Skýr skilabođ. Rúm 80% framsóknarfólks vill óbreytta stjórn


    Skv. skođanakönnun í Fréttablađinu í dag er
rúm 80% framsóknarfólks  sem vill óbreytt
ríkisstjórnarsamstarf áfram. Ţarna eru mjög
skýr skilabođ ađ rćđa  til flokksforystu Fram-
sóknarflokksins frá kjósendum flokksins um
ađ halda beri áfram samstarfinu viđ Sjálfstćđis-
flokkinn ţrátt fyrir fylgistapiđ í kosningunum.

   Svona afdráttarlaus afstađa hins almenna
framsóknarmanans hlýtur ađ auđvelda flokks-
forystunni ađ ákveđa framhaldiđ. Ađ fara gegn
yfirgnćfandi meirihluta kjósenda flokksins
getur ekki orđiđ niđurstađan, ef á ađ byggja
upp flokkinn á ný.

    Skilabođin eru skýr. - Eftir ţeim ber ađ fara!

    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sigurgeirsson

Ćtli framsóknarfólk vilji ganga ađ flokknum dauđum.

Jón Sigurgeirsson , 16.5.2007 kl. 16:48

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sókn er besta vörnin. FRAM-SÓKNAR-REYNSLA í 90% ár segir ţađ
Jón!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.5.2007 kl. 17:08

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Vandamáliđ er ađ framsókn rćđur engu um ţađ. Ţađ eru Sjálfstćđismenn sem ákveđa ţetta.

Magnús Helgi Björgvinsson, 16.5.2007 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband