Allt útlit fyrir danskan sigur!

 

   Ţegar ţetta er skrifađ bendir allt  til ţess  ađ ríkisstjórn
Danmerkur haldi velli. Ţetta er ţví danskur sigur, ţví útlit
var jafnvel fyrir ađ nýr flokkur međ múslima í forystu gćti
lent í lykilađstöđu, og ráđiđ ţví hvernig stjórnarfar Danir
yrđu ađ búa viđ nćstu ár.

  Tvennt  vekur athygli. Afar slök  útkoma  krata, og  upp-
gangur sósíaliska ţjóđarflokksins, sem raunar er áhyggju-
efni.

    Danir eru öfundsverđir af ţví ađ búa viđ hreinar línur í
stjórnmálum. Annars vegar borgaraleg blokk miđ/hćgri
afla á ţjóđlegum grunni, og hins vegar vinstri-blokk..

   Hvenćr skapast skikt ákjósanlegt ástand í íslenzkum
stjórnmálum ?   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Mér er stórlega létt! Ţađ hefđi veriđ mikiđ áfall ef brćđingur krata, sósíalista, kommúnista og íslamista hefđi náđ völdum í Danmörku. En líta ber á ţađ sem viđ sjáum gerast í danskri pólitík sem viđvörun. Ţetta slapp í ţetta sinn en Anders Fogh ţarf ađ halda vel á spöđunum núna. Ţó er ţađ viss léttir ađ afar traustur ţingmađur kemur til liđs viđ nýju stjórnina frá Fćreyjum.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 14.11.2007 kl. 00:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband