Hryđjuverkamađurinn Paul Watson tekinn föstum tökum !



   Eftir um 2 vikur er von á komu Pauls Watsons
og skipi samtaka hans, Sea Shepherd, ađ Íslands-
ströndum. Embćtti ríkislögreglustjóra hefur í
samvinnu viđ ađrar löggćslustofnanir búiđ sig
undur komu hans.

   Í frétt í Blađinu í dag er greint frá ţví ,,ađ grein-
ingardeild ríkislögreglustjóra stýri undirbúningi og
ađgerđum fyrir komu Watsons en greiningardeild-
in hefur ţađ hlutverk ađ rannsaka landráđ og brot
gegn stjórnskipan ríkisins og ćđstu stjórnvöldum
ţess og leggja mat á hryđjuverkum og skipulagđri
glćpastarfsemi. Ţćr ađferđir sem Sea Shepherd
eru ţekkt fyrir ađ beita eru klárlega skilgreindar
sem hryđjuverk í íslenzkum lögum og eru viđurlög
viđ ţeim allt ađ lífstíđarfangelsi."

   Ţađ er alveg ljóst ađ fyrirhuguđ innrás Sea Shep-
herd í íslenska landhelgi, sem ţau kalla Ragnarök 
flokkast undir hryđjuverk og eiga ađ međhöndlast
skv. ţví. Hér er um beina árás á íslenzkt fullveldi
ađ rćđa sem verđur undir engum kringumstćđum
ţolađ. Íslenzk stjórnvöld bera ţví skylda til ađ koma
í veg fyrir slíka innrás međ öllum tiltćkum ráđum.

   Greiningardeildin sannar nú meiriháttar gildi sitt.
Fyrrverandi ríkisstjórn kom henni á fót međ mikilli
gagnrýni Vinstri-grćnna og stórs hluta Samfylkingar-
innar. Sem betur fer ţá fer Björn Bjarnason enn međ
löggćslu á Íslandi, ţví utanríkisráđuneytiđ mun verđa
handónýtt  í ţessu máli  sem og í svo mörgum öđrum
ţegar ţjóđlegir  hagsmunir Íslands eru annars vegar. 
Áherslur og viđhorf hins nýja utanríkisráđherra varđandi
slík mál liggja einfaldlega  fyrir.........

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Ađ sjálfsögđu á ađ taka Watson STRAX föstum tökum, og gefa honum engan sjens, hvernig er ţađ, höfum viđ eitthvađ í höndunum sem gagn er ađ varđandi fyrri handtöku? ţá ég viđ samhvćmt lögum, eđa er ţađ fyrrnt?

Sigfús Sigurţórsson., 3.6.2007 kl. 03:02

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Paul Watson er óheimilt ađ koma til Íslands eftir ađ hafa veriđ
vísađ úr landi á sínum tíma. Ţannig ađ bara ađ koma inn fyrir
íslenzka lögsögu yrđi hann starx  fangelsismatur upp á vatn og hvalkjöt nćstu árin..

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 3.6.2007 kl. 13:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband