Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007

ESB-sinnar í Samtökum iđnađarins glađir međ stjórnarsáttmálann



   Eins og kunnugt er hefur stuđningur viđ ađild
Íslands ađ Evrópusambandinu og upptöku evru
notiđ mest fylgis hjá Samtökum iđnađarins. Í Mbl.
í dag er viđtal viđ Helga Magnússon, formann
samtakanna.

  Í viđtalinu segir Helgi í lokin. ,, Á iđnţingi í mars
hvöttum viđ til ţess ađ nýtt kjörtímabil yrđi notađ
til ţess ađ GERA ÚT UM ŢAĐ hvort Íslendingar
ćttu erindi í Evrópusambandiđ og tćkju ţá upp
evru í leđinni. Ţetta ţýđir ekki ađ tala um nema
helstu stjórnmálaflokkar landsins séu tilbúinir til
ţess og samstađa náist  í atvinnulífinu og verka-
lýđshreyfingunni. Ég segi ţađ sama og áđur: Nú
er nýtt kjörtímabil og hreint borđ.  Ţađ gefur tćki-
fćri til ađ hefja ţessa umrćđu Á ANNAĐ STÍG OG
FÁ NIĐURSTÖĐU.  ŢETTA FINNST MÉR MEGA LESA ÚT
ÚR STJÓRNARSÁTTMÁLANUM."

   Ţetta er hárrétt ályktun hjá Helga. Stjórnarsátt-
málinn er ţađ opinn í Evrópumálum ađ Evrópusam-
bandssinnar geta veriđ glađir međ sitt og sjá nú
í fyrsta skiptiđ verulegan möguleikan á ađ hefja um-
rćđuna á annađ og jákvćtt stig verandi međ mjög
Evrópusambandssinnađan utanríkisráđherra, auk
Evrópusinnađa ráđherra á sviđi viđskipta og iđnađar.
Evrópusambandssinnar hafa ţví  aldrei veriđ í eins
sterkri stöđu og í dag, ekki síst ţar sem stjórnarsátt-
málinn gefur ţeim einstakt olnbogarymi til ađ hefja
raunverulegt umsóknarferli  um ađild Íslands ađ
Evrópusambandinu.

    Hinn opni stjórnarsáttmáli um Evrópumál hefur ţví
veriđ ţaulhugsađur ţegar allt kemur til alls......




Á ađ veiđa hval eđa á ekki ađ veiđa hval ?



    Alveg dćmigert um hina nýju ríkisstjórn og
hennar stjórnarsáttmála. Hvergi er minnst á
hvalveiđar eins og um ótal önnur álítamál í
stjórnarsáttmálanum og ţví tala ráđherrar út
og suđur um hvalveiđar eins og svo um mörg
önnur mál. Utanríkisráđherrann er á móti hval-
veiđum en sjávarútvegsráđherra ţeim fylgjandi.
Ţá er umhverfisráđherrann á móti hvalveiđum.

   Um helgina komu fram mismunandi skođanir
ráđherra á virkjunarkostum í Ţjórsá og verndun
Ţjórsárvera, í dag eru ţađ mismunandi skođanir
ráđherra á hvalveiđum, og hvađa skođanamunur
verđur svo á morgun?

    Var ekki annars einhver ađ tala um sterka stjórn?
    

Baugstíđindi hvetja ríkisstjórnina til dáđa í Evrópumálum.


    Ríkisstjórnin sem sumir vilja kalla Baugsstjórnina
er ekki fyrr sest ađ völdum ađ Baugstíđindi fara ađ
segja henni fyrir verkum. Í leiđara í Fréttablađinu í
dag segir ađ ekkert annađ stjórnarsamstarf vćri
líklegra til ađ sveigja í átt ađ Evrópusambandinu
og evrunni.

   Í leiđaranum segir m.a. ,, En ţar sem formađur
Samfylkingarinnar er nú orđin utanríkisráđherra
og iđnađar-viđskipta-og bankamál eru jafnframt
á hendi ţess evrópusinnađa flokks má vćnta
ţess ađ aukin nálgun viđ Evrópusambandiđ
komist  á dagskrá á kjörtímabilinu. Einkum og
sér í lagi ef ţćr raddir innan Sjálfstćđisflokksins
styrkjast enn, sem kalla á eftir evrunni. Styrkur
ţeirra radda hefur greinilega veriđ ađ vaxa á
undanförnum misserum, enda mikiđ um veikleika
krónuhagkerfisins rćtt í viđskiptalífinu, einkum og
sér í lagi í fjármálageiranum.

   Ađ minnsta kosti er ljóst ađ ekkert annađ
stjórnarsamstarf vćri líklegra til ađ sveigja stefn-
una í átt ađ Evrópusambandinu og evrunni, hvađ
sem líđur hörđum orđum forystumanna Sjálfstćđis-
flokksins í ţeim efnum á síđustu kjörtímabilum".

  Svo mörg voru ţau orđ og koma heim og saman
viđ ţađ sem hér hefur veriđ haldiđ fram varđandi
myndun núverandi ríkisstjórnar. - Nú er bara ađ
sjá hvenćr ESB-öflin innan Sjálfstćđisflokksins
hefji atlöguna af fullum krafti. Spurningin er ekki
lengur hvort, heldur hvenćr

Ţátttaka í Öryggisráđinu skandall !



    Er einn af yfirgnćfandi meirhluta Íslendinga
sem aldrei hefur skiliđ nauđsyn ţess ađ Ísland
taki ţátt í Öryggisráđinu. Í ţađ fyrsta kostar
ţetta okkur morđ fjár sem betur vćri variđ
í eitthvađ annađ mun nýtilegra. Svo hitt ađ
svona ţátttaka gćti skađađ  okkur á alţjóđa-
vettvangi, ţví oftar en ekki er ţarna veriđ ađ
fjalla um hatrammar deilur sem best vćri ađ
smáţjóđ eins og Íslendingar vćru ekki ađ
blanda sig í. Frekar ćttum viđ ađ snúa okkur
ađ ákveđnum deilumálum og bođiđ okkar ađ-
stođ til sátta, eins og t.d Norđmenn hafa gert.

   Ţađ er alveg međ ólíkindum hvađ örfáir
hégómafullir stjórnmálamenn geta oft leitt ţjóđ-
ina í miklar blindgötur. - Og enn skal vitlausunni
haldiđ til streitu ţrátt fyrir nýja ríkisstjórn og
ţrátt fyrir engar líkur á ađ Ísland nái kosningu.
Á međan streyma fleiri hundruđ milljónir úr ríkis-
kassanum til ađ fullnćgja ţessum örfáu misvitru
stjórnmála- og embćttismönnum eftir meiri-
háttar fáfengilegum hlutum.

  
   Ţetta er SKANDALL!



Er nýtt vígbúnađarkapphlaup ađ hefjast?

  
    Skv.fréttavef MBL.is óskuđu Rússar eftir ţví
í dag ađ kallađ verđi til neyđarfundar til ađ rćđa
saminginn um takmörkun vígbúnađar, CFE. 
Rússar hóta ađ hćtta ţáttöku sinni í samningi
ţessum ţar sem NATO ríki hafi hann ađ engu.
Tengist ţetta ađ stórum hluta áćtlun Banda-
ríkjamanna ađ koma upp eldflaugavarnarkerfi
í A-Evrópu, en ţađ mćtir hađri andstöđu Rússa.

  Ţetta sýnir hversu skjótt getur skipast veđur í
lofti ţegar öryggis-og varnarmál eru annars
vegar. Viđ  Íslendingar ţurfum ţví ćtíđ ađ huga
vel ađ okkar öryggis-og varnarmálum ásamt ţví
ađ beita okkur í ţágu friđar innan allra alţjóđa-
stofnana sem fjalla um slík mál og sem viđ eigum
ađild ađ. Í ţessu tilfelli virđast Bandaríkjamenn 
sem oftar fara offari međ ţví ađ stefna ađ upp-
setningu eldflaugavarnarkerfis nánast viđ fót-
skör Rússa.  Viđbrögđ Rússa eru ţví skiljanleg.

   Ţađ er ánćgjulegt ađ bandariskur her skuli
ekki lengur vera hér á landi. Honum fylgdi
meiri hćtta en öryggi. Hins vegar er náin
samvinna  okkar viđ Dani, Norđmenn, og 
Kanadamenn á sviđi öryggis-og varnarmála
mjög mikilvćg, og ekki síst ef Ţjóđverjar koma
ţar inn. Ţetta eru ţćr ţjóđir sem Íslendingar
geta best treyst varđandi ţessi veigamiklu mál
ásamt ađildinni  ađ NATO. - Ţá eigum viđ ađ
rćkta gott samband viđ Rússa og stuđla ađ
sem bestu tengslum og samskiptum ţeirra viđ
Nato, hvađ sem Bandaríkjamönnum kann ađ
finnast. 

   Íslendingar eiga ţví ađ beita sér innan NATO
gegn áformum Bandaríkjamanna ađ koma sér
upp eldflaugavarnarkerfi í A-Evrópu. Ţađ ţjónar
bersýnilega engum öđrum tilgangi en ađ stórauka
spennu á ţessu svćđi auk ţess ađ ýta undir
nýtt vígbúnađarkapphlaup. Gegn slíku eiga 
íslenzk stjórnvöld ađ berjast.







Sjálfstćđismenn keyptu köttinn í sekknum í öryggis- og varnarmálum !


    Nú ţegar sjálfstćđismenn hafa myndađ nýja
ríkisstjórn međ Samfylkingunni vakna ýmsar
spurningar, ekki síst  vegna ţess ađ svokallađur
stjórnarsáttmáli virđist afar óljós ţó ekki sé
meira sagt. Ţannig eru Evrópumálin öll opin og
hinn Evrópusambandsinnađi utanríkisráđherra
međ afar frítt spil á hendi í ţeim málum, enda
ríkisstjórnin skipuđ eitilhörđum ESB-sinnum
a.m.k til helminga. Athygli vekur ađ ekki bara
í Evrópumálum er allt meir og minna óljóst,
heldur einnig í öryggis-og varnarmálum, en
ţar fer utanríkisráđherra međ mikiđ vald og
ábyrgđ. Ekki einu sinni ţar virđast sjálfstćđis-
menn hafa ţótt ástćđu til ađ hafa málin skýr.

  Á heimasíđu Alţjóđasamtaka herstöđvaand-
stćđinga Friđur.is eru lagđar fram ýmsar
spurningar fyrir stjórnmálaflokkanna í ađ-
draganda kosninga um öryggis- og varnarmál.
Ţar kemur m.a fram ađ Samfylkingin ,,sjái hvorki
ţörf á varalögreglu né leyniţjónustu (greiningar-
deild) á Íslandi og telur peningum betur variđ
til ađ styrkja almenna löggćslu."  Ţá undirstrikar
Samfylkingin ţarna ađ hún ,,áliti ađ HERLEYSI og
VOPNALAUS löggćsla sé mikilvćg sérstöđu 
Íslands".

   Athygli vakti ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
kom hvergi inn á öryggis-og varnarmál Íslands
í fyrsta opna viđtali sínu í Mbl í dag. Skýringuna
hlýtur ađ liggja í algjöru áhugaleysi og beinlínis
andstöđu hennar og Samfylkingarinnar á ţví
markvissa átaki sem fyrrverandi ríkisstjórn vann
ađ  í öryggis- og varnarmálum eftir brottför banda-
riska herssins af Íslandi. Ţar er kannski komin
skýringin á ţví ađ ekkert bitastćtt er ađ finna í
stjórnarsáttmálanum um öryggis-og varnarmál.
Sjálfstćđismenn hafa algjörlega brugđist ţarna í
allri áfergju sinna viđ  ađ mynda nýja ríkisstjórn
međ Samfylkingunni. Og sitja nú uppi međ ţađ ađ
hafa keypt ,,köttinn í sekknum í öryggis- og varnar-
málum ţjóđarinnar. - 

     Sem er mjög alvarleg stađreynd....

  



Fámáll utanríkisráđherra um öryggis-og varnarmál.


  Utanríkisráđherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
er í opnu viđtali í sunnudagsblađi Mbl. Athygli
vekur hvađ Ingibjörg er fámál um öryggis- og
varnarmál. Segir ađeins ađ ,,brotthvarf Banda-
ríkjahers voru söguleg tímamót".

  Utanríkisráđherra nefnir ekki einu orđi hvernig
fráfarandi ríkisstjórn tók á öryggis-og varnarmál-
um viđ brottför bandariska hersins. Nefnir ekki
á nafn nausyn ţess ađ halda áfram styrkingu
Landhelgisgćslu, varaliđs lögreglu, uppbyggingu
greiningardeilar um innra-og ytra öryggi ríkisins,
aukna samvinnu viđ Dani og Norđmenn um örygg-
is og varnarmál og hugsanlega samvinnu viđ
Ţjóđverja og Kanandamenn í ţeim efnum.
Kemur ekki einu einasta orđi inn á ađ Íslendingar
verđi í auknu mćli ađ axla sjálfir ábyrgđ á sínum
varnar- og öryggismálum eins og sjálfstćđri og
fullvalda ţjóđ sćmir.  Ţađ er ţví óhćtt ađ segja
ađ ólíkt  er ţeim saman ađ jafna Inigbjörgu og Val-
gerđi Sverrisdóttir fyrrverandi utanríkisráđherra,
sem stóđ sig ákaflega vel í ţessum málum og 
kom fram fyrir hönd ţjóđar sinnar međ ţjóđlegu
stolti og ábyrgđ.

    Hvort ţetta sé ađeins fyrirbođi um ţađ sem koma
mun skal ósagt látiđ. En ţađ ađ utanríkisráđherra
Íslands skuli EKKERT tjá sig um öryggis-og varnarmál
ţjóđarinnar í sínu fyrsta opnu blađaviđtali vekur
furđu, svo ekki sé meira sagt.
    

Framsókn á tímamótum


     Ljóst er ađ eftir mikiđ fylgistap Framsóknarflokksins
12 maí s.l,  enn ein formannsskiptin, og nýtt hlutverk
í stjórnarandstöđu, er flokkurinn á tímamótum. Viđ
blasir mikiđ uppbyggingastarf hjá Framsókn,  ásamt ţví
ađ skilgreina sig upp á nýtt í íslenzkum stjórnmálum.

   Viđ stjórnarsamstarf Sjálfstćđisflokks og Samfylk-
ingar skapast ný uppstokkun á taflborđi íslenzkra
stjórnmála. Hvar Framsóknarflokkurinn tekur stöđuna
á ţví taflborđi getur ráđiđ úrslitum um uppbyggingu
flokksins í framtíđinni.

  Framsóknarflokkurinn er elstur íslenzkra stjórnmála-
flokka, og á ţví langa sögu međ íslenzku ţjóđinni.
Rót  hans kemur úr íslenzkum jarđvegi, og ţví hefur
hann ćtíđ hafnađ öllum erlendum ismum. Hann er
ţví sannarlega íslenzkur flokkur sem verđur ćtiđ ađ
taka  miđ af íslenzku samfélagi hverju sinni.

   Í flokkslegri uppbyggingu sem framundan er hlýtur
ađ felast póltísk endurnýjun og endurmat á stefnu
flokksins til ýmissa grundvallarmála.   Framsóknar-
flokkurinn verđur ţar ađ skapa sér sterka ímynd í
tengslum viđ sínar fornu rćtur.

  Flokkurinn á ađ taka upp gjörbreytta stefnu í auđ-
lindamálum, ţ.s grundvallarviđhorfiđ á ađ vera ţađ
ađ allar íslenzkar auđlindir skulu vera sameign ís-
lenzkrar ţjóđar. Ţetta felur m.a í sér ađ flokkurinn
ţarf ađ gjörbreyta stefnu sinni í fiskveiđistjórnunar-
málum ţar sem núverandi kerfi verđi umbylt.
Núverandi fiskveiđistjórnunarkerfi er gjaldţrota.
Ţá  ţarf flokkurinn ađ skerpa  ímynd sína  varđ-
andi náttúruvernd og skapa sér sáttarsemjara-
hlutverkiđ um verndun og nýtingu náttúruauđlinda
Íslands í framtíđinni.

   Í síaukinni alţjóđavćđingu er mikilvćgt rúm fyrir
flokk sem vill standa vörđ um íslenzkt fullveldi og
sjálfstćđi og mikilvćg ţjóđleg gildi. Ţarna á  Fram-
sóknarflokkurinn tvímćlalaust ađ stađsetja sig sem
hiđ pólitíska ţjóđlega afl í íslenzkum stjórnmálum. 
Afl, sem kjósendur geti treyst. Stjórnmálaafl sem
vill ađ Ísland standi utan allra ríkjabandalaga, s.s
Evrópusambandsins.

   Ţađ eru ţví mikilvćgir tímar framundan hjá Fram-
sóknarflokknum viđ ađ byggja sig upp á ný. Hann
er ţví á mikilvćgum tímamótum í dag. Tíminn mun
hins vegar skera úr um hvernig til tekst.  Tćkifćrin
eru hins verar fyrir hendi, og ţví mikilvćgt ađ ţau
réttu verđi valin.......
     

Evrópusambandssinnuđ ríkisstjórn


   Ný ríkistjórn tók viđ á Íslandi í dag. Ríkisstjórn
sem mun verđa mjög Evrópusambandsinnuđ
ţegar frá líđur. Ekki bara vegna ţess ađ helm-
ingur ráherra hennar eru allir yfirlýstir Evrópu-
sambandssinnar, heldur falla nú utaníkismálin
í fyrsta skiptiđ í hendur manneskju sem vill ađ
Ísland sćki um ađild ađ ESB og taki upp evru.

 Stjórnarsáttmálin er ekki bara í heildina mjög
óljós og opinn í alla enda. Kaflinn um Evrópumál
er alveg sérstaklega opinn og óljós sem gerir
ţađ ađ verkum ađ utanríkisráđhera fćr mjög frítt
spil í Evrópumálum, gagnstćtt ţví sem sumur
ESB-andstćđingar innan Sjálafstćđisflokksins
halda fram. Ţar er ekki einu sinni tekiđ fram ađ
EES-samningurinn skuli gilda út kjörtímabiliđ
og ESB-ađild sé ţess vegna ekki á dagskrá.
Einungis vitnađ í einhverja skýrslu Evrópunefndar
sem verđi grundvöllur nánari athugunar á ţví
hvernig hagsmunum Íslendinga verđi í framtíđinni
best borgiđ gagnvart Evrópusambandinu.

   Utanríkisráđherrar hafa mjög mikil mótandi
áhrif á utanríkisstefnuna hverju sinni, ekki síst
í málaflokkum ţar sem ekki er skýrt kveđiđ á um
stefnu og markmiđ. Ljóst er ađ Evrópusambands-
sinninn, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fćr ótrúlegt
olnbogarými til ađ hrinda ESB-áherslum sínum í
framkvćmd á kjörtímabiilinu. Til ţess fćr hún
ekki bara fullan stuđning ESB-sinna í sínum
eigin flokki, heldur líka dyggan stuđning ESB-
aflanna innan Sjálfstćđisflokksins. En ţađ voru
einmitt ţau öfl  sem sóttust hvađ fastast eftir
myndun hinnar nýju ríkisstjórnar.

   Frá ţjóđlegum sjónarhóli horft er ţví  fráleitt ađ
kenna ţessa ríkisstjórn viđ Ţingvelli. Ríkisstjórn
sem er eins Evrópusambandssinnuđ og raun ber
vitni getur aldrei kennt sig viđ ţann helga stađ.

Verđur nćsti utanríkisráđherra Evrópusambandssinni ?



  Allt bendir til ađ Sjálfstćđisflokkur og Samfylking
myndi nýja ríkisstjórn nćstu daga. Gera má ráđ
fyrir ađ ráđherraembćtti skiptist jafnt milli flokk-
ana. Gerist ţetta er ţađ í fyrsta skipti sem ríkis-
stjórn Íslands  er a.m.k til helminga skipuđ eitil-
hörđum Evrópusambandssinnum. Og ţađ sem
meira er. Allar líkur benda til, ađ  sjálfur foringi
Evrópusambandssinna á Íslandi, Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir, verđi nćsti utanríkisráđherra.

   Vitađ er ađ innan Sjálfstćđisflokksins eru mjög
sterk öfl sem tengjast viđskiptalífinu sem vilja
ađild Íslands ađ ESB og ađ tekin verđi upp evra.
Međan hinn sterki leiđtogi Davíđ Oddsson var
formađur Sjálfstćđisflokksins tókst honum ađ
halda ESB-öflunum innan flokksins í skefjum.
Í dag nýtur hans ekki viđ lengur, og nú sjást 
ţess glögg merki ađ ESB-öflin innan Sjálfstćđis-
flokksins eru komin á fullt skriđ. Ţađ var ekki
síđur af tilstuđlan ţeirra ađ samstjórn Sjálfstćđis-
flokks og Samfylkingarinnar er nú ađ setjast á
koppinn.  Ţorsteinn Pálsson fyrrverandi formađur
Sjálfstćđisflokksins og Evrópusinni og Hreinn
Loftsson stjórnarformađur Baugs og mikill Evrópu-
sinni hafa t.d hvatt mjög til myndunar ríkisstjórnar
međ Samfylkingunni ekki síđur út af Evrópumálum.
Ljóst er ţvi ađ ESB-sinnar innan Sjálfstćđisflokk-
sins hafa náđ takmarki sínu í ţví ađ tengja nú
mjög náiđ flokkinn viđ Samfylkinguna, sem hefur
ţađ á stefnuskrá sinni ađ Ísland gerist ađili ađ
Evrópusambandinu og taki upp evru.

   Björn Bjarnason hefur sagt ađ verđi ESB-ađild
sett á dagsskrá klofni Sjálfstćđisflokkurinn. Ţess
vegna verđur gerđ málamiđlun um orđaval í til-
vonandi stjórnarsáttmála, til ađ friđa ESB-and-
stćđinga innan flokksins í byrjun. Hins vegar er
alveg ljóst, ađ verđi Ingibjörg Sólrún utanríkis-
ráđherra mun hefjast kaflaskil í utanríkisstefnu
Íslands í Evrópumálum. Utanríkisráđherra, hver
sem hann verđur, mun ávalt setja sitt mark á
íslenzka utanríkisstefnu og rćđur miklu um hverjar
áherslunar verđa. Og ţótt tiltekin ákvćđi eru í
stjórnarsáttmála í upphafi kjörtímabils, getur
mat á kringumstćđum breyst, ţegar mál hafa
ţróast í tiltekna átt. Vitađ er ađ Geir H Haarde
er mun opnari fyrir ţví ađ skođa Evrópumálin
en fyrirrennari hans.  Sama er ađ segja um vara-
formanninn, sem beitti sér mjög í ţví ađ hefja
stjórnarsamstarf međ Samfylkingunni.

  - Fyrir ţjóđlega sinnađa Íslendinga eru ţví
blikur á lofti ef fram heldur sem horfir.  Íslenzkt
fullveldi og sjálfstćđi getur veriđ í hćttu....


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband