Uppgangur vinstri-öfgamanna


   Skv. hverri skođanakönnuninni á fćtur annari virđist vinstri-öfgamenn
vera í stórsókn á Íslandi. Mađur spyr sig. Hvađ er ađ gerast? Ţví
sósíalismi í dag er meiriháttar pólitisk tímaskekkja, ekki síst ef hann
ţar ađ auki blandast bókstafstrú í umhverfismálum.

   Já, Vinstri-grćnir eru virkilega vinstri-öfgamenn, ţví međ sínum
ofstopafullu viđhorfum hamla ţér á móti öllu sem  viđkemur fram-
förum og hagsćld ţjóđarinnar. Ef ţeirra afturhaldspólitík hefđi fengiđ
ađ ráđa s.l 12 ár ríkti hér meiriháttar stöđnun og kreppuástand, eins
og var í fyrrum kommúnistaríkjum í A-Evrópu.

   Eins og alţjóđ veit stóđu Vinstri-grćnir t.d alfariđ á móti sölu ríkisfyrir-
tćkja. Ţađ eitt hefđi ţýtt ađ ríkissjóđur ALLRA LANDSMANNA hefđi
orđiđ af HUNDRUĐUM MILJARĐA króna. Auk ţess hefđi ríkissjóđur orđiđ
af TUGUM MILJARĐA króna ÁR HVERT í tekjuskatti af ţessum sömu
fyrirtćkjum.  Menn geta ţví velt fyrir sér stöđu ríkissjóđs í dag ef allir
ţessir hundruđi miljarđa hefđu ekki komiđ  ţar inn. Hvernig ćtli t.d allt
velferđakerfiđ sem sósíalistarnir í Vinstri-grćnum ţýkjast svo bera mikiđ
fyrir brjósti vćri á vegi statt ef hinar sósíalisku öfgar VG hefđi ráđiđ för?


   Ţá er vert ađ menn hugi ađ stöđu Íslands í efnahagsmálum í dag hefđu
hin sósíalísku höft og bönn Vinstri-grćnna mátt ráđa. Hin magnađa útrás
íslenzkra fyrirtćkja sem hefur haft meiriháttar jákvćđ áhrif á hiđ íslenzka
ţjóđarbú, hefđi aldrei komiđ til ef sósíalistarnir í Vinstri-grćnum hefđu setiđ
viđ stjórnvölinn. Hiđ mikla FRELSI í viđskiptalífinu, lykilinn af framförum og
verđmćtasköpun, hefđi aldrei komiđ til. Já, á Íslandi vćri virkilega stöđnun,
eymd og kreppa í skattpíndu íslenzku samfélagi ef hugmyndarfrćđi sósíalistana
í Vinstri-grćnum hefđu stjórnađ.

   En nú, einmitt vegna sterkrar stöđu ríkissjóđs og mikilla umsvifa í ţjóđ-
félaginu, sem núverandi ríkisstjórn hefur skapađ,  geta hinir afdönkuđu 
sósíalistar í Vinstri-grćnum komiđ fram fyrir alţjóđ korteri fyrir kosningar og
bođiđ henni gull og grćnum skógum. Ţađ vill nenilega svo til ađ eftir 12 ára
farsćlt ríkisstjórnarsamstarf núverandi stjórnarflokka er ríkissjóđur nánast
skuldlaus.  

   Hrćsni Vinstri-grćnna í svokölluđum umhverfsimálum er svo kapituli út af
fyrir sig. Kárahnjúkavirkjun er ţar gleggsta dćmiđ.

  Ábyrgđarleysi Vinstri-grćnna í öryggis-og varnarmálum og vanvirđa gegn
ŢJÓĐLEGUM gildum og viđhorfum gerir ţá enn hćttulegri. Ţađ, ađ ţeir skulu
vilja Ísland eitt ríkja í heimi berskjaldađ og varnarlaust er ţvílíkt ábyrgđarleysi
í ţjóđaröryggismálum ađ slíkur  flokkur ćtti helst ekki ađ mćlast í skođana-
könnunum hvađ ţá ađ fá hóp ţingmanna kjörna á Alţingi Íslendinga. Slík er
hin öfgakennda alţjóđahyggja Vinstri-grćnna, sem eru í raun  ekkert annađ
en vinstrisinnađir róttćklingar á kolvitlausum stađ og tíma.

  Já, ţađ er eđlilegt ađ menn hugsi ţessa daganna og spyrji sig hvađ sé
eiginlega ađ gerast í íslenzkum stjórnmálum? Samhliđa uppgangi vinstri-
öfgamanna virđist sundrungin međal stjórnarandstćđinga almennt aldrei meiri
en nú. Viđ slíkar kjörađstćđur hljóta ríkisstjórnarflokkarnir ađ sigra í vor.
Kjósendur taka enga áhćttu ţegar á hólminn kemur hvađ varđar stjórnun
landsmála. Of mikiđ er ţar í veđi.!
   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Góđur pistill. Ég trúi ekki ađ ţetta verđi ţeirra niđurstađa. Menn hljóta ađ fara ađ sjá í gegnum hvađ SJS er margsaga eftir ţví hvar hann er staddur á landinu. Og ađ sjá í gegnum allar öfgarnar. Held líka ađ ţegar menn spyrja sig um ríkisstjórn D+VG ţá svari bísna margir nei viđ ţví.

Ragnar Bjarnason, 11.3.2007 kl. 21:20

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Veistu hvađ?  ...ÉG var STÓR hćgri sinnuđ kvennalistakona!...en hvađ er í bođi núna?...

karlar í sjálfstćđidflokki (hćfari) of karlar í SamfylkiLKIngu (hćfaRI?) ,,,,nenni ekki ađ rćđa frAMSÓKN OG FRJÁLSLYNDa!!

...ER KVENNALISTAKONA NÚMER1 OG ER VISSUM AĐ FYLGI sJÁLFSTĆĐISFLOKKS, sAMFYlkingar og Frjálslynda og framsóknae myndi aukast međ konum....en ţessir flokkar gera ekki ráđ fyrir kosningarétti kvenna!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 11.3.2007 kl. 23:06

3 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Samkvćmt samantekt VG er vegur kvenna mestur í VG og Framsókn.

Ragnar Bjarnason, 12.3.2007 kl. 18:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband