Sjálfstćđismenn - lítiđ í eiginn barm !


   Reiđi sjálfstćđismanna er mikil ţessa dagana. En ţurfa
ţeir ekki sjálfir ađ fara ađ líta í sinn eiginn barm? Skyldi
ekki vera ađ ţeir sjálfir hafi veriđ ađ gera grundvallarleg
pólitísk mistök á undanförnum mánuđum og misserum.?
Og ađ ţessi stóru mistök séu nú ađ koma ţeim í koll !

   Sjálfstćđisflokkurinn er langstćrsta borgaralega póli-
tíska afliđ í íslenzkum stjórnmálum. Á slíkt afl ţá ekki ađ
lađa til sín ţau pólitísku öfl sem nćst ţeim standa hverju
sinni til samstarfs? Og gera sér sérstakt far um ţađ ađ
slíkt samstarf haldi til frambúđar? Er ţađ ekki hugmynda-
frćđilega ţađ rétta til ađ standa vörđ um viss grunngildi 
hinna frjálslyndu borgaralegu viđhorfa og koma ţeim
áleiđis?

  Á undanförnum mánuđum og misserum er eins og ţetta
stóra pólitíska borgaralega afl viti hreinlega ekki hvert ţađ
er ađ fara. Ţađ gerir gundvallarlegu stórpólitísku mistökin
hvađ eftir annađ. Stefnir oftar en ekki í ţveröfuga átt en
hugmmyndafrćđin segir til um.

   Á Íslandi er eins og annar stađar tekist á um pólitískar
áherslur, bćđi til hćgri og vinstri. Oftar en ekki myndast
ákveđnar pólitískar blokkir eins og viđ höfum fjölmörg dćmi
um í  nágrannalöndum og víđar. Ţar  takast á oft  stórar
blokkir  til  vinstri annars  vegar, og frjálslynd miđ/hćgri
sinnuđ annars vegar. Kostur viđ ţetta er sá ađ ţá myndast
ákveđin skil í stjórnmálum sem  kjósendur  geta  valiđ á
milli. Vísir ađ slíkum pólitískum skilum í íslenzkum stjórn-
málum var tvímćlalaust ađ myndast  eftir ađ Sjálfstćđis-
flokkur og Framsóknarflokkur höfđu setiđ í farsćlu ríkis-
stjórnarsamstarfi í heil 12 ár, og áttu kost á framlengingu
ţess ţví fyrrverandi ríkisstjórn helt velli í síđustu kosningum.
Ţar sem ríkisstjórnin hafđi einungis eins manns ţingmeri-
hluta bauđst Frjálslyndiflokkurinn ađ koma inn í ríkisstjórn-
arsamstarfiđ. Ţarna gafst meiriháttar tćkifćri ađ skapa
tvo pólitíska  póla í  íslenzkum stjórnmálum  til  framtíđar.
Bćđi á landsvísu og í  sveitarstjórnum. En  hvađ  gerđist? 
Sjálfstćđisflokkurinn  fór  pólitíska kollsteypu og leitađi á 
náđir Evrópusambandssinnađra sósíaldemókrata. Síđan
er eins og allt hafi rekiđ á hvert annars horn hjá flokknum,
og fáir átta sig á hvađ snýr upp eđa niđur ţar á bć. Jafnvel
heyrast oftar en ekki raddir úr herbúđum sjálfstćđismanna
um ađ samstarf viđ jafnvel  vinstrisinnađa róttćklinga eins og
Vinstri- grćna komi til greina,  á sama  tíma  sem  ákveđiđ 
frjálshyggjuliđ veđur uppi í flokknum.  Hiđ pólitíska klukkuverk
Sjálfstćđisflokksins virđist ţví vera orđiđ meiriháttar vanstillt, 
svo ekk sé meira sagt. Stendur meira fyrir auđi og völdum en 
pólitískri hugmyndafrćđi. Ţegar allskyns óheiđlyndi og ótrúleg 
klúđursleg vinnubrögđ bćtast svo  viđ eins og kristallast nú í 
borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokksins ţessa dagana, og 
meiriháttar vanhugsađri ađkomu flokksforystunnar ađ henni,
er mćlirinn einfaldlega fullur. Pólitísk upplausn blasir viđ.

 Fyrir allt frjálslynt borgarasinnađ fólk sem jafnvel hefur ţjóđ-
legar samvinnuhugsjónir  ađ  leiđarljósi  er  ţetta verulegt
áhyggjuefni. Vatn á myllu hinna vinstrisinnuđu afturhaldsafla,
jafnvel hinna róttćkustu og forhertustu, sem komast nú  í
hverja lykilađstöđina á fćtur annari í ţjóđfélaginu.

  Sjálfstćđismenn, lítiđ nú í eiginn barm! Snúiđ af villu ykkar
vegar, og takiđ pólitískum sönsum, áđur en allt verđur um 
seinan. Svona ganga hlutirnir ekki lengur !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Forysta Sjálfstćđisflokksins gekk međ flokk sinn í björg ţegar hún myndađi ríkisstjórn međ Samfylkingunni.

Ţađ hefur legiđ ljóst fyrir nú á síđsumars og haustmánuđum.

Eftir atburđi undanfarinna daga er mér svo orđiđ nćr ađ halda ađ ţessi sama forysta sé ađ fara međ flokkinn fyrir björg.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 15.10.2007 kl. 21:13

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Benedikt. Frjálslyndiflokkurinn skilgreinir sig hćgra megin viđ
miđju. Framsók skilgreinir sig sem frjálslyndan miđjuflokk. Ţorri
sjálfstćđismanna hafa álík viđhorf ţegar frjálshyggjuöflin eru
undanskilin. Ţessir 3 flokkar hafa ţví allan hugmyndarfrćđilegan
grundvöll til ađ mynda stóra pólitíska bokk gegn Evrópusambandssinnuđum kröturm og vinstrisinnuđum róttćklingum  í VG. Ţannig yrđu íslenzk stjórnmál spennandi enda skörp pólitísk skil mynduđ. Ţetta hafur núverandi forysta
Sjálfstćđisflokksins gjörsamlega klúđrađ enda upplausnin í
flokknum eftir ţví........


Guđmundur Jónas Kristjánsson, 15.10.2007 kl. 21:48

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţađ er alveg rétt Benedikt. Enda skildi ég ţá ákvörđun Frjállslyndra
aldrei og kom ţeim líka í koll. Treysti ţví ađ ţeir hafi lćrt allt af
ţeim mistökum.........

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.10.2007 kl. 20:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband