Sundabraut - verkin tala!



   Gott hjá meirihluta borgarstjórnar að spila út raunhæfum
kostum að gera Sundabraut að veruleika sem fyrst. Sýnir
að það er framkvæmdasinnaður borgarstjórnarmeirihluti
Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks við völd í dag.
Nákvæmlega sömu flokkarnir og hafa stjórnað landsmálunum
s.l 12 ár, í mesta framfara-og hagvaxtaskeðið lýðveldisins.

    Er nema von að setji að manni kaldur hrollur við þá til-
hugsun að STÓRU STOPP-FLOKKARNIR komist til áfrifa í
vor? Og enn einn STOPP-flokkurinn á svo að koma í
dagsljósið á morgun.  Aldrei hafa verið jafn mikil skörp
skil í íslenzkum stjórnmálum og einmitt nú!

    



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auðun Gíslason

Já, Björn Ingi  er seigur! Hann ætlar ekki bara að steypa Borginni í enn frekari skuldir, heldur ætlar hann líka að hækka skuldir ríkissjóðs! Skuldir borgarinar eiga að hækka um rúm 40% per haus skv. 3ja ára áætlun Villa og Binga!

Auðun Gíslason, 22.3.2007 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband