VG mjálm-útibú Samfylkingarinnar


   Að sjálfsögðu er stjórnarsamstarfið ekki í hættu að mati Vinstri
grænna, þótt kratadrottningin  hafi  líkt  þeim við ketti sem erfitt
sé að smala. - Því  VG  er  í  raun ekkert orðið nema mjálm-útibú
Samfylkingarinnar. Fyrst er jú mjálmað. En svo er kokgleypt. Og
það ekki neinir smá  bitar. = ESB-aðild, Icesave-þjóðsvik og AGS-
rugl svo örfá  dæmi  séu  nefnd. - Enda hlýtur þetta mjálm-útibú
Samfylkingarinnar að fara að gerast formlegur aðili að henni fljót-
lega, nú þegar styttist í aðildarviðræðurnar að ESB, sem Vinstri
grænir samþykktu með MEIRIHÁTTAR glöðu geði, til að komast í
ráðherrastóla, og gerðust meir að segja sérstakir málsverjar
inngöngumiðans sjálfs, hins illræmda Icesaves-samnings.
Mjálm-útibúið hlýtur því senn að fá aðildina að Samfylkingunni
í aðildarferli beggja að ESB! 

  - Enda grunn- alþjóðahyggja  VG og Samfylkingarinnar sú sama.

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
mbl.is Stjórnarsamstarfið ekki í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Því  VG  er  í  raun ekkert orðið nema mjálm-útibú Samfylkingarinnar. 

Þú ert hittinn á orða-lýsingar, Guðmundur, eða mjálm-lýsingar.  Læt inn nýjustu ljósmynd af foringja VG: 

Elle_, 31.3.2010 kl. 03:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband