Viđurkenndu íhlutun í íslenzk innanríkismál í Silfri Egils !



     Formenn danskra og sćnskra krata viđurkenndu
ţađ í Silfri Egils í dag ađ vera ţeirra á flokksţingi
Samfylkingarinnar um helgina hefđi veriđ til ađ STYĐJA
Ingibjörgu Sólrúnu og flokk hennar í alţingiskosningum
12 maí n.k. Ţetta er eitt af ţeim  grófustu dćmum  um
íhlutun erlendra stjórnmálamanna í íslenzk innanríkismál.

   Sú spurning hlýtur ţví ađ vakna hvort líta beri á
Samfylkinguna sem pólitískt útibú frá skandinavisku
krataflokkunum á Norđurlöndum eftir ţessa játningu
krataleiđtoganna frá Danmörku og Svíţjóđ?

  Ţar sem ađeins tćpur mánuđur er til kosninga gerir
ţessa grófu íhlutun ennţá alvarlegri.  -

  Sem Íslendingur og íslenzkur kjósandi mótmćli ég
ţessari erlendri  íhlutun HARĐLEGA!!!!!!!!!!!!!     

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki allt  í lagi međ ţig? Mega bara Íslendingar tala fyrir Íslendinga?

Björg F (IP-tala skráđ) 15.4.2007 kl. 15:05

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Björg. Hefđi ekki gert athugasemdir hefđu ţćr stöllur haldiđ sig
INNAN flokksţingsins sem slíks. . En eftir ađ ţćr gáfu kost á sér í viđtal í fréttum og ţáttum íslenzkra fjölmiđla og voru međ pólitiskar hvatningar til íslenzkra kjósenda ađ styđja ákveđin flokk og stjórnmálaleiđtoga í komandi ţingkosningum á Íslandi  var mér alveg nóg bođiđ.  Ţađ hefur  nefnilega ćtíđ veriđ ţegjandi
samkomulag stjórnmálamanna ađ vera EKKI ađ skipta sér af
innanríkismálum annara ríkja HVAĐ ŢÁ kosningum í öđrum ríkjum.
Ţarna var ţessi hefđ GRÓFLEGA BROTIN og bér ađ ÁVÍTA ŢAĐ
MJÖG HARKALEGA!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 15.4.2007 kl. 16:16

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Og hver á ađ ávíta ţađ. Ţú gerir ţér vonandi grein fyrir ţví ađ ţađ eru samskipti milli jafnađarflokka í Evrópu. Eins ţá er Framsókn í samstarfi viđ ađra miđjuflokka. Og ţađ ađ ţessar konur sem ţekkja Ingibjörgu skuli leggja ţađ á sig ađ koma hingađ til ađ tala máli hennar segir mér bara ađ hún er mikils metin međal kollega.

Magnús Helgi Björgvinsson, 16.4.2007 kl. 00:40

4 Smámynd: Sigríđur Laufey Einarsdóttir

Samfylking (Kratar+kommar =

Sigríđur Laufey Einarsdóttir, 16.4.2007 kl. 02:42

5 Smámynd: Sigríđur Laufey Einarsdóttir

Samfylkingin (Kratar+kommar=glundrođi) söm viđ sig. Allt betra en íslenskt. Helst ađ selja landiđ eđa leigja ţađ tii ţjóđnýtingar. Ţá er skammt í rússneska stjórnun ađ hćtti Staíns.

Ţađ má ekki nýta auđlindir skynsamlega, ekki rćkta jörđina, bćndur og sjómenn eiga ađ verđa ţrćlar ríkisins.

Svo ţegar kjósendum ofbýđur ţá er er nauđsyn ađ kalla á systur (og brćđur) til hjálpar, til ađ fegra ósómann.

Svo er hlustađ á  Borgarnesrćđuna frćgu á kosningaskrifstofunni til ađ fá réttan "fýling fyrir dylgjum og illgjörnum hálfkveđnum vísum handa kjósendum." Góóđ stemming hjá Ingubjörgu og co!"

Mćtti ég heldur biđja um gömlu ţjóđlegu framsókn. Vonandi tekst Jóni ađ styrkja framsókn međ ţjóđlegum og hófsömum hćtti. Ţađ er og verđur okkar kjölfesta um alla framtíđ!!!

Sigríđur Laufey Einarsdóttir, 16.4.2007 kl. 02:54

6 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús. Ţú misskilur. Er ekki ađ setja út á ađ Samfylkingin sé ađili
ađ heimssambandi sósíaldemókrata og fái gesti á sín flokksţing.
Er ađ gagnrýna ţegar ţessir erlendu gestir fara út fyrir flokksţingiđ og fara ađ tjá sig um pólitík í  ţessu tilfelli íslenzku ţjóđina og íslenzka kjósendur. Ţá eru ţeir komnir langt út fyrir ţađ ţegjandi samkomulag allra stjórnmálamanna ađ skipta sér ekki af innanríkismálum annara ríkja. Á flokksţiingi Samfylkingarinnar
ŢVERBRUTU norrćnu krataforingjarnir ţessa hefđ og hlutuđust
međ ţeim hćtti GRÓFLEGA í kosningabaráttuna međ ţví ađ segja
ađ koma ţeirra til Íslands hefđi veriđ til ađ STYĐJA  Ingibjörgu og
flokk hennar í komandi kosningum. Ţess vegna Magnús mótmćli
ég ţessari erlendu íhlutun í kosningarnar á Íslandi HARĐLEGA!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.4.2007 kl. 08:32

7 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Sigríđur  ţetta er mjög málefnalegt. Viđ gćtum fariđ í svona leik og talađ um "Atvinnumiđlun Framsóknar" en ég nenni ţví ekki í dag.

Magnús Helgi Björgvinsson, 16.4.2007 kl. 08:34

8 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Guđmundur mega kollegar ekki tjá sig um manneskju sem ţeir ţekkja og stefnu sem ţessir flokkar fylgja. Ţađ var sóttst eftir viđtölum viđ ţćr og fólki langađi kannski ađ vita hvađ ţćr voru ađ gera hér.

Magnús Helgi Björgvinsson, 16.4.2007 kl. 08:36

9 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús. Fyrst ţćr voru svona fljótrćđar ađ gefa kost á sér í viđtal
áttu ţćr ađ hafa vit á ţví eins og ALVÖRU stjórnmálamenn erlendir hefđu gert og sagt . ,,Fyrirgefđu fréttamađur, rćđi ekki íslenzk stjórnmál hér í ađdraganda kosninga".  Veit t.d og ţú
líka um marga erlenda stjórnmálamenn, ţ.á.m eldheita ESB-sinna,
ađ ţegar ţeir hafa veriđ hér á landi og hafa veriđ spurđir hvort Ísland ćtti ađ ganga í ESB.  Ţá hafa ţeir alltaf sagt međ bros á
vör. ,, Ţetta er YKKAR mál sem ég tjái mig ekki um".

  Ţćr ,,stöllur" ţverbrutu ţessa sálfsögđu hefđ og voru komnar
í bullandi kosningabaráttu í beinni útsendingu hjá íslenzkum
fjölmiđli. Ţar međ voru ţćr međ GRÓFASTA HĆTTI AĐ HLUTAST
TIL UM ÍSLENZK INNANRÍKISMÁL. Og ţađ alvarlegasta. VORU AĐ
HLUTAST TIL UM PÓLITÍK Á ÍSLANDI STADDAR ŢAR NÁNAST
KORTER FYRIR KOSNINGAR:  Magnús. Ţetta er HNEYKSLI! Ţú
verđur ađ viđurkenna ţađ!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.4.2007 kl. 08:59

10 Smámynd: Gorgeir og Lýgteinstćn teknólógí grúpp

Upphefđin kemur ađ utan. Hún fann bara ekki neinn til ađ koma međ lofrćđu um sig á Íslandi.

Gorgeir og Lýgteinstćn teknólógí grúpp, 16.4.2007 kl. 13:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband