Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2007

30-40 milljarđar í ríkiskassan

    M.b.l greinir frá ţví í dag ađ skattar ríkissjóđs af hagnađi bankanna sem
skráđir eru í Kauphöll Íslands, verđi um 35 milljarđa króna, nálćgt 10% heildartekna ríkissjóđs.  Ţetta eru meiriháttar tekjur í sameiginlegan sjóđ
okkar landsmanna, og sönnun ţess ađ einkavćđing bankanna var hárrétt
ákvörđun núverandi ríkisstjórnar.  Bara eitt dćmi um farsćla stjórnarstefnu
núverandi ríkisstjórnarflokka fyrir land og ţjóđ?

  Svo geta menn velt fyrir sig ástandinu í dag á Íslandi ef stjórnarandstćđan
og afturhaldiđ hjá Vinstri-grćnum hefđi ráđiđ för.  Hér hefđi ríkt meiriháttar
stöđnun á öllum sviđum ţjóđlífsins, nánast kreppuástand af mannavöldum.

  Ţjóđin mun hafna slíkum afturhaldsöflum í vor! 

Upplausn í stjórnarandstöđu

Svo virđist ađ mikil upplausn sé ađ skapast í stjórnarandstöđunni. Frjálslyndiflokkurinn er nú endanlega klofinn, Samfylkingin a.m.k hálfklofin, sbr. útspil Jóns Baldvins viđ fylgishruni krata,
en eftir stendur öfgafullur vinstrflokkur, sem ekki einu sinni virđist höfđa til róttćkustu nátturu-
verndarsinna, eins og Ómars Ragnarssonar, sem nú vinnur ađ sérframbođi.

Íslenzkir kjósendur eru skynsamir ţegar á hólminn kemur. Ef fram heldur sem horfir hljóta
stjórnarflokkaranir ađ sigra í vor og endurnýja sitt farsćla samstarf til 12 ára.  Ţjóđin mun
lýsa vantrausti  á óvissu og upplausn viđ stjórn landsmála, og endurnýja umbođ núverandi
ríkisstjórnarflokka til áframhaldandi samstarfs.

Krata-raunir

Ţađ virđist allt ganga á móti krötum í dag. Nú síđast virđist ađ sjálfur Guđfađir Samfylkingarinnar,
Jón Baldvin hafi gefist upp á ástandinu ţar á bć, og hótar nýju krataframbođi ef ekki fari ađ rofa
til á ţeim bć. Í gćr skilgreindi Ingibjörg  svo Samfylkinguna sem OF-pólitíska, sem hlýtur ađ teljast
vćgast sagt furđuleg skilgreining á stjórnmálaflokki. Ţá er vantrustyfirlýsing formannsins á sjálfum
ţingflokknum enn í fersku minni.  - Er nema ađ furđa ađ Samfylkingin sé í frjálsu falli í dag ?  Ţađ virđist enn ćtla ađ sanna sig, ađ sjálfeyđingahvötin er krötunum verst.


Fyrsta bloggfćrsla

Ţessi fćrsla er búin til af kerfinu ţegar notandi er stofnađur. Henni má eyđa eđa breyta ađ vild.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband