Hvađa ţjóđsvikari styđur nú IPA-styrki ESB?


  Senn dregur til tíđinda á Alţingi um IPA-mútustyrki ESB.
Upp á fimm milljarđa króna. Hvađa ţingmađur á Alţingi
Íslendinga ćtlar ađ leggjast svo lágt í dag ađ samţykkja
slíkt í ljósi síđustu samskipta og framkomu ESB gagnvart
Íslandi?  Sbr. málarekstur ESB í Icesave gegn Íslandi auk
stöđugra hótanna ESB gegn  makrílveiđum  Íslendinga í
EIGIN FISKVEIĐILÖGSÖGU.

   Ţau hafa  veriđ mörg ţjóđarsvikin síđustu misseri sem
núverandi ríkisstjórn hefur framiđ gagnvart ţjóđinni.  En
ađ ćtla sér og voga sér ađ taka viđ fjárstyrkjum frá RÍKI
sem á sama tíma á í harđvítugum málaferlum og hótunum
viđ íslenzka ţjóđ yrđi hámark svikanna.

  Fróđlegt verđur ţví ađ fylgjast međ hvađa ţingmenn ađrir
en sósíaldemókratarnir í Samfylkingunni muni liggja hund-
flatir gagnvart valdinu í Brussel á nćstu dögum á Alţingi
Íslendinga.............

    Já hvađa ţjóđsvikari mun styđja  IPA-styrki ESB!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Auk ţess eru ţessir IPA-styrkir vítaverđ afskipti af íslenzkum innanríkismálum, sbr. Vínarsáttmálinn.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.4.2012 kl. 01:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband