Forseti vor á Útvarpi Sögu í dag.


   Vert er að minna á viðtal við forseta vor, Herra Ólaf
Ragnar Grímsson, á Útvarpi Sögu kl. 11. í dag. Heiður
fyrir Útvarp Sögu! Og líka spennandi og áhugavert
viðtal við forsetann í ljósi atburða síðustu daga m.a.
tengda honum. Sbr.Icesave og ESB. Forsetinn hefur
vaxið mikið í áliti  hjá  mér  síðustu misserin. Forseti,
sem ætti að íhuga í alvöru framboð aftur á næsta ári.
Hver annar ?

  ÁFRAM ÍSLAND!

  
  
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, heiður fyrir útvarp Sögu, ekki spurning!  Heiður fyrir embætti forseta Íslands?  Ekki jafn viss! Vona bara (þó reyndar langt í frá viss) að sagan fari jafn vel með forsetann og hinir ólíklegu helstu hægri stuðingsmenn hans þessa dagana :-o

Common on, verður að viðurkenna að svolítið kómískt, að helstu stuðningsmenn Ólafs Ragnar Grímssonar, fyrrum Alþýðubandalagsmanns, skuli vera Sjálfstæðismenn / aðrir hægri menn ;-)  Davíð hlýtur að snúa sér við í gröfinni...... jafnvel þó ekki enn kominn ofan í hana :-o  Eða er honum kannski verr við núverandi stjórnvöld en sinn gamla erkióvin? 

ASE (IP-tala skráð) 19.9.2010 kl. 00:56

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Góð ábending Guðmundur.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 19.9.2010 kl. 01:00

3 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Bara minn þig ónafngreida Raggeit ASE hér að UPPRUNALEGA kom forsetinn úr Framsókn, síðar Möðruvallahreyfingunni tengd henni.
Þjóðhyggjufarvegi eins og undirraitaður..............

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 19.9.2010 kl. 01:01

4 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Takk Guðrún!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 19.9.2010 kl. 01:01

5 identicon

Mikið rétt hjá þér, hann hefur snúist oftar en vindurinn ;-)

ASE (IP-tala skráð) 19.9.2010 kl. 13:12

6 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Varst þú að tala um Steingrím J ASE? Í hverjum mörgum flokkum hefur t.d
Jóhanna verið?

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 19.9.2010 kl. 13:31

7 Smámynd: Elle_

ASE að ofan er aum/aumur Icesave-sinni hefur farið lengi og víða og talað fyrir Icesave, Guðmundur, líka í þessari síðu Jakobínu núna síðast í gær:

Dularfyllsta mál aldarinnar

Langlíklegast úr Jóhönnu-liðinu, heimtandi Icesave-fjárkúgun yfir okkur.  Líf okkar fyrir Evrópusambandið, Breta og Hollendinga.  

Elle_, 19.9.2010 kl. 13:41

8 Smámynd: Elle_

Og það ER heiður fyrir ÚSögu að fá forsetann í heimsókn.  Hann einn hefur varið okkur.  Og jafnóðum kemur Icesave-liðið og brýtur allt niður.   Skil ALLS EKKI undan hvaða steini þetta ótrúlega lið kemur.   Og hvað þýðir ASE?  Ekki gæti það verið Asni Skítlega Evrópusambandsins.

Elle_, 19.9.2010 kl. 13:49

9 Smámynd: Aðalsteinn Agnarsson

Við megum vera stolt af Ólafi.

Aðalsteinn Agnarsson, 19.9.2010 kl. 14:48

10 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Takk Elle og Aðalsteinn. Heill forseta vorum og föðurlandi!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 19.9.2010 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband