Frjálslyndir vilja ESB-vćđa stjórnarskrána


    Ţađ mćtti halda ađ Frjálslyndir styddu vinstristjórn Jóhönnu
Sigurđardóttir, enda tók formađur Frjálslyndra ţátt viđ myndun
hennar. Og nú styđja Frjálslyndir breytingar ţćr á stjórnarskrá
sem lúta BEINLÍNIS ađ ţví ađ ESB-vćđa hana ađ ósk Samfyking-
arinnar. En nái breytingin fram ađ ganga verđur mjög auđvelt ađ
breyta fullveldisákvćđum hennar, ţví ţá ţarf ekki ađ rjúfa ţing
aftur og efna til kosninga á nćsta kjörtímabili. Enda leggja ESB-
sinnar Samfylkingarinnar OFURÁHERSLU á ađ ţessi ESB-hindrun
í stjórnarskránni verđi eytt nú FYRIR kosningar. Auk Frjálslyndra
styđur Framsókn og VG breytingarnar, ţrátt fyrir ađ meirihluti
kjósenda ţeirra sé andvigur ESB-ađild  skv nýlegri skođanakönn-
un. Ţá er afstađa Sjálfstćđisflokksins afar óljós í máli ţessu svo
ekki sé meira sagt.

   Ţađ er gjörsamlega út í hött ađ sá flokkur eđa ţingmađur sem
segist andvígur ESB-ađild, GREIĐI MEIRIHÁTTAR FYRIR HENNI međ
ţví ađ samţykkja umrćdda breytingu á stjórnarskránni. Gjörsam-
lega óskiljanlegt!

  Ţađ liggur nú fyrir ađ L-lista frambođiđ er EINA frambođiđ í dag sem
hćgt er ađ treysta 100% í Evrópumálunum. - Ţví eiga ALLIR SANNIR
ţjóđfrelsis-og fullveldissinnar ađ koma til liđs viđ ţađ ágćta frambođ,
og styđja ţađ í komandi kosningum.
mbl.is Frumvarp um stjórnarskrárbreytingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband