Sjálfstćđisflokkurinn ber líka ábyrgđ á IPA-styrkjunum.


     Ţađ er rétt sem Björn Bjarnason skrifar á Evrópuvaktina í dag,
ađ VG-ráđherrar beri ábyrgđ á stćrstu IPA-styrkjunum. Sem margir
kalla réttilega mútustyrki ESB. En ţađ gera fleiri Björn Bjarnason!
Ekki síst Sjálfstćđisflokkurinn!

   Ţann 18 júní ţegar Alţingi samţykkti  IPA-styrkina upp á fimm
milljarđa, var máliđ komiđ í algjöra tímaţröng. Ţví daginn eftir hefđu
styrkirnir falliđ niđur. Ţví var ţađ Sjálfstćđisflokknum í lófa lagiđ ađ
tefja umrćđuna í nokkrar klst. í viđbót. Og felt ţannig máliđ á tíma.
Ef hugur og vilji flokksins vćri í málinu. Ţví annađ eins hefur nú áđur
gerst. Ţađ gerđi Sjálfstćđisflokkurinn hins vegar EKKI! Og létt međ
ţví ekki bara máliđ ţannig komast í gegn. Ţví 2 ţingmenn flokksins
sátu hjá, og 4 voru fjarverandi, ţ.á.m sjáfur vara-formađur flokksins. 

   Ţannig brást Sjálfstćđisflokkurinn ALGJÖRLEGA í ţessu máli eins
og Vinstri-grćnir. Og í ţví sambandi er vert ađ taka undir orđ Guđm.
Franklíns Jónssonar formanns HĆGRI GRĆNNA sem hann skrifađi á
sína heimasíđu í tilefni af ţessu.    ,, Nú kemur í ljós hvort forysta
Sjálfstćđisflokksins hefur bein í nefinu til ađ draga málţóf fram á
ţriđjudag. Ef EKKI, ţá vitum viđ um hug ţeirra til ESB. Ef IPA betlis-
styrkirnir verđa ađ veruleika í bođi Sjálfstćđisflokksins er forystan
auđsjáanlega hliđholl inngöngu í ESB og óhćf til ţess ađ stjórna full-
valda og frjálsu ríki".  

   Enn og aftur er ţađ stađreynd Björn Bjarnason ađ Sjálfstćđis-
flokknum er alls ekki treystandi í Evrópumálum. Ţess vegna horfa
fjölmargir ţjóđhollir hćgrisinnađir kjósendur til HĆGRI GRĆNNA
i dag!

   www.xg.is  www.afram-island/magasin.pdf

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Eins og sést á frétt á MBL.is hefur verđ gerđ árás á heimasíđu Hćgri grćna.
Ótrúlegt! Augsjánlega mikill taugatitringur í gangi  kominn  út í Hćgri Grćna!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 4.10.2012 kl. 14:59

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vel mćlt, Guđmundur Jónas, um ţessi lúalegu svik forystu Sjálfstćđisflokksins hinn 18. júní sl. Ánćgjuleg andstćđa viđ ţađ hugarfar er hin árvökulu viđvörunar- og spádómsorđ Guđmundar Franklíns Jónssonar, sem ţú vitnar í ţarna ofar. Slíkum manni treysti ég betur en frođunni frá Bjarna unga Benediktssyni í ţessu máli. Viđbrögđ hans nú sem fyrr virđast miđast viđ einbera hentistefnu, hvađ hentar hverju sinni ađ segja eđa gera, í stađ ţess, sem honum ber: ađ verja Ísland ćvinlega og á öllum vígstöđvum. Hálfvolgur er hann í fullveldis- og Esb-málum, og forystu slíks manns ber ađ hafna.

Jón Valur Jensson, 4.10.2012 kl. 18:02

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk fyrir ţetta Jón Valur.  Jú alla vega treysti ég ekki flokksforystu Sjálfstćđisflokksins fyrir horn í Evrópumálum. Sbr. Icesave-svikin!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 4.10.2012 kl. 21:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband