Stjórnleysiđ á Íslandi ţarf ađ ljúka !


    Enn ríkir stjórnleysi á Íslandi eftir bankahrun og mestu
efnahagslegra misstaka Íslandssögunar. Nánast EKKERT
hefur breyst. Algjört stjórnleysi ríkir í stjórnarráđinu, og
enn er stjórnsýslan gjörspillt og skipuđ vanhćfu fólki.
Eins og ótal dćmi sanna nú síđustu daga.

   Frumforsenda endurreisnarinnar er allsherjar uppstokkun
í stjórnmálum og stjórnsýslu. Hún hefur enn ekki fariđ fram
nema ađ mjög takmörkuđu leiti. Enda leiđ allt of skammur
tími frá hruni ţar til kosiđ var. Besta dćmiđ um ţađ er ađ
enn sitja ráđherrar í ríkisstjórn sem sátu í sjálfri hrunstjórn
Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks.  Og ţađ sjáfur forsćtis-
ráđherrann! Sem er auđvitađ ALGJÖR SKANDALL! En skýrir
stjórn-og agaleysiđ í dag.

   Hinn andţjóđlegi sósíaldemókratismi og frjálshyggja er
höfuđ pólitíska ástćđa fyrir ţví  hvernig fór.  Öfgafull alţjóđa-
hyggja ţessara afla tók aldrei tillit til sérstöđu Íslands, og
allra síst til fámenni ţjóđarinnar og ţess smáa efnahagskerfis
sem hún býr viđ. (  Sbr.EES-mistökin.)   - Ţví  fór sem fór!

   Ţegar upplausn ríkir á hćgri kanti stjórnmála er vođinn vís.
Sjálfstćđisflokkurinn, sem löngum var talinn kjölfestan  í ís-
lenzkum stjórnmálum, brást gjörsamlega hlutverki sínu međ
hruninu mikla í okt 2008. - Of afleiđingin? Handónýt vinstri-
stjórn, Icesave-svikin og ESB-ađlögunarferli. Ekki verđur beđiđ
eftir ţví hvenćr sá flokkur endurheimti traust sitt á ný, enda
ímynd hans stórlöskuđ. Eina vonin er ţví bundin viđ NÝTT borg-
arasinnađ afl á ŢJÓĐLEGUM GRUNNI.   Hvort ţađ verđur HĆGRI
GRĆNIR eđa eitthvađ annađ, á eftir ađ koma í ljós. Ađstćđur
í íslenzku ţjóđlífi kalla hins vegar á skjóta niđurstöđu í ţeim
efnum. Kosningar geta orđiđ hvenćr sem er.

   En eitt er ljóst! STJÓRNLEYSIĐ  Á ÍSLANDI ŢARF AĐ LJÚKA!
Og ţađ á ŢJÓĐLEGUM FORSENDUM! Nýtt afl til hćgri!!!

   ÁFRAM ÍSLAND. EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!  
  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Góđ grein, er ţér innilega sammála, stjórnleysiđ er algert og viđ ţessar ađstćđur er slíkt ómögulegt.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 11.8.2010 kl. 00:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband