Útsendarar Brussels í undirskriftarsöfnun.


    Útsendarar Brussels vita nú ekki sitt rjúkandi ráð!
Sjá nú  fram á að  barátta þeirra fyrir aðild Íslands
að ESB hefur gjörsamlega mistekist! Samt skal haldið
áformunum áfram þótt meirihluti þjóðar, Alþingis  og
öll ríkisstjórnin sé öll á móti aðild að  hinu fallandi og
gjörspillta ofurmiðstýrða  Sovét-bákni  í Brussel. Þess
vegna fer þetta að minna á vonlausa barátta vinstrisinna
og kommúnista fyrr á síðustu öld fyrir innlimun Íslands í
Sovét-ríkin sálugu, þvert á stórs meirihlutavilja  þjóðar-
innar.

  Nú verða ALLIR SANNIR ÍSLENSKIR ÞJÓÐFRELSISSINNAR
að bregðast hart við og standa með ríkisstjórn, og meirihluta
Alþingis og þjóðar  við að slátra aðförinni að fullveldi Íslands
og þjóðfrelsi Íslendinga.  Orrustan um frjálst Ísland er hafin!

   Stjórnvöld sem fengu skýrt umboð í nýlegum þingkosningum
ber heillög skylda til  að standa við stefnumið sín og hætta 
aðildarferlinu að ESB!  Allt annað er stórkostleg kosningasvik!

   Næstu vikur og misseri verða hatrömm og ill pólitísk átök 
á Íslandi milli þjóðfrelsissinna og ESB-landsöluliðsins. Tvær
gjörólíkar fylkingar munu þar takast hart á. Fylkingar  sem
einnig  eru hvarvetna að myndast í Evrópu.  Fylkingar ÞJÓÐ-
FRELSIS OG FRELSI EINSTAKLINGSINS, eða öfl OFURMIÐ-
STÝRINGAR GJÖRSPILLTS BÁKNS Í BRUSSEL OG YFIRÞJÓÐ-
LEGRA VALDBEITINGA í  ætt við gamla Sovétið.

   ÁFRAM FRJÁLST OG FULLVALDA ÍSLAND!!!!!!!!!

mbl.is Undirskriftum safnað gegn afturköllun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þvílík smölun sem er í gangi.

Er búinn að fá "poke" tölvupósta og "tvít" frá fólki sem ég þekki ekkert !

Aumingja desperat ESB lið.

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 23.2.2014 kl. 17:20

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hvar var þetta fólk sótt var um aðild án þess að sú ákvörðun væri borin undir þjóðaratkvæði?

Guðmundur Ásgeirsson, 23.2.2014 kl. 19:35

3 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Nákvæmlega nafni árið 2009 þegar 76.3% þjóðarinnar krafðist

þjóðaratkvæðagreiðslu en var hunsað af þessu sama ESB-brúboðsliði í dag!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 23.2.2014 kl. 22:23

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nú dugar ekkert nema að standa saman öll. Eru það bara þau háværu freku sem geta staðið saman- og það um óþveraskap. Nei við getum það hvar í flokki sem við erum.

Helga Kristjánsdóttir, 23.2.2014 kl. 23:00

5 Smámynd: Einar Karl

Sæll Guðmundur Jónas.

Ég er nú enginn útsendari Brussel. Hef bara einu sinni komið þangað. En það er mjög falleg borg og fólkið þar virtist hamingjusamt.

Undirskriftasöfnunin gengur annars framar öllum vonum, komnar yfir 10.000 undirskriftir á fyrsta degi!

Einar Karl, 23.2.2014 kl. 23:36

6 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

EKKERT að marka hana Einar ESB-sinni. Krefjist ekki einu

sinni um kennitölu!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 24.2.2014 kl. 00:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband