Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009

Vinstri grænir 100 % Evrópusambandssinnar !


  Nú liggur það endanlega fyrir að Vinstri grænir eru 100%
Evrópusambandssinnar. Mynduðu ríkisstjórn með aðild að
ESB  á stefnuskrá. - Og hafa nú endanlega samþykkt að
Alþingi afgreiði umsóknina að ESB. En ENGINN stjórnmála-
flokkur sem er andvígur aðild að ESB hefði myndað ríkis-
stjórn með það á stefnuskrá sinni að sótt yrðu um ESB,
og því síður að tillaga um það kæmi fram á Alþingi.

   Auðvitað hafa Vinstri grænir kúvent í Evrópumálum eins
og svo mörgum öðrum stórmálum, og þannig svikið kjós-
endur sína. Engu að síður mátti ekki við öðru búast, og
alveg stórfurðulegt hversu margir þjóðhollir Íslendingar
greiddu þessum kommúniska flokki atkvði sitt. Því  í grunn-
inn er VG kommúniskur og sósíalískur flokkur MEÐ SÖMU
AND-ÞJÓÐLEGU VIÐHORFIN og sósíaldemókratarnir í Sam-
fylkingunni. Annars hefði þessi tillaga um aðild að ESB
og icesave-svikasamningurinn sem VG stendur að aldrei
verið samþykkt af þeim. 

   Svo einfalt og skýrt er það nú !!!
mbl.is Almennur fyrirvari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samningsstaðan engin!


   Það er VÍTAVERT ábyrgðarleysi og HEIMSKA á hæðsta stígi,
að ætla að samþykkja aðildarviðræður að ESB, eins og efna-
hagsmálum á Íslandi er nú háttað. Enda stenst fjárhags-
staða ríkissjóðs engan vegin staðalkröfur ESB um aðild.
Hvorki næstu ár, og allra síst næstu áratugi, verði icesave-
klúðrið líka samþykkt.

  Þá er það einning VÍTAVERÐUR undirlægjuháttur að leggja
fram umsókn að klúbbi, sem hefur sýnst íslenzku þjóðinni
ótrúlega ósvifni og yfirgang, sbr. icesavemálið. Umsókn nú
yrði að kyssa á þann vönd.

  Það er yfirgengilegt hvernig Alþingi Íslendinga lætur einn
and-þjóðlegan flokk og Samfylkinguna teyma sig á asna-
eyrunum, verði aðildarumsókn samþykkt. Einmitt á þeim
tíma þegar samningsstaðan er engin!

  Vel verður því fylgst með hvaða flokkar og þingmenn styðja
landssölulið Samfylkingarinnar í Evrópumálum....
mbl.is Utanríkismálanefnd margklofin um ESB-ályktunina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enn rotið bankakerfi


   Bara það eitt að að það skuli hafa verið tekið til umfjöllunar
afskrift stórs hluta skulda Björgólfsfeðga hjá Kaupþingi, ber
merki um að enn er bankakerfið sjúkt, og brenglað hugarfar
þar innan veggja.  - Bara beðni um slíkan fáránlegan gjörn-
ing heði átt að afgreiða af bankastjórninni SAMDÆGURS  sem
ERINDI SEM ALDREI KÆMI TIL MÁLA að ganga að, í ljósi  eðli
málsins. HVERS VEGNA VAR ÞAÐ EKKI GERT?.  - Eðlilegt að
þjóðinni sé stórkostlega misboðið! Bankastjórinn og stjórn
bankans ætti að sjá sóma sinn í því og segja af sér!! Ef
ekki, ætti yfirráðherra bankamála að leysa allt þetta fólk
frá störfum.

   Þá er ósvífin framganga Björgólfsfeðga slík að í kjölfar
beiðninar hefði þegar í stað átt að gera frjárnám í eigum
þeirra.  Og þó fyrr hefði verið!!

  Enn eitt dæmið um meiriháttar máttlausa og handónýta 
vinstristjórn!

   Eðlilegt að þjóðin sé BÁLREIÐ og í uppreisnarhug eins og
mál standa í dag...........  
mbl.is Bankastjóra Kaupþings hótað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ætlar Framsókn að rústa trúverðugleika sínum í icesave ?


    Framsóknarflokkurinn  og  sérstaklega  formaður hans hafa
staðið sig vel í icesave-málinu. Hafa  teflt fram sterkum rökum
þar, og sýnt fram á að Ísland muni aldrei rísa undir þeim mikla
skuldaklafa verði icesavesammningurinn samþykktur. Hins vegar
mun trúverðugleiki Framsóknar heldur betur verða að engu, gjör-
samlega rústast, ef flokkurinn á sama tíma vill að sótt verði um aðild
að ESB. Ekki bara vegna þess, að stórgallað regluverk ESB varð
þess valdandi að iscesave-klúðrið varð til, með skelfilegum afleið-
ingum fyrir íslenzka þjóð. - Heldur og ekki síður vegna þess, að
efnahagsleg staða Íslands er orðin þannig í dag, að það  mun
engan veginn geta uppfyllt þær staðalkröfur ESB um efnahags-
ramma sem það gerir til nýrra aðildarríkja. Engar líkur eru því á
að Ísland  uppfylli þessar  efnahagslegu aðildarkröfur á næstu
árum,  og ALLRA SÍST  næstu áratugina, ef icesave-samningurinn
verður samþykktur.

   Framsókn hlýtur því að krefjast að icesave-málið verði í fyrsta
lagi afgreitt undan frumvarpinu um aðild að ESB. Og í öðru lagi
hlýtur Framsókn ásamt allri stjórnarandsöðunni að krefjast að ESB-
umsóknin verði a.m.k frestað, í ljósi hinna miklu efnahagserfiðleika.
Því samningstaða Íslands nú gagnvart aðildarumsókn að ESB er
ENGIN. En ENGIN þjóð fer út í mikilvæga samninga án neinnar
samningsstöðu. Eða eins og Jón Sigurðsson fyrrv. formaður Fram-
sóknar orðaði það á sínum tíma. Ísland mun  einungis  sækja  um
aðild að ESB í STYRKLEIKA, ef til þess kemur, en ekki í veikleika.
Kúventi svo í þeirri afstöðu sinni stuttu seinna með litlum orðstír.

   Fróðlegt verður því að fylgjast með hvort Framsóknarflokkurinn
muni rústa góðri ímynd sinni í icesave-klúðrinu með því að álpast
enn einu sinni til að gerast skósveinn hinna and-þjóðlegu krata
og samþykkja aðildarumsókn að ESB. Kyssa á icesave-vönd ESB!
Á þeim degi mun góð ímynd Framsóknar í icesave rústast og
 hrynja, verði sú raunin!! 

Össur á að segja af sér !


   Sá ráðherra í ríkisstjórn Íslands sem er uppvís að því að gæta
ekki ítraustu hagsmuna Íslands á að segja af sér, og það strax.!
Össur Skarpheðinsson utanríkisráðherra er uppvís af því MARG-
SINNIS að hafa ekki gætt hagsmuna Íslands í svokölluðu icesave
máli. Nú síðast að ætla að reyna að fela  mikilivægt álit breskrar
lögmannastofu um að Ísland eigi EKKI að ábyrgjast icesave-inni-
stæður. - Að bera því við að hafa ekki séð þetta álit er hámark
ósvifninar, og ætla svo að koma skömmunni á fjárrmálaráðherra
er litilmannlegt, svo ekki sé meira sagt.

   Össur og félagar hans í Samfylkingunni hafa frá upphafi unnið
markvíst gegn hagsmunum Íslendinga í bankahruninu og alveg
sérstaklega í svokölluðu icesave-máli. Þetta nýjasta dæmi sannar
það!!!!!!! 
mbl.is „Lögfræðiálitið breytir engu"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ingibjörg viðurkenndi icesave sem Versalasamninga


   Í breska blaðinu Telegraph í kvöld og sem DV.is greinir frá, segir
að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi utanríkisráðherra, hafi
ritað bréf til breskra ráðamanna þann 23 okt.s.l þar sem hún
segir að skuldbindingar Íslendinga skv kröfum Breta jafngildi
Versalasamningunum hinum illræmdu, sem Þjóðverjar voru kúg-
aðir til að gera 1919.

   Hér er um stórmerka frétt að ræða.  Frétt um bréf sem þagað
hefur verið um til dagsins í dag. Þar til breskur fjöllmiðill uppljóstrar
um málið.

  Hvers vegna í ósköpunum lýsti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrr-
verandi utanríkisráðherra þessu ekki yfir OPINBERLEGA, fyrst hún
var á þessari skoðun? Sem hefði getað orðið stór þáttur í SÓKN
okkar varðandi icesave-skuldbindingarnar. Og hafi þessar skuld-
bindingar við icesave verið ígildi Versalasamninganna í okt. sl, að
mati Ingibjargar og utanríkisríkisráðuneytisins þá,  í hversu ígildi
eru þeir þá í dag?  Og hvaða frjáls og fullvalda þjóð undirritar
og samþykkir samning, sem er ígildi Versalasamninganna? Þjóð-
verjar voru KÚGAÐIR til þess á sínum tíma. En gerðu svo upp-
reisn gegn þeim  og RIFTU á viðeigandi hátt, enda um ALGJÖRA
LANDRÁÐASAMNINGA AÐ RÆÐA. 

   Hverju svarar Jóhanna sigurðardóttir og vinstristjórn hennar
nú í ljósi þessa mats fyrrverandi utanríkisráðherra í okt s.l. til
breskra ráðamanna? Því ef skuldbindingarnar voru metnar sem
ígildi Versalasamninganna í okt s.l þá hljóta þeir að hafa marg-
faldast síðan þá! 

Aðildarviðræður sjálfhættar !


   Í ljósi þeirra gríðarlegu skulda sem ríkið og þjóðarbúið virðist
vera komið í, og enn hrykalegs skuldafens ef icesave-klúðrið
bætist  við, hljóta aðildarviðræður að ESB  sem  vinstristjórn
Jóhönnu Sigurðardóttir stefnir að, að vera sjálfhættar.  Bæði
vegna þess að ríkisskuldir eru komnar langt framyfir þá staðla
sem ESB setur um aðild. Og þá ekki síst líka, að ENGINN þjóð
sem nálgast þjóðargjaldþrot, eins og Íslendingar gera í dag,
færi á slíkum fjórum fótum flatmagandi  til samninga við  eins
hrokafulla og óbilgjarna valdhafa og þá  í Brussel. Það hlýtur
að segja  sig sjálft, að samningsstaðan í tilfelli Íslands nú  er
ENGIN.

  Ábyrg stjórnarandstaða hlýtur nú eftir helgi að fara fram á
að framkomin tillaga um umsókn Íslands að Evrópusamband-
inu, verði dregin til baka, eða frestað um ókominn tíma.  Því
EKKERT útlit er fyrir að Ísland uppfylli skilyrði um ESB-aðild
næstu árin, eða næstu áratugi, ef vinstristjórnin nær því fram
að samþykkja icesave-skuldaklafann. 

  Þá yrði það æpandi mótsögn þar að auki ef Ísland færi að
sækjast eftir aðild að því fyrirbæri sem lagt hefur  nær allt
efnahgskerfið í rúst, einmitt vegna stórkostlegra galla í
sjálfu regluverki þess......

   Það er kominn tími til að  Jóhanna  Sigurðardóttir  og  allt
hennar óþjóðholla landssölulið, sem sett hefur Ísland nánast
á hausinn, verði stöðvað, ásamt því að það verið látið sæta
ábyrgð, ásamt útrásarmafíósunum.  OG ÞAÐ ÞEGAR Í STAÐ! 

Steingrímur J kann ekki að skammast sín !


   Árásir Steingríms J Sigfússonar fjármálaráðherra á Davíð Oddsson
vegna sunnudagsviðtalsins í MBL ber vott um að Steingrímur hafi
MJÖG vondann málstað að verja, og ætti því að skammast sín. En
kann það augljóslega ekki. Enda ekki að furða. Maðurinn sem búinn
er að setja öll Ragnars-Reykásarmet í kúvendingum í hverju stórmálinu
á fætur öðru, á s.l misserum og mánuðum.  Sbr. það að vera orðinn
einn helsti icesave-sinninn og ESB-sinninn á Íslandi í dag.

  Það ER ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM hversu einn maður hafi getað um-
snúist eins og skopparakringla í grundvallarviðhorfum til stærstu mála
í dag, og stjórnmálamaðurinn Steingrímur J Sigfússon. Formaður Vinstri
grænna.  Sem nú gengur skósveina-erinda sósíaldemókrata á Íslandi
við að þjóðin ábyrgist skuldafen útrásrarmafíósa án neinna lagastöða,
eingöngu til að sósíaldemókratarnir hans í Samfyklingunni  geti innlimað
Ísland í Evrópusambandið. Þvílík smán, aumingjaháttur og and-þjóðleg
afstaða Steingrímur J ! Orðinn að ALGJÖRU viljalausu verkfæri Jóhönnu
Sigurðardóttir, sem hikar ekki við að setja þjóðina á hausinn til að komast
í ,,sæluríkið" ESB. Sú SAMA Jóhanna sem ber 100% ábyrgð á bankahruninu
frá upphafi ti enda, en situr nú í umboði Steingríms J til að klára þjóðsvikin.

 
mbl.is Ósvífin og ódýr afgreiðsla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hárrétt hjá Davíð. Eigum ALLS EKKI AÐ BORGA !!!


   Stórmerkilegt viðtal við Davíð Oddsson í sunnudagsblaði MBL.
Þar flettir hann ofan af mestu þjóðsvikurum Íslandssögunar,
sem leynt hafa mikilvægum skjölum í stjórnkerfinu, sem sýna
svart á hvítu, að þjóðin beri enga lagalega skyldu til að greiða
icesave-ruglið. Og krefst þess að sýrsla OCED verði opinberuð.

  Þetta er einn mesti áfellisdómur yfir íslenzkum stjórnvöldum
í icesave-málinu til þessa. Sem sýnir að þau hafa VITANDI VITS
stungið mikilvægum upplýsingum um réttarstöðu og málsvörn
Íslendinga undir stól.

   Í ljósi alls þessa hlýtur vinstristjórn Jóhönnu Sigurðardóttir
að segja af sér. Vinstristjórn Jóhönnu og ekki síst hún sjálf hafa
blekkt og svikið þjóðina svo stórkostlega og alvarlega, að hún
hlýtur að segja af sér þegar í stað. Í kjölfar þess hlýtur að verða
séttur sérstkur skaksóknari yfir þeim ráðherrum, sem komu að
icesave-þjóðsvikasamningnum.   Hér er um alvarlegasta saka-
mál gegn þjóðarhagsmunum Íslendinga að ræða sem sögur fara
af!!!!!

  Dagar vinstristjórnar komma og krata hljóta nú að verða senn
taldir. - Að öðrum kosti munu hin þjóðlegu og þjóðhollu öfl gera
uppreisn gegn þessum þjóðsvikurum, og öllu þeirra hafurtaski!

  Burt burt ykkur kommúníska/krata landssölulið!!!!!!!!!
mbl.is Ekki setja þjóðina á hausinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Óþjóðhollir vinstrimenn kúga þjóðina !


   Vinstristjórn Jóhönnu Sigurðardóttir og Steingríms J.Sigfússonar
er sú ÖMURLEGASTA ríkisstjórn frá upphafi. Hvaða ríkisstjórn í öllum
heiminum hefði samþykkt  þau  samningsdrög sem nú  liggja  fyrir í
svokölluðu icesavemáli?  ENGIN ! Og það bara af tveim afar skýrum
ástæðum. Fjárhagslegt bolmagn þjóðarinnar til að standa undir slíkum
skuldaklafa sem í icesave-samningunum felast ER EKKERT! Og svo
hitt, AÐ HVERGI í lögskipan ESB um innistæðutryggingasjóði er ákvæði
um RÍKISÁBYRGÐ, og allra síst í þeim tilvikum þegar allsherjar banka-
hrun verður eins og gerðist á Íslandi í okt.s.l. Samt skal íslenzka þjóð-
in látin borga, augljóslega fyrir  STÓRGALLAР regluverk ESB. Án þess
að nein lagaleg  rök liggja fyrir.

   Allt þetta icesave-klúður ber að skrifa á reikning Samfylkingarinnar
og Jóhönnu Sigurðardóttir.  Í ríkisstjórnartíð Samfylkingarinnar berandi
sérstaklega ábyrgð á banka- viðskipta- og utanríkismálum  ber hún
HÖFUÐ ábyrgð á  málinu. Klúðraði  ÖLLU sem  hægt  var að klúðra, og
stóð engan veginn vaktina fyrir ÍSLENZKUM HAGSMUNUM og ÍSLENZKUM
MÁLSTAÐ.  Bætir síðan gráu ofan á svart og gengur að ÖLLUM kröfum
fyrrum nýlenduveldanna í ESB, Bretum og Hollendingum, samnings sem
er ígildi Versalasamnings í 10 veldi.  Og það með DYGGRI aðstoð kommún-
istanna í Vinstri grænum, sem útvegaði fyrrum leiðtoga hérlendra komm-
únista, til að fara fyrir hinni ÖMURLEGU íslenzku ,,samninganefnd". Eða
réttara sagt UPPGJAFANEFND.

   Óþjóðhollusta vinstrimanna hefur ALDREI í Íslandssögunni afhjúpast
eins rækilega og í þessu icesavemáli. Frá upphafi til enda. Slík and-þjóð-
leg öfl á að koma frá völdum þegar í stað, hvað sem það kostar!!!! Og
ekki síst þegar ljóst er að þetta á að vera inngöngumiðinn af ESB-við-
ræðunum.

   Íslenzk þjóðartilvera og þjóðarhagsmunir eru í veði!  BURT með hina
alræmdu vinstristjórn krata og komma!! STRAX!!!

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband