Skiljanleg afstađa Frakka gegn inngöngu Tyrkja í ESB


      Ţađ er vel hćgt  ađ skilja  Frakka sem reynt hafa ađ
koma í veg fyrir ađild Tyrkja ađ Evrópusambandinu. Og
raunar má segja ađ skođun Frakka sé almenn innnan
sambandsins ţótt hljótt fari. Ađild Tykrja ađ ESB snertir
okkur Íslendinga líka, ţví međ ađild eru Tyrkir sjálfkrafa
orđnir ađilar ađ hinu evrópska efnahagssvćđi sem Ísland
er hluti ađ.

    Ađild Tyrklands ađ ESB á tćknilega mjög langt í land.
Tyrkland er múslimaríki og er ţví í grunnin mjög ólíkt
vestrćnum ríkjum og ţeim gildum sem ţar ríkja.
Ţarna mćtast svo sannarlega gjörólíkir menningar-
heimar, annars vegar ţeir vestrćnu, og hins vegar
hinir austrćnu. - Ţar ađ auki er augljóst ađ ESB mun
eiga í vaxandi innbyrđis erfiđleikum međ fjölgun ólíkra
ađildarríkja, ţótt ekki bćtist viđ eitt stórt í viđbót međ
gjórólíka menningu og trúarleg viđhorf á viđ hin ríkin
sem fyrir eru í Evrópusambandinu.

   Bandaríkin hafa sótt fast međ ađ Tyrkland fái ađild
ađ ESB. Bandaríkin hafa líka aldrei skiliđ hinar ţjóđlegu
forsendur í samskiptum ţjóđa, enda á utanríkisstefna
ţeirra mjög  undir högg ađ sćkja víđsvegar um heim í
dag.

  Ummćli Frakklandsforsenda, Sarkoyzy um ađ bjóđa
ćtti Tyrklandi einskonar vildarađild ađ ESB í stađ fullar
ađildar eru ţví afar skiljanleg....

   Tyrkland hefur ekkert í Evrópusambandiđ ađ gera !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband