Kratar brjóta lög á sjálfum sér


   Ţađ er alltaf athyglisvert ţegar stjórnmálaflokkar
sem eiga ađ setja landinu lög brjóta lög gagnvart
eigin flokksmönnum.  Skv. frétt í DV í dag virđist
Samfylkingin vera uppvís af slíku lögbroti. Í lögum
ţess flokks segir mjög skýrt ađ fundir flokksstjórnar
séu opnir ÖLLU félagsfólki Samfylkingarinnar.

   Í áđurnefndri frétt kemur fram ađ  Bjarna Pálssyni
og  fleiri samfylkingarfólki hafi veriđ vísađ út af flokks-
stjórnarfundi á Hótel Sögu ţegar átt hafi ađ samţykkja
stjórnarsamstarfiđ viđ Sjálfstćđisflokkinn. Bjarni segir
í viđtali viđ DV ađ ekki hafi veriđ fariđ ađ lögum flokksins 
og ađ fleiri en hann hafi veriđ ósáttir. Hann segist afar
sár ,, yfir frávísuninni enda hann og ađrir sem ekki
fengu inngöngu búnir ađ vinna fyrir flokkinn og forvera
hans í áratugi".

   Svo má líka spyrja hvernig hćgt sé ađ treysta flokki
fyrir ađ setja landinu lög ţegar sá hinn sami flokkur
brýtur  lög og reglur á sínum eigin  flokksmönnum
međ jafn gróflegum hćtti eins og ţarna er lýst?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband