Danir sniðgangi Ólympíuleikanna


   Danski Þjóðarflokkurinn á hrós skilið fyrir að hvetja Dani
að  sniðganga Ólympíuleikanna í Kína til að mótmæla fram-
ferði kínverskra stjórnvalda í Tíbet. Enginn íslenzkur stjórn-
málaflokkur hefur hvatt til að Íslendingar geri slíkt hið sama.
Þvert á móti þegja íslenzk stjórnvöld þunnu hljóði og skíla
sér bak við máttlausa-yfirlýsingu Evrópusambandsins um
málið, sem er hneyksli í sjálfu sér.

   Já. Danskir þjóðlegir íhaldsmenn eiga hrós skilið !
  


mbl.is Vilja að Danir sniðgangi Ólympíuleikana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála gott hjá þeim.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.3.2008 kl. 14:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband