upptöku evru yrđi jákvćđ og viđtćk á mörk-
uđum hér á landi er út í hött - Svona greining  Glitnis er  bara ein
af ţúsundum greininga og spádóma sem hafa komiđ frá Glitnir og
öđrum bönkum um hinar og ţessar vćntingar varđandi markađinn
sem reyndist bara skýjaborgir og loftbólur ţegar upp var stađiđ.
Ef eitthvađ hafi 100 % klikkađ á umliđnum árum voru ţađ greiningar-
deildir bankanna. Greiningardeildir sem voru í raun ekkert annađ en
auglýsingastofur fyrir bankanna. - Og hvers vegna ćtti ţá frekar
ađ vera ástćđa til ađ trúa greiningu Glitnis í dag?  Engin! Ţví í
ljósi reynslunar ríkir í dag FULLKOMIĐ VANTRAUST almennings á
Íslandi á ţessar svokölluđu greiningardeildir bankanna. FULLKOM-
LEGA !

   Innan ESB eru  gríđarleg efnahagsleg vandamál og fara vaxandi.
Ungverjaland eitt ađildarríkja ESB hefur nú leitađ til Alţjóđa gjald-
eyrissjóđsins og fleiri ESB ríki eru sögđ á leiđinni. Evran hefur falliđ
á ţriđja tug prósenta gagnvart dollar síđustu 2 mánuđi, og for-
sćtisráđherra Ítalínu kvartar undan evrunni. Enda er nú komiđ á
daginn ađ eitt  vaxtastig  og  eitt gengi fyrir jafn gjörólík hagkerfi
og eru á evrusvćđinu gengur alls ekki upp. Allra síst í kreppuástandi
eins og nú.

   Ađ ţađ  sé einhver gćđastimpill  á efnahagshorfur á  Íslandi ađ
Ísland sé á leiđ inn í ESB og ćtli ađ taka upp evru er ţvílíkt bull ađ
ekki fá orđum lýst. - En hvenćr má mađur annars búast viđ ađ bulliđ
og ţessi eilífi ţvćttingur greiningardeilda bankanna linni?  Í ljósi
reynslunar verđur manni flökurt á ađ hlusta á allar ţessar endurtekn-
ingar á bullinu,  eins og Greiningu Glitnis í dag um ESB og evru. Ekki
síst ţegar greiningarnar eru farnar ađ byggjast á pólitísku mati, eins
og í ţessu tilfelli Glitnis.
mbl.is Yfirlýsing um ađildarumsókn myndi hafa víđtćk áhrif
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Á međan allir markađir í Evrópu, Asíu og Bandaríkjanna loga stafnana á milli ţá er ţađ eina sem heyrist frá Glitni Greiningu pólitískur áróđur. Ţetta er alveg ótrúlegt. Hvađa annar banki í heiminum myndi birta svona áróđur?

Svíar eru ekki í EMU og voru ekki í ECU og bankakreppan áriđ 1992 var alls ótengd neinu sem hafđi međ ESB ađ gera. Finnland fór heldur ekki í ECU ţví ađgangur ađ ECU var frystur áriđ 1995. Ţar fyrir utan ţá var ALLT ERM í steik á ţessum árum og mörg ár á eftir. Bćđi Ítalía, Bretland, Noregur, Finnland og Svíţjóđ liđu hart undir ERM. Hvorki Bretland, Noregur og Svíţjóđ er enn međ í ERM.

Gunnar Rögnvaldsson, 29.10.2008 kl. 14:00

2 Smámynd: Guđmundur Karlsson

Fyrir yfirtöku bankanna minntist greining Glitnis ekkert á ESB.  Ţađ er rétt hjá Guđmundi ađ ţá var greiningardeilding auglýsingastofa eigenda sem vildu ekki ESB.  Ţeir vildu hringla međ gjaldeyrinn og grćđa á ţví, og níđast á íslenskum lántakendum.

Nú er bankinn í ríkiseigu.  Ţá er greiningardeilding annađhvort ađ bergmála pólitíska skođun ríkisstjórnarinnar, eđa ţá ađ faglegar röksemdir ráđa.  Ef ţetta er pólitískur áróđur ţá er vert ađ spyrja hvers vegna Sjálfstćđisflokkurinn, sem er jú í forystu (ennţá) leyfir ađ Glitnir mćli međ tafarlausri yfirlýsingu um inngöngu í ESB?

Guđmundur Karlsson, 29.10.2008 kl. 15:04

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Bendi ţér á nafni ađ bankamálaráđherra er ESB-sinni og kemur úr Sam-
fylkingunni.  Tel hér um GRÓFA pólitiska misnotun ađ rćđa!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.10.2008 kl. 15:12

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Nefndi ţćr sem auglýsingastofur í píslinum Gunnar...

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.10.2008 kl. 20:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband