Ríkisstjórnin segi af sér tafarlaust!


   Niðurlæging ríkisstjórnarinnar við úrslit Icesave-kosninganna
er algjör. Rúin öllu trausti! Ekki bara á Íslandi, heldur gagnvart
umheimi öllum. Því VERÐUR hún nú tafarlaust að segja af sér!

   Gagnvart umheiminum situr ríkisstjórn sem alls ekki er hægt
að treysta. Ríkisstjórn, sem hvað eftir annað er ber að því  að
lofa  hlutum  í  milliríkjasamskiptum, þvert  á þjóðarviljann, og
þarf  að  fara  afturreka  með  þá  hvað  eftir  annað,  eins  og
alþjóðlegt viðundur. Hvergi í veröldinni yrði slík ríkisstjórn stætt
áfram.

   Ömurlegast var hins vegar að  horfa á formann Sjálfstæðis-
flokksins í Silfri Egils í dag að geta ekki svarað eins sjálfsögðum
hlut og að bera fram vantraust á ríkisstjórna. Við það bættist
enn annað pólitíska viðundrið...........
mbl.is Ekki tilefni til kosninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Hvar stendur Bjarni Ben í dag ? ekki er honum fært að leiða flokkinn lengur.

Vilhjálmur Stefánsson, 10.4.2011 kl. 14:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband