Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Er Össur ađ fara á taugum og Samfylkingin í felur ?


   Miđađ viđ allar yfirlýsingar Samfylkingarinnar fyrir kosningar
um stopp á allar stóriđjuframkvćmdir, er ekki nema eđlilegt
ađ ráđherrar sama flokks fara nú undan  í flćmingi horfandi
upp á byggingu a.m.k tveggja álvera á kjörtímabilinu. Vísir.
is greinir ţannig frá ađ í gćr hafi iđnađarráđherrann meinađ
ljósmyndurum myndatöku af undirritun viljayfirlýsingar  um
byggingu álvers á Húsavík. Haft er eftir ljósmyndaranum
Gunnari V Andréssyni ţetta ekki skemmtilega uppákomu.
,, Viđ fengum ađ mynda ţegar ţeir voru ađ koma fram EFTIR
ađ skrifađ var undir. Mér finnst ţetta mjög merkilegt og furđu-
leg ákvörđun hjá Össuri sem forđast vanalega ekki kastljós
fjölmiđlana".

  Vísir rćddi viđ Einar Karl Haraldsson, ađstođarmanns Össurar
Skarphéđinssonar iđnađarráđherra, sem brást ókvćđa viđ ţegar
hann var spurđur út í máliđ.  ,, Hvađa andskotans máli skiptir
einhver undirskrift," sagđi Einar Karl hvassyrtur.

  Greinilegt er ađ Össur líđur ekki vel í ljósi orđa fyrir kosningar
og í ljósi gerđa eftir kosningar.  Sem betur fer hefur Samfylkingin
kokgleypt svokallađa ,, fagra Ísland" sitt sem hún bođađi fyrir
kosningar. Enda viđurkenndi hennar helsti talsmađur og hug-
myndarfrćđingur í umhverfismálum  Dofri Hermannsson  ţađ í
ţćttinum Ísland í dag ađ hvort tveggja vćri andstćtt sínum viđ-
horfum. Gjörsamlega!

  Ţótt Samfylkingin hafi nú hringsnúist í stóriđjumálum sem í
ţessu tilfelli ber ađ fagna, er tilraun hennar til ritskođunar og
áhrifa á fréttaflutning af ţeim atburđum alvarleg. Skemmst er
ađ minnast ţegar annar ráđherra Samfylkingarinnar,  Ţórunn
Sveinbjarnardóttir, takmarkađi ađgang fjölmiđla ađ hrći ísbjarn-
ar af ţeirri ástćđu ađ myndir gćtu skađađ ímynd landsins.
(Ímynd Samfylkingarinnar?)

  Slćmt ţegar verk ráđherra Samfylkingarinnar eru hćtt ađ ţola
dagsljósiđ.  Svona trekk í trekk !

  Ađ svo mćltu bregđur bloggari sér í nokkra daga frí til hinna
vestfirsku Alpa..........   H E I M A  T !!!

Til hamingju Húsvíkingar !


   Vert er ađ óska Húsvíkingum og öđrum Norđlendingum og raunar
öllum Íslendingum til hamingju međ  viljayfirlýsinguna um byggingu
álvers viđ Húsavík.  Ţví auđvitađ ber ađ nýta okkar dýrmćtu endur-
nýjanlegu orku til gjaldeyrisöflunar. Allt annađ er fráleitt og ávísun
á kreppu og eymd.

   Bygging álvers viđ Húsavík og Helguvík eru mjög mikilvćgar stór-
framkvćmdir og koma inn á hárréttum tíma. Ríkistjórnin hefur lagt
blessun sína yfir álversframkvćmdina viđ Húsavík. Ljóst er ađ um-
hverfisráđherra hefur sem betur fer beđiđ ósigur í ţessum tveim
stóriđjumálum og neyđist nú til ađ styđja ţćr BÁĐAR. Raunar má
segja ađ Samfylkingin hafi kokgleypt sitt svokallađa ,,fagra Ísland"
sem hefđi orđiđ virkilega ÓFAGURT međ stórsukinni kreppu og eymd
ef stórframkvćmdir ţessar komi ekki til.

  Nú er bara ađ halda áfram á sömu braut og styđja viđ bakiđ á öllum
ţeim sem nýta vilja sér okkar dýrmćtu orkuauđlindir, ţjóđinni og
ekki síst efnahag hennar til styrktar og gćfu í framtíđinni.
mbl.is Viljayfirlýsing framlengd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvers konar eindćmis rugl er ţetta hjá SVŢ ?


   Samtök verslunar og ţjónustu SVŢ hvetja stjórnvöld á Íslandi til ađ
lýsa yfir vilja til ađ undirbúa viđrćđur um ađild ađ Evrópusambandinu.
Segja samtökin í tilkynningu  ,, ađ á sama tíma fari fram ítarlegar, for-
dómalausar umrćđur á opinberum vettvangi um kosti og galla ađildar
ađ Evrópusambandinu".

  Hvers konar eindćmis rugl og vitleysa er ţetta í SVŢ? Hafa samtökin
EKKERT fylgst međ umrćđunni um Evrópumál síđustu misseri? Ótal
skýrslur og gögn hafa hrannast upp um kosti og galla ađildar ađ ESB
og nánast ALLAR upplýsingar liggja fyrir á opinberum vettvangi um ţađ
í hverju ađild Íslands ađ ESB felist. Og hvađ eiga samtökin viđ međ ,,hlut-
lausar og fordómalausar umrćđur á opinberum vettvangi"? Eru samtökin
svo miklir álfar út úr hól ađ ţau átta sig ekki á ađ ađild Íslands ađ ESB
er eitt stćrsta pólitíska hitamál lýđveldisins? Hvernig í ósköpunum á
ađ eiga sér stađ hlutlausar umrćđur um slíkt stórpólitískt mál? Og međ
fordómana ? Eru ţađ ekki einmitt  trúbođ ESB-sinna sem hingađ til hafa
veriđ yfirfullir af fordómum gagnvart SJÁLFSTĆĐU Íslandi utan ESB? 

  Eitt skuli ţeir hjá samtökum verslunar og ţjónustu gera sér grein fyrir.
Íslenzkt fullveldi og sjálfstćđi  og auđlindir Íslands geta  ţeir  ALDREI
höndlađ međ sem hvern annan verslunarvarning!!! 

   Ađ lokum er svo vert ađ upplýsa samtök SVŢ (sem virđist hafa fariđ fram
hjá ţeim líka ) ađ búiđ er ađ loka á allar  umsóknir ađ ESB eftir ađ Írar
höfnuđu svokölluđum Lissabonsáttmála og settu stjórnkerfi ESB í algjört
uppnám.

  Tilkynning og ályktun SVŢ eru ţví líka algjör tímaskekkja !
mbl.is SVŢ hvetja stjórnvöld til ađ undirbúa viđrćđur um ađild ađ ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ er utanríkisráđherra ađ spóka sig í Sýrlandi ?


  Alveg dćmigert. Međan meiriháttar efnahagsöngţveiti og kreppuhorfur
eru á Íslandi, ţeysist utanríkisráđherra alla leiđ  til Sýrlands til ađ rćđa
stöđu mála í Miđausturlöndum. Í stađ ţess ađ vera hér heima og vinna
sína heimavinnu í ţágu íslenzkrar ţjóđar eru Miđausturlönd orđin AĐAL
viđfangsefni utanríkisráđherra og formanns Samfylkingarinnar. - Hvers
konar skrípaleikur er ţetta eiginlega? 

  Eru helstu ráđamenn ţjóđarinnar komnir á álgjört flipp? Ađ telja sér og
öđrum trú um ađ Ísland geti orđiđ eitthvađ afgerandi í ţví ađ koma vitinu
fyrir alla stríđsherrana fyrir botni Miđbjarđarhafs UMFRAM önnur ríki og
ţjóđir sem standa ţessum heimshluta MUN NĆRRI  en Ísland, er meiri-
háttar barnaskapur, svo ekki sé meira sagt.  Ţjóđin vill ekki horfa upp á  
svona rándýra og tilgangslausa skrípaleiki

  Utanríkisráđuneytiđ er eitt ţeirra ráđuneyta sem fyrst á ađ hreinsa til í
og hagrćđa, og spara í ljósi ţeirra miklu efnahagsţrenginga sem í ađsigi
eru. För utanríkisráđherra alla leiđ til einrćđisríkisins Sýrlands er gjörsam-
lega á skjön viđ allt slíkt og sýnir í hvađa veruleikafirtum heimi utanríkisráđ-
herra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og flokkur hennar eru í. ....


mbl.is Utanríkisráđherra fundar međ ráđamönnum í Sýrlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Efling orkufreks iđnađar og myntsamstarf viđ Norđmenn !


  Svariđ viđ fyrirsjáanlegri efnahagskreppu er ađ hefja nýja sókn í
orkufrekum iđnađi međ endurnýjanlegri orku og hefa myntsamstarf
viđ Norđmenn.  Eigum fárra annara kosta völ ef takast á ađ afstýra
meiriháttar niđursveiflu í íslenzku atvinnulífi međ skelfilegum afleiđ-
ingum fyrir land og ţjóđ.

  Ríkisstjórnin á eins og kostur er ađ styđja viđ bakiđ á álversfram-
kvćmdum í Helguvík og Húsavík, og netţjónustuveri. Allar ţessar
framkvćmdir myndu skila dýrmćtum gjaldeyristekjum ţegar fram
líđa stundir. Ţá á ríkisstjórnin ađ taka fagnandi byggingu olíuhreinsi-
stöđvar, hvort sem hún yrđi byggđ á Vestfjörđum eđa annars stađar.
Allt eru ţetta stórframkvćmdir sem erlendir fjárfestar koma ađ,
fjárfestar sem nú ţegar eru fyrir hendi.  En skortur á erlendu fjár-
magni í íslenzkt atvinnulíf er einmitt sem er svo mikiđ vandamál í
dag.

  Til ađ ná tökum á óđaverđbólgu, vaxtaorkri, og meiriháttar gengis-
sveiflum, sem stórskađar fyrirtćki og einstaklinga, ţarf ađ henda út
af borđinu gjaldţrota peningastefnu. Taka einn minnsta gjaldmiđil
heims út af gjaldeyrismarkađi og koma honum í skjöl svo ađ hćgt
verđi á sem skemmstum tíma ađ koma á  jafnvćgi í efnahagsmálum.  
Í ţví sambandi á ađ leita til Norđmanna um myntsamstarf. Norsk
króna er ein sú sterkasta mynt um ţessar mundir varin af norska
olíusjóđnum.  Íslenzk króna yrđi ţar međ varin af allskyns spákaup-
mennsku. Ţetta myntsamstarf yrđi á ÍSLENSKUM forsendum, gjör-
ólíkt ţví ef viđ tćkjum upp erlenda mynt, sem viđ hefum ENGIN
áhrif á, og sem EKKERT tćki tillit til ÍSLENZKRA ađstćđna hverju
sinni, eins og t.d evra - Ţá myndum viđ međ slíku samstarfi  losna
viđ ađ taka ERLENT OFUR OKURLÁN til ađ styrkja gjaldeyrisvarasjóđinn.

  Jafnframt ţessu ţarf ađ vinna markvíst ađ afnámi verđtryggingar og
ađ umbylta úreltu sjávarútvegskerfi frá grunni.

  Atburđir síđustu daga og vikur í gengishruni, óđaverđbólgu međ tilheyr-
andi okurvöxtum GENGUR EKKI LENGUR fyrir ţjóđ og atvinnulíf. Allir VITI-
BORNIR  menn á Íslandi sjá ţađ og skilja !

  Alverst í stöđinni yrđi ađ ganga í Evrópusambandiđ og taka upp evru,
enda MARGRA ÁRA ferili.

  
mbl.is Áhyggjur af haustinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kratana burt úr ríkisstjórn!


   Ţađ er alveg ljóst ađ til ţess ađ allt fari hér ekki á versta veg
í efnahagsmálum ţarf ađ koma til ný og kröfug ríkisstjórn  sem
vill og ţorir ađ takast á viđ ţann vanda sem viđ blasir. Númer
eitt yrđi ađ koma Samfylkingunni úr ríkisstjórn. Hún er einn helsti
dragbíturinn á íslenzkt efnahagslíf í dag.

  Magnús Árni Skúlason hagfrćđingur sagđi viđ RÚV í gćr ađ nýti
stjórnvöld ekki ţau tćkifćri sem bjóđast og TRYGGI ÁFRAMHALD-
ANDI HAGVÖXT munum viđ brátt sjá fram á landflótta a.m.k eins
og  í efnahagskreppunni 1992-1993. (En ţá var einmitt forveri
Samfylkingarinnar, Alţýđuflokkurinn viđ völd.) Magnús segir ađ
Íslendingar hafi ekki efni á ţví eins og nú árar ađ hafna fram-
kvćmdum á borđ viđ Bitruvirkun., eins og fulltrúi Framsóknar í
borgarstjórn Reykjavíkur hefur réttilega sagt.

  Allt er ţetta rétt hjá Magnúsi. Nú ţarf ríkisstjórnin ađ vera já-
kvćđ og koma til liđs viđ álversframkvćmdirnar í Helguvík og
Húsavík og byggingu olíuhreinsistöđvar. Auk ýmissa  stór-
framkvćda sem nefndar hafa veriđ á Keflavíkurflugvelli  og í
Ţorlákshöfn.

  Viđ VERĐUM ađ nýta ţá dýrmćtu endurnýjanlega orku sem viđ
höfum yfir ađ ráđa af fullum krafti til ađ styrkja og efla íslenzkt
hagkerfi. Ţađ hefur sýnt sig ađ ţađ er ÚTFLUTNINGSFRAMLEIĐSLA
sem skapar dýrmćtar gjaldeyristekjur sem myndar hagsćld og
velferđ í landinu. EKKERT ANNAĐ eins og pappírs-bankakreppan í
dag sýnir.  Allt annđ er bein ávísun ađ KREPPU og EYMD, helsta
fylgifisks vinstrmennsku og sósíaliskra kreddukenninga og nátt-
úruverndaöfga. 

  Samfylkingin heldur eins og Vinstri-grćnir ađ peningar vaxi á
trjánum. Ađ auki hefur Samfylkingin fyrir löngu misst alla trú á
ÍSLENZKA TILVERU. Vill múra Ísland inn í misstýrt Sovétskt
afturhaldskerfi sem Evrópusambandiđ er, og ţar međ afhenda
fullveldiđ, sjálfstćđiđ og okkar dýrmćtu auđlindir Brusselvaldinu
á hönd.

  Ný kröftug ríkisstjórn á ŢJÓĐLEGUM BORGARALEGUM GRUNNI
ţarf ţví ađ koma til sem allra fyrst. Ríkisstjórn sem TRÚIR  Á ÍS-
LENZKA TILVERU og ţann ţrótt sem í íslenzkri ţjóđ býr.  

Steingrímur Hermannsson merkur stjórnmálaforingi


   Vert er ađ óska Steingrími Hermannssyni til hamingu međ 80 ára
afmćliđ. Steingrímur var merkur stjórnmálamađur, virtur af sínum
stuđningsmönnum sem andstćđingum. Ađalkostur hans var heiđ-
arleiki og drengskapur og ţađ ađ koma ćtíđ hreint fram í ţví ađ
seigja skođun sína á mönnum og málefnum. Enda löngum einn
vinsćlasti stjórnmálamađur á Íslandi, ekki síst ţegar hann var
forsćtisráđherra.

  Var svo heppinn ađ kynnast Steingrími örlítiđ ţegar hann var
ţingmađur okkar Vestfirđinga og ég formađur önfirskra framsókn-
armanna. Steingrímur var mikill talsmađur landsbyggđarinnar,
og sem forsćtisráđherra kom ađ hinum merku ţjóđarsáttarsam-
ningum, ásamt vini mínum Einari Oddi Kristjánssyni frá Flateyri
og fleiri góđum mönnum. Steingrímur  mun ţví marka djúp heilla-
vćnleg spor í íslenzkri stjórnmálasögu.

  Undir forystu Steingríms var Framsóknarflokkurinn öflugur, annar
stćrsti stjórnmálaflokkur landsins međ pólitísk ítök og áhrif skv.
ţví. Steingrímur lagđi ćtiđ áherslur á tengsl flokksins viđ sínar
ţjóđlegu rćtur og hafnađi ALFARIĐ ađild Íslands ađ Evrópusam-
bandinu. Er Steingrímur sömu skođunar í dag enda tekur fullan
ţátt í Heimssýn, samtökum sjálfstćđissinna í Evrópumálum.

  Vonandi ađ hinn ţjóđlegi framfaraandi Steingríms fái á ný ađ
svifa yfir Framsóknarflokknum, ţannig ađ flokkurinn taki sér skýra
og ákveđna stöđu međ óskertu fullveldi og sjálfstćđu Íslandi, og
hafni ţar međ öllum viđhorfum Evrópusambandssinna. Ţá yrđu
miklar líkur á ađ flokkurinn rétti úr kútnum.

    Til hamingu međ ţennan merka lífsáfanga, Steingrímur Hermanns-
son !
mbl.is Steingrímur Hermannsson 80
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđleg borgaraleg öfl refsa Sjálfstćđisfloknum


   Fylgishrun Sjálfstćđisflokksins skv. skođanakönnun Fréttablađisins
er refsing ţjóđlegra borgaralegra afla viđ samstarfi Sjálfstćđisflokks-
sins viđ Samfylkinguna. - Í stađ ţess ađ vinna til vinstri međ Evrópu-
sinnuđum sósíaldemókrötum átti Sjálfstćđisflokkurinn sem höfuđvígi
borgralegra afla ađ vinna á miđ-hćgrikanti íslenzkra stjórnmála, og
á sem flestum stigum stjórnkerfisins. Mynda hér borgaralega sinnađa
pólitíska blokk til frambúđar  gegn hinu vinstrisinnađa afturhaldi.

  Fylgishraun Sjálfstćđisflokksins sérstaklega úti á landsbyggđinni er
vegna fylgispekt flokksins viđ úrelt sjávarútvegskerfi og áforma hans
viđ ađ rústa hluta landbúnađarkerfisins međ innflutningi hrás kjöts,
en viđ ţađ myndu ţúsundir landsmanna missa atvinnu sína. Sérstak-
lega á landsbyggđinni.

  Fylgisaukning Frjálslyndra skýrist ađ hluta vegna fylgistaps Sjálfstćđis-
flokksins. Flokkurinn ćtti ađ eiga alla möguleika til ađ eflast á nćstu
misserum, ekki síst vegna skýrrar stefnu sinnar í helstu málaflokkum
sem nú er tekist á um.  Frjálslyndi flokkurinn fer ađ verđa áhugaverđur
fyrir hin ţjóđlegu borgaralegu öfl sem kalla á ţarfar breytingar í ís-
lenzku samfélagi, til sjávar og sveita.

  Fylgi Framsóknarflokksins er algjörlega óásćttanlegt, langt frá síđasta
kosningafylgi.  Innan flokksins ţarf ađ fara fram algjört pólitíkst uppgjör
í Evrópumálum ţar sem hinn litli en hávađasami ESB-hópi yrđi úthýst.
Skođanalaus flokkur í jafn miklu stórpólitísku hitamáli og ađild Íslands
ađ Evrópusambandinu, hefur ekkert erindi í íslenzk stjórnmál.

    Niđurstađa umrćddar skođanakönnunar flýtir vonandi fyrir ađ Sjálf-
stćđisflokkurinn hćtti ađ vinna til vinstri međ eldheitum ESB-sinnum,
og fari ađ vinna á borgaralegum forsendum á ţjóđlegum grunni eins
og hann var stofnađur til í árdaga... 

  

 

   

   
mbl.is Fylgi Sjálfstćđisflokksins minnkar í könnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hroki ESB yfirgengilegur !!!


   Hrokinn í Evrópusambandinu er yfirgengilegur og minnir margt á
kúgun Sovéts-kerfisins á ţjóđríkjum ţess međan ţađ var og hét.
Ţađ ađ ESB-forystan hyggst vanvirđa algjörlega NEI-afstöđu írsku
ţjóđarinnar viđ svokölluđum Lissabon-sáttmála er forkastanlegt,
og sýnir hina miđstýrđu kúgunaráráttu sambandsins í hnotskurn.
ţađ ađ  forkólfar sambandsins hveti til ađ stađfestingarferliđ um
Lissabon-sáttmálann haldi áfram ţegar fyrir liggur neitun eins
ađildarríkissins, er GRUNDVALLARBROT á núverandi stjórnkerfi og
stofnsáttmála sambandsins. -  Valdshrokinn er ALGJÖR!!!

   

    Í ţau örfáu skipti sem ţjóđir Evrópusambandsins fá ađ tjá sig í
ţjóđaratkvćđagreiđslum  hafna ţćr  nćr  undantekningalaust
stóraukinni miđstýringaáformum og  Evrópsku Stórríkjahugmynd
Brusselsvaldsins. - Augljóst er ađ smáţjóđ eins og Írar er búin
ađ fá sig fullsadda af Brusselvaldinu og gerir uppreisn gagnvaart
ţví ţegar tćkifćriđ gafst.

  Uppreisn Íra gegn Brusselvaldinu og sá yfirgengilegi valdshroki
sem fram kemur hjá forkólfum sambandsins í framhaldinu á ţví,
sýnir ađ inn í ţetta   nýja Sovétkerfi hefur smáríki eins og Ísland
EKKERT AĐ GERA!!!!

  LIFI FRJÁLST ÍSLAND !!!
mbl.is Engin stćkkun án sáttmála
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gott hjá sjálfstćđismönnum ađ hafna áformum umhverfisráđherra


  Ađal hlutverk Samfylkingarinnar í ríkisstjórn virđist vera ađ ofvernda
ísbirni og hvali  og fórna fullveldinu og sjálfstćđinu inní ESB. Áhygg-
jur krata af efnahagslegri velferđ Íslendinga virđist algjört aukatriđi.
Ţví er ánćgjulegt ef sjálfstćđismenn ćtla ađ taka fram fyrir hendur
umhverfisráđherra og koma í veg fyrir áform ráđherra ađ skipulags-
valdiđ fćrist frá sveitarfélögunum yfir til ráđherra. Ţví nú stađfestir
Kjartan Ólafsson, oddviti sjálfstćđismanna í umhverfisnefnd Alţing-
is, ađ Sjálfstćđisflokkurinn leggist gegn breytingunni. Kemur ţetta
fram á Vísir.is

  Ljóst er ađ umhverfisráđherra ćtlar ađ gera allt til ađ koma í veg
fyrir byggingu álvers í Helguvík, Húsavík og byggingu olíuhreinsi-
stöđvar. En allar ţessar framkvćmdir eru lífsnauđsynlegar í dag
eins og ástand og horfur eru í efnahagsmálum.

  Vonandi er ţetta upphafiđ ađ endalokum núverandi ríkisstjórnar
ţar sem Samfylkingin er orđin helsti dragbíturinn á íslenzkt efna-
hagslíf.

  Vonandi ađ Sjálfstćđisflokkurinn fari nú ađ sjá sér um hönd, hćtti
ađ vinna til vinstri, en hefji markvíst pólitíkst samstarf á miđ/hćgri
kanti íslenzkra stjórnmála á ţjóđlegum grunni. Á sem flestum stígum
stjórnkerfisins.

  Landi og ţjóđ til heilla !

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband