Vinstri grćnir frmleiđa ÁL-barmmerki



     Skondiđ ekki satt? Vinstri-grćnir velja ÁL til ađ
búa til  barmmerki í sína pólitísku baráttu, en í
ţeirri baráttu er andstćđa gegn álframleiđslu 
á Íslandi  eitt af höfuđmálunum. Auk ţess kom
fram hjá   ,,upplýsingafulltrúa" Vinstri-grćnna í
fréttum í gćr ađ  áliđ vćri framleitt í Banda-
ríkjunum og vćri sérstaklega flutt ţađan til
Íslands í ţeirra áróđurs-barmmerki.

     Sem sagt. BANDARISKT-ÁL  til liđst viđ
málstađ Vinstri-grćnna á Íslandi.  :)   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll, Guđmundur Jónas !

Jú, jú Stefán Pálsson var kampakátur, međ álmerkin sín, í fréttunum í gćrkvöldi. En....... Guđmundur, hvernig sem niđurstađan verđur, međ Hafnfirzkum, í kvöld. Er ekki komiđ nóg, af grćđgisvćđingu núlifandi Íslendinga ? Meira ađ segja, í minni fjölskyldu, eru Plasma sjónvörp ómissandi ţáttur, í öllu veraldar vafstrinu. Sjálfur, notast ég og mitt fólk viđ venjulegt lampatćki, frá árinu 1999, jafnvel litinn hornauga fyrir.

Nei, Guđmundur ! Tími kominn til, ađ Íslendingar hugsi fyrir komandi kynslóđum, ţ.e., ađ viđ, sem nú erum á dögum ráđskumst ekki og fjargviđrumst um hlutina, heldur gefum komandi ćttliđum kost á, ađ spreyta sig líka. Hef lítinn áhuga á ţví, ađ eitthvert barnabarniđ spyrji mig, ja, svona um ţađ bil áriđ 2030, hvers vegna grónum og ógrónum bújörđum, á Ţjórsárbökkum var sökkt undir vatn, á árunum 2008 - 2010, t.d., fyrir heimtufrekju ţálifandi manna, ţótt svo enga sérstaka nauđsyn bćri til. 

Ţađ er sjávarútvegur og fiskvinnzla, ásamt landbúnađi og ýmsum iđngreinum, sem leggja ţarf rćkt viđ, ţar međ talin núverandi álver. Má ekki, á komandi tímum skođa möguleika á silfur- og kopar iđnađi, jafnvel ekki svo orkufrekum, t.d. ?

Međ beztu kveđjum, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum    

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 31.3.2007 kl. 14:59

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Jú Óskar. Er hjartanlega sammála ţér ađ gćta hófs í ţessu sem
öđru. Hér er ekki veriđ ađ tala um ađ byggja nýtt álver, heldur ađ
leyfa elsta álverunu ađ eiga möguleika á ađ starfa áfram jú međ
nauđsynlegri stćkkun og hagrćđingu. Auk ţess eiga hér stór
hópur venjulegs vinnandi fólks allt undir. Skil vel hug ţinn til
Ţjórsár og get ekki séđ en ađ henni mćtti bjarga ef pólitískur
vilji  vćri ţar fyrir hendi.  Viljinn er jú allt sem ŢARF!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 31.3.2007 kl. 15:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband