Um varnar- og öryggismál


   Viđ brotthvarf bandariska hersins af Íslandi urđu mikil ţáttaskil
í varnar-  og öryggismálum ţjóđarinnar. Eftir marga áratuga
hersetu varđ Ísland ţannig loks laust viđ erlent herliđ. Sjálfkrafa
hafa varnar-og öryggismál alfariđ  nú fćrst á ábyrgđ íslenzkra
stjórnvalda. - Fyrir okkur sem ađhyllumst ŢJÓĐLEG viđhorf eru
ţetta mjög ánćgjuleg ţáttaskil. Viđ fögnum heilshugar brotthvarfi
bandariska hersins, og ţótt fyrr hefđi veriđ!

   Íslenzk stjórnvöld hafa brugđist viđ hinni gjörbreyttri stöđu af
ábyrgđ og festu. Ţyrlusveit Landhelgisgćslu hefur veriđ stórefld,
og samiđ hefur veriđ um smíđi á stóru og öflugu varđskipi.
Löggćsla öll hefur veriđ endurskipulögđ, og tilkoma fullkomnar
greiningardeildar varđandi innra og ytra öryggi ríkisins er í
uppbyggingu.

   Viđrćđur viđ helstu nágranna og frćndţjóđir um öryggis-  og
varnarmál á N-Atlantshafi eru hafnar. Viđrćđur viđ Dani   og
Norđmenn lofa mjög góđu, enda hafa ţessar frćndţjóđir mikilla
hagsmuni ađ  gćta hér á norđurslóđum. Ţá er vert ađ huga ađ
samvinnu viđ Kanadamenn á ţessu sviđi.

   Ađildin ađ Atlantshafsbandalaginu, Nato, hefur aldrei veriđ
Íslendingum eins mikilvćg og einmitt nú. Ţau tengsl ber ađ efla.
Á ţeim vettvangi mun t.d framtíđ ratsjárstöđvanna á Íslandi
ráđast á nćstunni og ţví hvernig loftvörnum verđi háttađ
í framtíđinni varđandi Ísland.

   Tvö öflug herveldi innan Nato eru okkur afar hliđholl og vinveitt.
Ţađ eru Ţjóđverjar og Frakkar. Pólitísk tengsl  viđ ţessar vinaţjóđir
eigum viđ ađ stórauka í framtíđinni, enda hafa ţessar ţjóđir lýst
yfir áhuga á ţví. Ţá ber okkur ađ rćkta sterk og góđ sambönd viđ
Rússa.  Rússar hafa ćtíđ sýnt okkur mikla vináttu og virđingu. Ţađ
sama verđur ţví miđur ekki sagt um Breta, sem bćđi hafa hernumiđ
okkur og beitt okkur ítrekađ hervaldi í ţorskastríđunum forđum. Eru
svo mjög óvinveittir okkur ţessa daganna varđandi hvalveiđar. -
Ţannig, höldum ţeim utan viđ ţessi öryggis- og varnalmál á nćstunni.

   Íslendingar eiga ađ  taka fullan ţátt í sínum varnar- og öryggismálum
eins og fullvalda og sjálfstćđri ţjóđ sćmir. Stofnun varnarmálaráđuneytis
er ţví orđin tímabćr. Getum lagt niđur óţarfa sendiráđ á móti ţeim 
kostnađi. - Varast ber allar úrtölur í varnar-og öryggismálum, eins
og frá Vinstri-grćnum og öđrum vinstrisinnuđum róttćklingum, sem vilja
gera Ísland eitt landa berskjaldađ og varnarlaust.
   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband