Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Ríkisstjórnin fari frá !


   Vonandi ađ völvuspá Víkunnar rćtist um ţađ ađ ríkisstjórnin
springi á nćsta ári og fari frá, ţjóđinni til heilla. Skv. ţjóđar-
púlsi Gallups eru Íslendingar mun svartsýnni nú en t.d á s.l
ári um framtíđina. Verkföllum fjölgar á nćsta ári, atvinnuleysi
eykst og  efnahagsástandiđ  versnar skv. skođun  helmings
íslenzku ţjóđarinnar. Enda blasir ţetta allt  viđ  ţegar í dag.
Hin mikla  uppsveifla og  efnahagslegu  framfarir sem veriđ
hafa  síđustu ár er  nú  á  enda. Fallegur  vitnisburđur eftir
rúmt hálfs árs  stjórnarsetur núverandi ríkisstjórnar, eđa
hitt ţó heldur !

  Hin sósíaldemókratiska  ríkisstjórn  Geirs H Haarde hefur
veriđ međ eindćmum lín og léleg  frá  upphafi  ţrátt  fyrir
stóran  ţingmeirihluta, enda flýtur hún nú hratt sofandi ađ
feigađarósi ađ öllu óbreyttu.     

   Vonandi  ađ  dugmikil  ţjóđleg borgaraleg ríkisstjórn  leysi
hana  af hólmi á komandi ári,  -   mót hćkkandi sól....


Björgólfur Thor ESB-andstćđingur


   Í Kastljósinu í kvöld vakti athygli skýr afstađa Björgólfs
Thors, eins  mesta  fjárfesta í dag, ađ ađild  Íslands ađ
ESB yrđi meira hamlandi fyrir viđskiptalífiđ en ađ  standa
utan ţess. Viđ hefđum í  raun allt  sem skiptir máli međ
EES-samninginn, en erum   samt lausir viđ helstu galla
ESB-ađildar  og skrifrćđisins í Bussel. Ţetta er eitt mesta
kjaftshögg á  málflutning ESB-sinna  um  langa hríđ.  En 
áróđur ţeirra hefur ađ mestu gengiđ í ţá átt ađ viđskipta-
lífiđ á Íslandi kallađi á ESB-ađild fyrr en seinna.

  Hins vegar benti Björgólfur á hvernig gengi krónunnar
réđist nú međ allt öđrum hćtti en áđur, og hvatti til ađ
ţau mál yrđu tekin til alvarlegrar skođunar. Jafnvel ađ
tekinn yrđi upp annar gjaldmiđill eins og t.d svissknesk-
ur franki. En sem kunnugt er hafa sumir einnig  bent á
ađ beintengja krónuna viđ annan gjaldmiđil međ ákveđ-
num frávikum.

  Yfirlýsing Björgólfs Thors er enn eitt rothöggiđ á mál-
flutning Evrópusambandssinna, og sem ber ađ fagna. 

Um merkis-viđtal viđ Sigurbjörn biskup og fl.


   Í Fréttablađinu í gćr var athyglisvert viđtal  viđ Sigurbjörn
Einarsson biskup. Kom hann ţar víđa viđ ţ.á.m um samband
ríkis og kirkju og ţá trúarumrćđu sem átt hefur sér stađ ađ
undanförnu.

   Í viđtalinu hafnar Sigurbjörn ţví ađ ţjóđkirkjunni vćri fyrir
bestu ađ slíta á hin sérstöku tengsl viđ ríkisvaldiđ. Stjórnar-
skráin kveđi ekki einungis á um tengsl ríkis viđ ţjóđkirkjuna.
Ákvćđiđ um ţjóđkirkjuna hefđi aldrei komist inn í stjórnar-
skrá ef ekki vćri í húfi sjálf yfirlýsing ríkisins til kristindóm-
sins.  Og Sigurbjörn segir:

   ,, Og ţetta er ekki ríkisrekiđ fyrirtćki, fjarri ţví. Ríkiđ hefur
einfaldlega veriđ vörslumađur fjármuna kirkjunnar. Nú er
ţeirri vörslu lokiđ og ríkiđ afslar sér ábyrgđ á ţví međ stuđ-
ningi sínum viđ  Ţjóđkirkjuna".

    Varđandi ţá neikvćđu umrćđu einstakra ađila um Ţjóđ-
kirkjuna ađ undanförnu segir Sigurbjörn kirkjuna eiga svo
mikinn stuđning međal almennings, trausta vini og úrvals-
starfsfólk ađ hún ţurfi ekki ađ óttast ţetta óvildarfólk.
Hann segir:
    
   ,, Ţjóđkirkjan ţarf ţví ekki ađ einblína á fyrirbćri sem eru
meira og minna óeđlileg"  - og vísar međal annars til sam-
taka vantrúađra.  ,, Ég vildi ekki meina neinum ađ hafa skođ-
anir en menn verđa ţó ađ virđa ţá lágmarkskröfu ađ koma
fram viđ ađra af sćmilegri sanngirni og vćna menn ekki um
óheiđarlegar tilfinningar eđa vanţroska eđa skort á mann-
viti. Fólk á ekki ađ afflytja málstađ náungans".

  Athyglisverđust er ţó ummćli Sigurbjörns biskups um fyrir-
huguđa lagabreytingu, ţar sem menntamálaráđherra hyggst
nema á brott sérákvćđi úr grunnskólalögum um KRISTILEGT
SIĐGĆĐI í skólastarfi. Sigurbjörn segir: ,, Auđvitađ er evrópsk
móđursýki líka til og hefur aldrei veriđ keppikefli Íslendinga né
ćskilegt  hlutverk okkar ađ skríđa eftir allri evrópskri sérvisku.
Varasamur eđa spilltur tíđarandi er alls ekkert betri ţótt hann
sé evrópskur." Ţarna vísar Sigurbjörn til ţess ađ ađförin ađ
kristindómasfrćđslu í skólum endi međ ţví ađ bannađ verđi ađ
syngja Heims um ból og segir: ,, Ţeir vilja ekki hafa litlu-jólin
og ekki neitt sem minnir á kristindóminn. Ţeir heimfćra allt
undir trúbođ. Ţá má segja ađ hvar sem ţú heyrir sungiđ Heims
um ból, ađ ţađ sé trúbođ. Viđ eigum ţađ kannski fram undan ađ
meiga bara hvísla ţađ innandyra og hvergi á opinberum vett-
vangi".

  Svo mörg voru ţau orđ, og vonandi ađ menntamálaráđhera sjái
ađ sér á  nýju  ári.  Í fréttum RÚV í  dag kemur  fram ađ  kirkjusókn
hafi veriđ  međ  mesta móti í gćr. Víđa var fullt út úr dyrum í aftan-
söng kl  18 og  fjöldi sótti  miđnćturmessu. Athyglisverđ voru ţau
ummćli  sóknarpretsins í  Neskirkju, ađ  umrćđan  um  kristni  ađ
undanförnu hafi  orđiđ  til ţess ađ bćta  kirkjusókn. Sóknarprestur
Hallgrímskiirkju  segir ţađ  sama. Kirkjusóknin  hefur aukist  viđ um-
rćđuna um Ţjóđkirkjuna. Kristnin  hefur veriđ samofin íslenzkri ţjóđ-
ţjóđmenningu yfir 1000 ár, og ţví augljóst ađ  ţjóđin sameinast um
hana ţegar ađ henni er vegiđ.  Ađ lokum er vert ađ geta  upplýsinga
á heimssíđu Björns Bjarnasonar kirkjumálaráđherra sem telur 95%
ţjóđarinnar kristna en langflestir ţeirra eru í ţjóđkirkjunni. Ţetta er
byggt á nýjustu upplýsingum sem kirkjumálaráđherra hefur undir
höndum. -  Sem segir einfaldlega ađ Íslendingar eru fyrst og fremst  
KRISTIN  ţjóđ. Krikjan  og kristin trú  er samofin íslenzkri ţjóđmenn-
ingu sem STANDA BER VÖRĐ UM eins og öll  önnur  ţjóđleg gildi  og
viđhorf.

    GLEĐILEG JÓL ! 

 


Á Brussel ađ stjórna flugi Íslendinga ?

 

   Skv. frétt RÚV í dag ákváđu umhverfisráđherrar ESB ađ skylda
flugfélög til ađ kaupa losunarkvóta frá árinu 2012, en áćtlađ er
ađ flugfélög beri ábyrgđ á 3% losunar á koltvísýrungi út í and-
rúmslofiđ. Međ ţessu hyggst ESB beina ţegnum sínum meira
inn á ţađ ađ nota lestarsamgöngur  innan  ESB og ţau sam-
göngutćki sem menga minna.

  Ljóst er ađ ţessi tilskipun ESB mun ná til Íslands verđi hún ađ
veruleika. Engin ţjóđ innan Evrópska efnahagssvćđisins er eins
háđ flugsamgöngum og Ísland. Engar lestir eru til á Íslandi, og
flugiđ er nánast eini ferđamáti Íslendinga milli landa. Ţví myndi
slíkur losunarkvóti stór hćkka flugsamgöngur á Íslandi og eru
ţćr ţó háar fyrir, ekki síst  innanlands.

  Hvađ hyggst ríkisstjórnin gera í ţessu máli? Ţađ eina sem hún
hefur gert er ađ kynna máliđ fyrir umhverfsráđherum Norđurlanda.
Hvers konar sofandaháttur er hér á ferđ? Hvers vegna er utan-
ríkisráđuneytiđ ekki strax  virkjađ í ţessu stóra hagsmunamáli eins
og svo oft áđur ţegar ESB hefur ćtlađ ađ setja lög sem gengu
ţvert á íslenska ţjóđarhagsmuni. - Er ţetta dćmi ţess ađ nú
ráđa ESB-sinnađir kratar för innan utanríkis-og umhverfisráđu-
neytum og ćtla ađ lúffa baráttulaust fyrir Brussel-valdiinu ţótt
ţađ stórskađi íslenzka ţjóđarhagsmuni? Ađeins smjörţefurinn
af ţví sem koma skal?  Og hvar er Sjálfstćđisflokkurinn í ţessu
máli?


Schengen enn eitt rugliđ !

 

  Á morgun öđlast 9 ríki fyrrum austantjaldslanda ađild ađ
Schengen-samstarfinu. Mörg ríki vestur Evrópu sem eru í
Evrópusambandinu og eru ađilar ađ Schengen óttast mjög
stór aukinn glćpafaraldur frá ţessum löndum, ekki síst
ţar sem löggćsla er í miklum ólestri í ţessum ríkjum og allt
eftirlit slakt. Ţannig berast fréttir m.a frá Ţýzkalndi ađ stjórn-
völd ţar óttist mjög stćkkun Schengens til austurs.

  Athygli vekur ađ 2 ađildarríki Evrópusambandsins hafa enga
ástćđu séđ til ađ gerast ađili ađ Schengin. Ţau eru Bretland
og Írland. Bćđi ţessi ríki eru EYRÍKI út á Atlantshafi og telja
vćntanlega hafiđ besta landamćravörđinn. Hins vegar ţóttu
íslenzk stjórnvöld illu heilli ástćđa til ađ EYŢJÓĐIN úti á miđju
Atlantshafi gerđist ađili ađ Schengen međ tilheyrandi kostnađi.
Viđ ţađ GALOPNUĐUST landamćri Íslands gagnvart ríkjum
ESB og nú á morgun bćtast ţessi fyrrum austantjaldsríki viđ
međ öllum ţeim hćttum sem ţeim fylgja.

  Ađild Íslands ađ Schengen voru mikil mistök og skammsýn.
Fyrir utan hinn mikla kostnađ  sem af ađildinni leiđir (A.m.k
yfir hálfan milljarđ á ári) hefur allt landamćraeftirlit stór mink-
ađ. Alls kyns glćpaliđur getur komiđ hér nánast óáréttur inn
í landiđ, athafnađ sig ađ vild, og fariđ úr landi ţrátt fyrir  töku
og farbanns. Ţannig hafa 5 menn sem framiđ hafa  alvarlega
glćpi eins og nauđganir, sloppiđ úr landi á ţessu ári, og ekki
náđst ţrátt fyrir Schengen. Sem sýnir svart á hvítu hvađ ţađ
er vita gagnlaust  og í raun hćttulegt.

  Skammsýni íslenskra ráđamanna ríđur ekki viđ  einteyming.
Nú stendur yfir mikil tilganslaus  herferđ ađ koma Íslandi inn í
Öryggisráđ S.Ţ. međ ćrum tilkostnađi. - Shengenrugliđ er ţar
ađ endurtaka sig........

 

 

 


Hvers vegna rćtt viđ Breta ?

 

   Eftir ađ bandariski herinn hvarf frá Íslandi hafa íslenzkt  stjórnvöld
rćtt viđ einstakar ađildarríki NATO um  ađ koma ađ  vörnum Íslands
ađ einhverju leyti. Gott samstarf ţefur tekist viđ Dani  og Norđmenn
hvađ  ţetta varđar, og eiga  ţessar  frćndţjóđir eftir ađ vinna náiđ
saman  á  sviđi öryggis-og varnarmála. Ţá  hefur veriđ  rćtt viđ fl.
ţjóđir eins og Ţjóđverja, sem er ein af okkar bestu vinarţjóđum
og hefur á ađ skipa einum af öflugustu herjum NATO.

  Í öllum svona viđrćđum og samstarfi á sviđum öryggis- og varnar-
mála hlytur VINÁTTAN og TRAUSTIĐ  milli ţjóđa til langs tíma ráđa
för. Klárlega ríkir slíkt traust og vinátta milli Íslands, Noregs, Dan-
merkur, Ţýzkalands og Frakklands hvađ ţetta varđar, svo dćmi sé
tekiđ.  En mikiđ spurningarmerki hlýtur ađ vera sett á Breta, en sam-
ráđsfundur fór fram í dag viđ ţá í Reykjavík um öryggis- og varnarmál.
Ţetta er sú eina ţjóđ sem hefur hertekiđ Ísland. Og ţetta er sú eina
ţjóđ sem hefur beitt okkur hervaldi frá síđari heimsstyrjöld. Og ekki  
bara í eitt skipti. Heldur ţrisvar í svokölluđum ţorskastríđum, en ţađ var
einungis NATO ađ ţakka ađ ekki varđ mikiđ mannfall í ţeim átökum.
Er ástćđa til ađ treysta slíkri ţjóđ  í öryggis-og varnarmálum hafandi
af henni alla ţessa neikvćđu reynslu ?

    Framkoma Bandaríkjanna viđ brottför hersins var slík ađ EKKERT
er á ţá ađ treysta í framtíđinni varđandi öryggis-og varnarmál.  
Viđ hljótum ţví ađ taka upp nýja sýn ţegar  viđ metum ţađ kalt
hvađa ţjóđir viđ  getum  best treyst til ađ eiga naiđ samstarf međ
í öryggis-og varnarmálum í komandi framtíđ. Eins og fyrr sagđi
eru ţađ Danir og Norđmenn, og Ţjóđverjar sem  koma ţar nćst,
enda hafa ţeir sýnt mikinn áhuga ađ koma ađ vörnum Íslands. 
Öryggissamvinna viđ Rússa er einnig sjálfsögđ á N-Atlantshafi
eins og rćtt hefur veriđ um. 

  En fyrst og síđast eru ţađ VIĐ SJÁLF  sem  ţurfum ađ  axla
ábyrgđina af vörnum Íslands  eins og  allar  ađrar fullvalda og
sjálfstćđar ţjóđir gera varđandi sína ţegna. Erum viđ tilbúnir til
ţess ? Er ţađ ekki frumskylda sérhvers ríkis ađ sjá ţegnum sínum
fyrir öryggi og vörnum af hvađa tćgi sem er ? Hvers vegna á ţá 
Ísland eitt ríkja heims ekki ađ hafa sínar EIGIN lágmarks  varnir?


Barnaskapur í utanríkisráđuneytinu

 

   Í Staksteinum Morgunblađsins í gćr er fjallađ um barnaskapinn
í utanríkisráđuneytinu. Ţar segir: ,, Ţađ er eins og allsherjar barna-
skapur ráđi viđhorfum embćttismanna utanríkisráđuneytisins, sem
tjá sig fram og til baka í viđtengingahćtti um hvađ yrđi, ef Ísland
nćđi kjöri í öryggsráđi Sameinuđu ţjóđanna".

   Staksteinar spyrja ,,hvers konar vangaveltur eru ţetta hjá Grét-
ari Má Sigurđssyni og Kristínu Á. Árnadóttir, sem stýrir kosningabar-
áttu Íslands, hér í Morgunblađinu í gćr? Fyrst veltir ráđuneytisstjór-
inn ţví fyrir sér, ađ nái Ísland kjöri, fari ţađ ţegar í upphafi árs međ
formennsku í öryggisráđinu. Síđan segir ráđuneytisstjórinn ađ fyrst
ţurf ţó ađ ná settu marki, ţ.e ađ tryggja Íslandi sćtiđ í ráđinu."

  Síđan klingja Staksteinar út međ ţví ađ segja ađ ,,ţótt Kristín Á.
Árnadóttir segir ađ ţađ sé metnađarmál allra í utanríkisţjónust-
unni ađ vel takist til, vćri kannski ráđ ađ hún og ađrir starfsmenn
utanríkisţjónustunnar horfist í augu viđ ţá bláköldu stađreynd, ađ
ţađ er afskaplega ólíklegt ađ Ísland nái kjöri í öryggisráđiđ og ţví
ótímabćrt međ öllu ađ hafa áhyggjur af formennsku í öryggisráđinu.
Eđa hvađ? ".

   Vert er ađ taka heilshugar undir ţetta međ Staksteinum. Ţađ er
međ hreinum ólíkindum hvađ sumir embćttismenn láta sig detta í
hug og dreyma um. Ţađ versta er ţó ţegar ţeir smita og jafnvel
blinda stjórnmálamennina, eins og gerst hefur í ţessu öryggis-
ráđsmáli. Engar líkur eru á ţví ađ Ísland nái kjöri í ţetta ráđ, enda
hefur ţađ EKKERT ţangađ ađ gera. Samt er haldiđ áfram ađ  sól-
unda fé okkar skattborgara í ţetta ofurrugl svo hundruđi milljóna
króna varđar, sem alls víst ađ endi í heilum  milljarđi  ţegar  upp
verđur stađiđ. Ţetta utanríkisráđuneyti  er ađ  verđa meiriháttar
frjárhagsbaggi á ţjóđinni eins og ţađ hefur ţanist út á s.l árum.
Skemmst er ađ minnast ţegar Halldór Ásgrímsson utanríkisráđ-
herra sem illu heilli ásamt Davíđ Odssyni kom ţessari vitleysu á
stađ,  festi kaup á einu  sendiráđshúsi í Japan fyrir hátt í milljarđ
króna.  Hvers vegna í ósköpunum er allt ţetta sukk og liggur viđ
ađ segja svínarí látiđ viđgangast  á sama  tíma og t.d  hálfgert
neyđarástand er ađ skapast víđa í heilbrigđisgeiranum vegna
fjárskorts?

   - Ţetta er SKANDALL !!!  Hreinn og klár SKANDALL!!!! 


Ríkisstjórnin klofin í öryggis-og varnarmálum

 

   Ţađ er alveg ljóst ađ ríkisstjórnin er margklofin í öryggis-
og varnarmálum. Samfylkingin eins og ađrir vinstrisinnar
vill draga lappirnar í ţessum mikilvćgum málum. Ţađ ný-
jasta er ágreiningur dómsmálaráđherra og utanríkisráđ-
hera um nýja stofnun kringum ratsjárkerfiđ. Dómsmála-
ráđherra segir réttilega hugmyndir utanríkisráđherra vera
stílbrot ađ koma á fót nyrri stofnun í kringum ratsjárkerfiđ.
Mjög vel hafi tekist til međ ađ samhćfa störf ţeirra sem
koma ađ öryggismálum, ţ.á.m ratsjárkerfinu.

  Sem kunnugt er hefur utatnríkisráđherra áformađ ađ
koma upp varnarmálastofnun undir utanríkisráđuneyt-
inu. Ţví verđur ekki trúađ ađ Sjálfstćđisflokkurinn sam-
ţykki slíkt rugl. Ţví međan Ísland hefur ekki íslenzkum
her á ađ skipa, og ţar međ ekki sérstakt varnarmála-
ráđuneyti, er eđlilegast ađ allt sem tengist varnar- og
öryggismálum verđi undir dómsmálaráđuneyti. Ţví nú
ţegar er Landhelgisgćslan og öll löggćsla undir dóms-
málaráđuneytinu. Ađ hinn faglegi ţáttur öryggis-og var-
narmála  fćrist  ađ hluta til utanríkisráđuneytisins sbr.
ratsjárkerfiđ er ţví algjört rugl sem koma á í veg fyrir.

  Dómsmálaráđherra hefur kynnt ríkisstjórninni áform um
víđtćkar öryggisráđstafanir á vegum ráđuneytisins og er
ţađ vel svo lang sem ţćr ná. Björn Bjarnason dómsmála-
ráđherra á ţakkir skyldar fyrir framgöngu sína viđ ađ efla
öryggismálin eftir  brotthvarf  bandariska  hersins. Hins
vegar er ljóst ađ Ísland á enn  langt í  land í  ţeim efnum,
einkum hvađ varđar varnarţáttinn. Ađkoma okkar ađ ţeim
málum hlýtur ţví ađ stóraukast í náinni framtíđ, ţannig
ađ viđ getum fyllilega boriđ okkur saman viđ allar ađrar
sjálfstćđar og fullvalda ţjóđir. Ţví miđur virđist hinn póli-
tiski vilji ekki enn  vera  til stađar. Til ţess  hafa  vinstri-
sinnuđ varnarleysisviđhorf  alltof  mikil  áhrif haft í ríkis-
stjórninni  í dag,  öfl  sem m.a munu allt til reyna   ađ
draga úr ţeim öryggisráđstöfunum sem dómsmálaráđ-
herra hyggst ţó  beita sér fyrir á nćstunni........ 


Óskiljanleg afstađa Mbl til Vinstri grćnna

 

  Í forystugrein Morgunblađisins í dag er fjallađ um ríkisstjórnar-
samstarfiđ  í tilefni ţess ađ ţađ hefur nú stađiđ yfir í hálft ár.
Ber greinin  öll merki ţess ađ ritstjórn blađsins er síđur en svo
ánćgđ međ núverandi stjórnarsamstarf og segir ađ ,, innan
Sjálfstćđisflokksins gćtir vaxandi ţreytu gagnvart samstarfs-
flokknum, ekki síst vegna margvíslegra yfirlýsinga ráđherra og
ţingmanna Samfylkingar, sem ţingmönnum Sjálfstćđisflokks-
ins ţykir ekki í samrćmi viđ stjórnarsáttmálan".  Og ennfremur:
,, Innan Samfylkingarinnar má finna vaxandi hroka gagnvart
Sjálfstćđisflokknum eins og viđ mátti búast og vćntanlega 
líta Sanfylkingarmenn svo á, ađ ţeir eiga annara kosta völ en
Sjálfstćđisflokkurinn ekki".  

   En ţađ sem mesta athygli vakti  varđandi forystugreinina og
sem er í raun framhald af svipuđum viđhorfum blađsins og sem
hljóđar svo.  ,, En ţađ er líka spurning um afstöđu Vinstri grćnna. 
Ef fulltrúar ţeirra í borgarstjórn kćmust ađ ţeirri niđurstöđu, ađ
ţeir ćttu meiri málefnalega samleiđ međ Sjálfstćđisflokknum ţrátt
fyrir allt, sem ekki er hćgt ađ útiloka, gćti ţađ veriđ vísbending um
nýja ţróun á landsvísu".

   Hvers konar óskhyggja og vitleysa er ţetta? ,,Meiri málefnalega
samstöđu međ Sjálfstćđisflokknum". Vinstri grćnir ? Flokkur sem er
eins langt  til  vinstri í  íslenzkum  stjórnmálum  og  hugsast  getur.
Flokkur sem  meir ađ segja heldur uppi vörnum fyrir anarkistum og
vill Ísland eina landiđ í heimi  berskjaldađ og varnarlaust. Í hvađa
pólitískum fílabeinsturni er ristjórn Morgunblađisins eiginlega.?  Er
Morgunblađiđ ekki lengur borgaralega sinnađ blađ lengur?

   Ţađ er hins vegar hárrétt hjá riststjórn  MBL  ađ  ríkisstjórnin er
sundurleit og veikburđa ţrátt fyrir stóran ţingmeirihluta. Hún á ţví
ađ fara frá og ţađ sem fyrst. En í stađ hennar á ađ koma ţjóđleg
borgaraleg ríkisstjórn framfara og farsćldar eins og fyrri ríkisstjórn
var. Kominn tími til ađ hin borgaralegu öfl í Sjálfstćđisflokki, Fram-
sóknarflokki og Frjálslyndum taki höndum saman og myndi blokk
gagnvart vinstriöflunum, og ţađ til FRAMBÚĐAR, í sveitarstjórnum
sem og á landsvísu. Um ţađ eiga vangaveltur riststjórnar Morgun-
blađsins ađ fjalla. - Allt annađ er óskiljanlegt  fyrir  borgaralega
sinnađ og frjálslynt fólk.......


Stöndum vörđ um kirkju og skólastarf !

 

   Guđni Ágústsson formađur Framsóknarflokksins skrifar
afar góđa grein í  Morgunblađiđ í dag um ađ standa beri
vörđ um  kirkju og  skólastarf. Ţar gagnrýnir hann harđ-
lega  menntamálaráđherra um ađ ćtla ađ fella á  brott  úr
grunnskólalögum ađ skólastarf mótist af kristilegu siđgćđi.
Guđni segir:

  ,, Íslenzkt samfélag er reist á kristilegum gildum og er
órjúfanlegur hluti alls okkar andlega og menningarlega
umhverfis".   Ţá  bendir Guđni réttilega á ađ menntamála-
ráđherra ćtlist til  líka  ađ fermingarfrćđsla fari fram utan
lögbundis skólatíma, og ađ ekki verđi heimilt ađ veita nem-
endum í 8 bekk leyfi til ađ fara í eins til tveggja daga ferđ
á vegum kirkjunnar í tengslum viđ fermingarundirbúninginn.

  Guđni bendir á ađ ,,ţađ var greinilegt á umrćđunu í ţing-
inu ađ ekkert samstarf var haft viđ kirkjumálaráđherra eđa
biskupinn yfir Íslandi um ţessar áformuđu breytingar".

  Í lokin skorar Guđni á Alţingi ,,ađ veikja ekki grunngildin í
góđri skólastefnu og menntamálaráđherra ađ endurskođa
sínar  tilskipanir, ţćr byggjast  ekki á  haldbćrum rökum
eins og fram kom í rćđu kirkjumálaráđherra og flestra ţeirra
sem um ţessi  alvörumál hafa fjallađ á síđustu dögum".

   Kristni er  svo samofin íslenzkri ţjóđmenningu í heil 1000
ár ađ standa ber vörđ um hana eins og ţjóđararfinn og öll
önnur  ţjóđleg  gildi og  viđhorf. Guđni Ágússton  er ţví á
réttri leiđ međ Framsóknarflokkinn sem stjórnmálaafl byggđu
ţjóđlegum grunngildum ađ stamda vörđ um kristna trú og
kirkju. Besta sönnun ţess eru hin ósmekklegu skrif Sverris
Pálssonar í Fréttablađinu í dag ţegar sá róttćki vinstrisinni
segir:

  ,, Framsónarmenn skilgreina varđstöđu um trúfrelsiđ sem
,,umburđarlyndisfasisma" og gildir ţá einu hvort ţeir eru
sjálfir í ţjóđkirkjunni eđa ekki. Ţesssi nýja stefna Framsókn-
arflokksins ţarf samt ekki ađ koma á óvart. Á undanförnum
misserum hafa forystumenn flokksins veriđ iđnir viđ ađ biđla
til KRISTINNA ÍHALDSMANNA".  Og ennfremur: ,,Framsóknar-
menn treysta á ađ íslenskir sveitamenn séu jafn íhaldssamir
og sveitamenn á öđrum Norđurlöndum og ađ samstarf viđ
sértrúarsöfnuđi á höfuđborgarsvćđinu muni efla veiklađa
grasrót flokksins".

   Ţađ ađ hin kristna og ţjóđlega afstađa formanns Framsókn-
arflokksins skulu pirra svo vinstrisinnađan róttćkling eins og
Sverrir Pálsson  er meiriháttar  sönnun ţess ađ Framsókn er
á réttri leiđ. Hins vegar er ţađ verulegt áhyggjuefni ef mennta-
málaráđherra sjái ekki ađ sér og breyti áformum sínum. Ef
ekki verđur lengur hćgt ađ treysta Sjálfstćđisflokknum ađ
standa vörđ um krisileg og ţjóđleg gildi verđur ţađ verđugt
hlutskipti Framsóknarflokksins ađ vera í ţeirri varđstöđu í
fremstu röđ. Viđ ţá varđstöđu á flokkurinn eftir ađ uppskera
vel í fyllingu tíams!
  


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband