Bloggfćrslur mánađarins, júní 2016

Landsfundur Íslensku ţjóđfylkingarinnar

Fyrsti Landsfundur Íslensku ţjóđfylkingarinnar
verđur haldinn núna miđvikudaginn 29 júni kl.19
í hliđarsal Café Catalinu Hamraborg 11 200 Kópa-
vogi.

Á fundinum verđa samţykktir flokksins afgreiddar,
starfandi formađur gefur skýrslu um starfsemi
flokksins. Síđan verđur formađur og vara-formađur
kosnir, auk ţess fer fram kosning til flokksstjórnar.
Af ţví loknu verđa stjórnmálaályktanir afgreiddar
og ađ lokum önnur mál.

Líta má á Landsfund ţennan sem einskonar aukafund,
ţar sem forystusveit flokksins öđlist fullt umbođ
til ađ undirbúa alţingiskosningar í haust og mönnun
kjördćmisráđa og frambođslista. En stefnt er ađ
fjölmennum Landsfundi í haust ţegar mesta undirbúnigs-
vinnan hefur fariđ fram. En flokkurinn mun bjóđa fram
í öllum kjördćmum í komandi alţingiskosningum.

Grunnstefna flokksins liggur fyrir sem framkvćmdaráđ
hefur samiđ í vetur og vor, og sem kynnt hefur veriđ
opinberlega. Unniđ verđur frekar í grunnstefnunni
fram ađ kosningum, en afstađa flokksins til helstu
ţjóđmála liggja skýr og klár fyrir. Endaleg og full-
komin heimasíđa flokksins mun senn birtast en flokk-
urinn hefur veriđ frá upphafi  á facebook undir
flokksheitinu. 

Íslenska ţjóđfylkingin er ţjóđlegur borgaraflokkur,
sem vill standa vörđ um fullveldi og sjálfstćđi
Íslands og íslenska menningu og tungu. Flokkur
einstaklingsfrelsis, jafnvćgi í byggđ landsins svo 
fátt eitt sé taliđ.

Fundurinn er opinn öllum flokksfélögum og stuđnings-
mönnum er gerast flokksfélagar á fundinum. Kjörgögn
kosta kr 1000.

Allt ţjóđholt borgarasinnađ fólk er hvatt til ađ mćta!
Ekki síst í ljósi ţeirra árása sem nú er gert á íslenska
ţjóđríkiđ međ fáránlegum No Borders útlendingalögum og
ađför innanríkistáđherra ađ íslenskri mannanafnahefđ
sem gilt hefur frá alda öđli.

Áfram Ísland!


Er Sjálfsćđisflokkurinn ađ verđa annar Pírataflokkur?

  Fyrir hvađ stendur ţessi Sjálfstćđisflokkur
eiginlega ? Flokkur sem í upphafi átti ađ vera
brjóstvörn ţjóđlegra kristinna borgaralegra gilda!
En virđist standa fyrir hinu gagnstćđa í dag, eins
og vinstrisinnar og  anarkistanir í Pírötum. Ţví má
fyllilega spyrja hvort Sjálfstćđisflokkurinn sé ađ
verđa annar Pírataflokkur?

  Í borgarstjórn hefur ekki bólađ á stjórnarandstöđu
Sjálfstćđisflokksins eftir ađ hafa misst ţar völd. Í forsetakosningunum viđist hann margklofinn ţótt fyrrv.
formađur hans sé í frambođi. Og  á Alţingi og ríkis-
stjórn styđur hann núna viltustu drauma vinstrisinna
og anarkista um galopnun landamćra í anda No Borders
öfgasamtaka, og stendur fyrir afnámi íslenskrar nafna-
hefđar frá upphafi Íslandsbyggđar,  einning  til  ađ
geđjast hinum  vinstrisinnuđu  upplausnaröflum,  sem  
vilja í raun 
íslenska ţjóđríkiđ feigt. 


  Sem betur fer  mun ţjóđholt borgarasinnađ ţjóđ-
hyggjufólk koma til međ ađ eiga skýran og trúverđugan
valkost í komandi ţingkosningum, í stađ hins pólitíska
úrkyjađa Sjálfstćđisflokks. Íslensku ţjóđfylkinguna.
Sem allt  bendir til  ađ  muni koma sterk  út  í
komandi kosningum, sbr undirtektir og tvćr skođana-
kannanir hjá Hringbraut og Útvarpi Sögu, ţćr fyrstu
sem flokkurinn fćr ađ taka ţátt í, enda mun m.a hann
standa hart gegn ţeim tveim  málum  sem nefnd hafa
veriđ hér og snerta framtíđ íslenskrar tilveru.

  Íslenska ţjóđfylkingin er ţjóđlegur borgaralegur 
flokkur, sem m.a stendur vörđ um sjálfstćđi og full-
veldi Íslands, íslenska ţjóđmenningu og tungu ásamt
siđnum í landinu. Og hvetur alla ţjóđholla Íslendinga
ađ koma til liđs viđ sig  m.a međ ţví ađ mćta á lands-
fund flokksins 29 júní n.k.

  ÁFRAM ÍSLAND! Og til hamingju međ 17 júní Íslendingar!


Íslenska ţjóđfylkingin farin ađ skora !


    Loks ţegar Íslenska ţjóđfylkingin fćr ađ vera
međ í skođanakönnun ţá skorar hún hćst. Í lok 
síđustu viku var hún efst í könnun Hringbrautar
međ 28% fylgi. Og í könnun Útvarp sögu um helgina
var hún ţar líka ţar hćst međ 33% fylgi. Ţótt 
ţessar kannanir séu ekki hávísandalegar sýna ţćr
ţó ţađ ađ Ţjóđfylkingin er ađ stimpla sig heldur
betur inn í íslensk stjórnmál og verđur verđugur
og skýr valkostur í komandi kosningum. Ekki síst
eftir  ađ  Alţingi í  skjóli  nćtur  samţykkti
mótatkvćđalaust meiriháttar ţjóđsvikalög um ađ
galopna landamćri Íslands 1 jan n.k og gera m.a
svokallađa hćlisleitendur mun rétthćrri ţegna en
borna og barnfćdda Íslendinga. Međ tilheyrandi
ofurkostnađi!  Ţessum ólögum mun Íslenska ţjóđ-
fylkingin berjast gegn af hörku og gera m.a ađ
helsta hitamáli komandi kosninga.

   Íslenska ţjóđfylkingin mun bjóđa fram í öllum
kjördćmum og hvetur alllt ţjóđholt borgarasinnađ
fólk ađ koma til liđs viđ flokkinn. Landsfundur
verđur haldinn 29 júni sbr. auglýsing.

   Íslenska ţjóđfylkingin er sprottin upp úr 
íslenskum jarđvegi, sem standa mun vörđ um fullveldi
og sjálfstćđi Íslands, íslenska ţjóđmenningu og
tungu, kristin gildi og ţjóđleg viđhorf. Jafnframt
ţví ađ berjast gegn íslamsvćđingu Íslands og Evrópu! 

   Áfram Ísland!

  
 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband